Mörg dæmi um utanvegaakstur við Friðland að Fjallabaki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. september 2019 15:29 Ólöglegt er að aka utan vega á snævi þakinni jörð ef það veldur náttúruspjöllum. Mynd/Umhverfisstofnun Landverðir Umhverfisstofnunar við Friðland að Fjallabaki hafa undanfarna daga orðið varir við ummerki eftir mikinn utanvegaakstur við Sigölduleið. Margir bílar lentu í vandræðum þar vegna snjókomu um helgina og virðist sem svo að margir hafi ekið utan vegar til að forðast skafla.Þetta kemur fram á vef Umhverfisstofnunar þar sem segir að vegna snjókomu og skafrennings aðfararnótt sunnudagsins 15. september hafi margir bílar lent í vandræðum og fest sig á Sigölduleið.Var vegurinn því í kjölfarið merktur ófær í samvinnu við Vegagerðina. Á vef Umhverfisstofnunar segir að svo virðist sem að margir hafi tekið þá ákvörðun að aka utan vegar til þess að forðast skafla sem safnast hafi upp á veginum.„Landverðir urðu varir við mikinn utanvegaakstur á svæðinu og var sá lengsti um tveggja kílómetra langur. Landverðir hafa unnið við að afmá förin sem er tímafrekt verkefni en nauðsynlegt til að koma í veg fyrir að aðrir bílar aki eftir hjólförum sem hafa myndast utan vega,“ segir á vef Umhverfisstofnunar.Veður er slæmt á svæðinu og hefur vegurinn aftur verið merktur ófær.Á vef Umhverfisstofnunar eru ökumenn minntir á að þótt næturfrost og snjókoma hafi verið undirfarið á hálendinu er jörð ekki frosin og allur utanvegaakstur bannaður samkvæmt lögum um náttúruvernd. Ólöglegt er að aka utan vega á snævi þakinni jörð ef það veldur náttúruspjöllum. Ferðamennska á Íslandi Rangárþing eystra Rangárþing ytra Umhverfismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Landverðir Umhverfisstofnunar við Friðland að Fjallabaki hafa undanfarna daga orðið varir við ummerki eftir mikinn utanvegaakstur við Sigölduleið. Margir bílar lentu í vandræðum þar vegna snjókomu um helgina og virðist sem svo að margir hafi ekið utan vegar til að forðast skafla.Þetta kemur fram á vef Umhverfisstofnunar þar sem segir að vegna snjókomu og skafrennings aðfararnótt sunnudagsins 15. september hafi margir bílar lent í vandræðum og fest sig á Sigölduleið.Var vegurinn því í kjölfarið merktur ófær í samvinnu við Vegagerðina. Á vef Umhverfisstofnunar segir að svo virðist sem að margir hafi tekið þá ákvörðun að aka utan vegar til þess að forðast skafla sem safnast hafi upp á veginum.„Landverðir urðu varir við mikinn utanvegaakstur á svæðinu og var sá lengsti um tveggja kílómetra langur. Landverðir hafa unnið við að afmá förin sem er tímafrekt verkefni en nauðsynlegt til að koma í veg fyrir að aðrir bílar aki eftir hjólförum sem hafa myndast utan vega,“ segir á vef Umhverfisstofnunar.Veður er slæmt á svæðinu og hefur vegurinn aftur verið merktur ófær.Á vef Umhverfisstofnunar eru ökumenn minntir á að þótt næturfrost og snjókoma hafi verið undirfarið á hálendinu er jörð ekki frosin og allur utanvegaakstur bannaður samkvæmt lögum um náttúruvernd. Ólöglegt er að aka utan vega á snævi þakinni jörð ef það veldur náttúruspjöllum.
Ferðamennska á Íslandi Rangárþing eystra Rangárþing ytra Umhverfismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira