Seinni bylgjan: Sautján ára með þrettán löglegar stöðvanir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2019 16:15 Katrín Tinna lék einkar vel í vörn Stjörnunnar gegn Haukum. mynd/stöð 2 sport Fyrsta umferð Olís-deildar kvenna í handbolta fór fram um helgina. Einn þeirra leikmanna sem vöktu athygli í 1. umferðinni hin 17 ára Katrín Tinna Jensdóttir sem fór mikinn í vörn Stjörnunnar í sigrinum á Haukum, 22-25. Katrín Tinna var með hvorki fleiri né færri en 13 löglegar stöðvanir og fékk tíu í varnareinkunn hjá HBStatz. Hún kom til Stjörnunnar frá Fylki fyrir tímabilið. „Ég sá þessa stelpu með U-17 ára landsliðinu og það verður gaman að fylgjast með henni í framhaldinu,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon um Katrínu Tinnu í Seinni bylgjunni í gær. Auk Stjörnunnar unnu Íslandsmeistarar Vals, Fram og ÍBV sína leiki í 1. umferðinni um helgina. Alla umfjöllun Seinni bylgjunnar um Olís-deild kvenna má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Olís-deild kvenna farin af stað Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Greiningardeild Gulla fór yfir ÍR ÍR vann frábæran sigur, 35-28, á Íslandsmeisturum Selfoss á mánudag er liðin mættust í síðasta leik 2. umferðarinnar í Olís-deild karla. 18. september 2019 14:00 Umfjöllun: HK - Valur 23-31 | Vandræðalaust hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Vals lentu í engum vandræðum í Kórnum. 15. september 2019 14:45 ÍBV og Fram byrja á sigrum | Markaþurrð í Eyjum en markaveisla á Akureyri ÍBV vann nýliða Aftureldingar með tveggja marka mun í Vestmannaeyjum, lokatölur 15-13. Þá vann Fram góðan níu marka sigur á KA/Þór á Akureyri, lokatölur 39-28. 14. september 2019 16:17 Seinni bylgjan: Brjálaður Snorri Steinn tók hárblásarann Valur tapaði gegn FH í stórleik 2. umferðar í Olís-deildar karla á sunnudagskvöldið en byrjun Valsmanna var ekki upp á marga fiska. 18. september 2019 08:00 Seinni bylgjan: Margra tungumála leikhlé Einars í Færeyjum Nýr liður, Einarshornið, hóf göngu sína í Seinni bylgjunni í gær. 18. september 2019 10:00 Seinni bylgjan: Pöntuðu þjálfarar Vals brottvísun á Einar Rafn? Mjög skondið atvik í leik FH og Vals í Olís-deild karla á sunnudag. 18. september 2019 12:00 Stjarnan byrjar Olísdeildina á sigri Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrsta leik Olísdeildar kvenna. Lokatölur leiksins 25-22 Garðbæingum í vil. 14. september 2019 15:21 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Fyrsta umferð Olís-deildar kvenna í handbolta fór fram um helgina. Einn þeirra leikmanna sem vöktu athygli í 1. umferðinni hin 17 ára Katrín Tinna Jensdóttir sem fór mikinn í vörn Stjörnunnar í sigrinum á Haukum, 22-25. Katrín Tinna var með hvorki fleiri né færri en 13 löglegar stöðvanir og fékk tíu í varnareinkunn hjá HBStatz. Hún kom til Stjörnunnar frá Fylki fyrir tímabilið. „Ég sá þessa stelpu með U-17 ára landsliðinu og það verður gaman að fylgjast með henni í framhaldinu,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon um Katrínu Tinnu í Seinni bylgjunni í gær. Auk Stjörnunnar unnu Íslandsmeistarar Vals, Fram og ÍBV sína leiki í 1. umferðinni um helgina. Alla umfjöllun Seinni bylgjunnar um Olís-deild kvenna má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Olís-deild kvenna farin af stað
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Greiningardeild Gulla fór yfir ÍR ÍR vann frábæran sigur, 35-28, á Íslandsmeisturum Selfoss á mánudag er liðin mættust í síðasta leik 2. umferðarinnar í Olís-deild karla. 18. september 2019 14:00 Umfjöllun: HK - Valur 23-31 | Vandræðalaust hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Vals lentu í engum vandræðum í Kórnum. 15. september 2019 14:45 ÍBV og Fram byrja á sigrum | Markaþurrð í Eyjum en markaveisla á Akureyri ÍBV vann nýliða Aftureldingar með tveggja marka mun í Vestmannaeyjum, lokatölur 15-13. Þá vann Fram góðan níu marka sigur á KA/Þór á Akureyri, lokatölur 39-28. 14. september 2019 16:17 Seinni bylgjan: Brjálaður Snorri Steinn tók hárblásarann Valur tapaði gegn FH í stórleik 2. umferðar í Olís-deildar karla á sunnudagskvöldið en byrjun Valsmanna var ekki upp á marga fiska. 18. september 2019 08:00 Seinni bylgjan: Margra tungumála leikhlé Einars í Færeyjum Nýr liður, Einarshornið, hóf göngu sína í Seinni bylgjunni í gær. 18. september 2019 10:00 Seinni bylgjan: Pöntuðu þjálfarar Vals brottvísun á Einar Rafn? Mjög skondið atvik í leik FH og Vals í Olís-deild karla á sunnudag. 18. september 2019 12:00 Stjarnan byrjar Olísdeildina á sigri Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrsta leik Olísdeildar kvenna. Lokatölur leiksins 25-22 Garðbæingum í vil. 14. september 2019 15:21 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Seinni bylgjan: Greiningardeild Gulla fór yfir ÍR ÍR vann frábæran sigur, 35-28, á Íslandsmeisturum Selfoss á mánudag er liðin mættust í síðasta leik 2. umferðarinnar í Olís-deild karla. 18. september 2019 14:00
Umfjöllun: HK - Valur 23-31 | Vandræðalaust hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Vals lentu í engum vandræðum í Kórnum. 15. september 2019 14:45
ÍBV og Fram byrja á sigrum | Markaþurrð í Eyjum en markaveisla á Akureyri ÍBV vann nýliða Aftureldingar með tveggja marka mun í Vestmannaeyjum, lokatölur 15-13. Þá vann Fram góðan níu marka sigur á KA/Þór á Akureyri, lokatölur 39-28. 14. september 2019 16:17
Seinni bylgjan: Brjálaður Snorri Steinn tók hárblásarann Valur tapaði gegn FH í stórleik 2. umferðar í Olís-deildar karla á sunnudagskvöldið en byrjun Valsmanna var ekki upp á marga fiska. 18. september 2019 08:00
Seinni bylgjan: Margra tungumála leikhlé Einars í Færeyjum Nýr liður, Einarshornið, hóf göngu sína í Seinni bylgjunni í gær. 18. september 2019 10:00
Seinni bylgjan: Pöntuðu þjálfarar Vals brottvísun á Einar Rafn? Mjög skondið atvik í leik FH og Vals í Olís-deild karla á sunnudag. 18. september 2019 12:00
Stjarnan byrjar Olísdeildina á sigri Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrsta leik Olísdeildar kvenna. Lokatölur leiksins 25-22 Garðbæingum í vil. 14. september 2019 15:21