Telur vera hægt að gera Ísland að mansalsfríu landi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 15. september 2019 13:42 Halla Gunnarsdóttir er formaður stýrihóps sem móta á stefnu um stafrænt kynferðisofbeldi. Fréttablaðið/Vilhelm Varaformaður samhæfingarhóps stjórnvalda um mansalsmál segir að hér á landi séu allir innviðir til staðar svo að Ísland geti orðið að mansalsfríu landi. Stjórnvöld þurfi þó að finna leiðir til að nýta innviðina rétt en aðeins eitt mansalsmál hefur farið í ákærumeðferð á síðustu fjórum árum. Þetta hafi komið fram á fundi hópsins með helsta ráðgjafa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu eða ÖSE hefur víðtæka reynslu af stofnumótun gegn mansali og alþjóðlega sérþekkingu á brotaflokknum en mansal er alþjóðlegur vandi og oft tengt fjölþjóðlegum, skipulögðum glæpasamtökum. Samhæfingarhópur stjórnvalda í mansalsmálum, sem stofnaður var snemma í sumar, óskaði eftir ráðgjöf fráÖSE en í nýliðinni viku kom helsti ráðgjafi stofnunarinnar í málaflokknum á fund samhæfingarhópsins.Halla Gunnarsdóttir, er varaformaður hópsins. „Það kom skýrt fram að við erum núþegar með infrastrúktúrinn sem þarf til að taka áþessum málum þannig aðþað sé til fyrirmyndar og við erum með margt gott þegar í farvegi en viðþurfum að finna leiðir til að nýta það sem við höfum þannig við séum ekki að missa nein mál niður og við náum að halda vel utan um mögulega þorlendur mansals.“ En stjórnvöld hafa verið gagnrýnd af erlendum aðilum fyrir það hve fá mansalsmál nááfram í kerfinu. Af sjötíu og fjórum mansalsmálum sem hafa veriðá borði lögreglunnar síðustu fjögur ár fór aðeins eitt í ákærumeðferð og var það fellt niður. „Það sem skiptir máli núna er að finna út hvers vegna. Hvar eru þessir blokkerar og við höfum ekki nógu góð gögn um það hvað við erum ekki að gera rétt. En meðþessum samhæfingarhópi erum við að taka alla þekkingu á málaflokknum og setja saman inn í eitt herbergi.“ Halla er mjög bjartsýn á framhaldið. Ég held að við eigum að geta gert Ísland að mansalsfríu landi. Við höfum allan infrastrúkturinn til að gera það, við erum með sterka kvennahreyfingu, við erum með mjög góða löggjöf hvað varðar vændi og eftirspurn eftir vændi. Við erum með mjög sterka verkalýðshreyfingu, hún er sterkari en í lang flestum löndum heims. Kynferðisofbeldi Lögreglumál Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Varaformaður samhæfingarhóps stjórnvalda um mansalsmál segir að hér á landi séu allir innviðir til staðar svo að Ísland geti orðið að mansalsfríu landi. Stjórnvöld þurfi þó að finna leiðir til að nýta innviðina rétt en aðeins eitt mansalsmál hefur farið í ákærumeðferð á síðustu fjórum árum. Þetta hafi komið fram á fundi hópsins með helsta ráðgjafa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu eða ÖSE hefur víðtæka reynslu af stofnumótun gegn mansali og alþjóðlega sérþekkingu á brotaflokknum en mansal er alþjóðlegur vandi og oft tengt fjölþjóðlegum, skipulögðum glæpasamtökum. Samhæfingarhópur stjórnvalda í mansalsmálum, sem stofnaður var snemma í sumar, óskaði eftir ráðgjöf fráÖSE en í nýliðinni viku kom helsti ráðgjafi stofnunarinnar í málaflokknum á fund samhæfingarhópsins.Halla Gunnarsdóttir, er varaformaður hópsins. „Það kom skýrt fram að við erum núþegar með infrastrúktúrinn sem þarf til að taka áþessum málum þannig aðþað sé til fyrirmyndar og við erum með margt gott þegar í farvegi en viðþurfum að finna leiðir til að nýta það sem við höfum þannig við séum ekki að missa nein mál niður og við náum að halda vel utan um mögulega þorlendur mansals.“ En stjórnvöld hafa verið gagnrýnd af erlendum aðilum fyrir það hve fá mansalsmál nááfram í kerfinu. Af sjötíu og fjórum mansalsmálum sem hafa veriðá borði lögreglunnar síðustu fjögur ár fór aðeins eitt í ákærumeðferð og var það fellt niður. „Það sem skiptir máli núna er að finna út hvers vegna. Hvar eru þessir blokkerar og við höfum ekki nógu góð gögn um það hvað við erum ekki að gera rétt. En meðþessum samhæfingarhópi erum við að taka alla þekkingu á málaflokknum og setja saman inn í eitt herbergi.“ Halla er mjög bjartsýn á framhaldið. Ég held að við eigum að geta gert Ísland að mansalsfríu landi. Við höfum allan infrastrúkturinn til að gera það, við erum með sterka kvennahreyfingu, við erum með mjög góða löggjöf hvað varðar vændi og eftirspurn eftir vændi. Við erum með mjög sterka verkalýðshreyfingu, hún er sterkari en í lang flestum löndum heims.
Kynferðisofbeldi Lögreglumál Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira