Regnbogafáni bannaður á byggingum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 17. september 2019 06:45 Sölvesborg er heimabær hins umdeilda Jimmie Akesson. Nordicphotos/AFP Bæjarstjórn Sölvesborg í Suður-Svíþjóð hefur ákveðið að banna að flagga regnbogafánanum á opinberum byggingum. Sölvesborg er heimabær Jimmie Akesson, leiðtoga hægripopúlistaflokksins Svíþjóðardemókratanna, og flokkurinn situr í meirihluta bæjarstjórnar, ásamt Kristilegum demókrötum, Moderaterna og SoL flokknum. „Hefðir skipta okkur máli og ég veit að margir af eldri kynslóðinni deila þeirri skoðun með okkur,“ sagði Louise Erixon, bæjarfulltrúi Svíþjóðardemókrata og sambýliskona Akesson. Annar talsmaður flokksins, Nicolas Westrup, sagði regnbogafánann pólitískan og eiga því ekkert erindi á opinberar byggingar. Hinsegin samfélagið á svæðinu hefur ákveðið að bregðast við þessu og ákveðið hefur verið að halda gleðigöngu í fyrsta sinn í Sölvesborg á næsta ári. Þá eru margir stjórnmálamenn innan Moderaterna hneykslaðir á samflokksfólki sínu sem ákvað að samþykkja þetta, meðal annars Filippa Reinfeldt, talskona flokksins í málefnum hinsegin fólks og fyrrverandi eiginkona Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra árin 2006 til 2014. „Þetta er algjörlega óviðeigandi og ekki samkvæmt stefnu Moderaterna,“ sagði hún. „Að mínu mati er regnbogafáninn tákn frelsisins og réttarins til að vera og elska hvern sem þú vilt.“ Birtist í Fréttablaðinu Hinsegin Svíþjóð Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Sjá meira
Bæjarstjórn Sölvesborg í Suður-Svíþjóð hefur ákveðið að banna að flagga regnbogafánanum á opinberum byggingum. Sölvesborg er heimabær Jimmie Akesson, leiðtoga hægripopúlistaflokksins Svíþjóðardemókratanna, og flokkurinn situr í meirihluta bæjarstjórnar, ásamt Kristilegum demókrötum, Moderaterna og SoL flokknum. „Hefðir skipta okkur máli og ég veit að margir af eldri kynslóðinni deila þeirri skoðun með okkur,“ sagði Louise Erixon, bæjarfulltrúi Svíþjóðardemókrata og sambýliskona Akesson. Annar talsmaður flokksins, Nicolas Westrup, sagði regnbogafánann pólitískan og eiga því ekkert erindi á opinberar byggingar. Hinsegin samfélagið á svæðinu hefur ákveðið að bregðast við þessu og ákveðið hefur verið að halda gleðigöngu í fyrsta sinn í Sölvesborg á næsta ári. Þá eru margir stjórnmálamenn innan Moderaterna hneykslaðir á samflokksfólki sínu sem ákvað að samþykkja þetta, meðal annars Filippa Reinfeldt, talskona flokksins í málefnum hinsegin fólks og fyrrverandi eiginkona Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra árin 2006 til 2014. „Þetta er algjörlega óviðeigandi og ekki samkvæmt stefnu Moderaterna,“ sagði hún. „Að mínu mati er regnbogafáninn tákn frelsisins og réttarins til að vera og elska hvern sem þú vilt.“
Birtist í Fréttablaðinu Hinsegin Svíþjóð Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Sjá meira