Ronaldo segir ræktarferðir ástæðuna fyrir því að hann sé 34 ára en líti út eins og hann sé 28 Anton Ingi Leifsson skrifar 18. september 2019 17:30 Cristiano Ronaldo skoðar leikvanginn hjá Atletico Madrid í gær fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld. vísir/getty Cristiano Ronaldo fór ítarlega yfir því í viðtali við Piers Morgan, sem var birt í gær, hvernig hann getur haldið sér á meðal þeirra bestu þrátt fyrir hækkandi aldur. Ronaldo er orðinn 34 ára gamall en er enn á meðal bestu leikmanna heims og líkamlegt atgervi hans hefur oft á tíðum verið rætt en það er ofboðslega gott. Í viðtalinu stóra í gær var Ronaldo spurður út í sinn helsta styrkleika og hann var ekki lengi að svara: „Ég held að minn mesti styrkleiki sé hugarfarið. Að vera með gæði er ekki nóg lengur,“ sagði Ronaldo í viðtalinu stóra í gær. „Ég get vaknað, leikið mér með krökkunum en svo verð ég að fara í ræktina í 30 til 40 mínútur. Það er munurinn.“Here we go... Ronaldo, the world’s biggest star, gives his most intimate, raw & honest interview ever. TUNE INTO ITV NOW. pic.twitter.com/DgTJwuLKqd — Piers Morgan (@piersmorgan) September 17, 2019 „Það er ástæðan fyrir því að ég er 34 ára en lít út eins og ég sé 28 ára,“ sagði Portúgalinn. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo um samband sitt við Messi: Ekki vinir en höfum deilt sviðinu í fimmtán ár Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan í gærkvöldi sem var birt á ITV en viðtalið var tekið á dögunum. 18. september 2019 11:30 Ronaldo um nauðgunarásakanirnar: Heyrði börnin koma niður stigann og varð að skipta um stöð Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gær. 18. september 2019 09:00 Ronaldo brotnaði niður í viðtali er talið barst að föður hans Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gærkvöldi en í viðtalinu fer sá portúgalski um víðan völl. 18. september 2019 07:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Cristiano Ronaldo fór ítarlega yfir því í viðtali við Piers Morgan, sem var birt í gær, hvernig hann getur haldið sér á meðal þeirra bestu þrátt fyrir hækkandi aldur. Ronaldo er orðinn 34 ára gamall en er enn á meðal bestu leikmanna heims og líkamlegt atgervi hans hefur oft á tíðum verið rætt en það er ofboðslega gott. Í viðtalinu stóra í gær var Ronaldo spurður út í sinn helsta styrkleika og hann var ekki lengi að svara: „Ég held að minn mesti styrkleiki sé hugarfarið. Að vera með gæði er ekki nóg lengur,“ sagði Ronaldo í viðtalinu stóra í gær. „Ég get vaknað, leikið mér með krökkunum en svo verð ég að fara í ræktina í 30 til 40 mínútur. Það er munurinn.“Here we go... Ronaldo, the world’s biggest star, gives his most intimate, raw & honest interview ever. TUNE INTO ITV NOW. pic.twitter.com/DgTJwuLKqd — Piers Morgan (@piersmorgan) September 17, 2019 „Það er ástæðan fyrir því að ég er 34 ára en lít út eins og ég sé 28 ára,“ sagði Portúgalinn.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo um samband sitt við Messi: Ekki vinir en höfum deilt sviðinu í fimmtán ár Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan í gærkvöldi sem var birt á ITV en viðtalið var tekið á dögunum. 18. september 2019 11:30 Ronaldo um nauðgunarásakanirnar: Heyrði börnin koma niður stigann og varð að skipta um stöð Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gær. 18. september 2019 09:00 Ronaldo brotnaði niður í viðtali er talið barst að föður hans Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gærkvöldi en í viðtalinu fer sá portúgalski um víðan völl. 18. september 2019 07:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Ronaldo um samband sitt við Messi: Ekki vinir en höfum deilt sviðinu í fimmtán ár Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan í gærkvöldi sem var birt á ITV en viðtalið var tekið á dögunum. 18. september 2019 11:30
Ronaldo um nauðgunarásakanirnar: Heyrði börnin koma niður stigann og varð að skipta um stöð Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gær. 18. september 2019 09:00
Ronaldo brotnaði niður í viðtali er talið barst að föður hans Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gærkvöldi en í viðtalinu fer sá portúgalski um víðan völl. 18. september 2019 07:30