Ferðamennirnir komnir í þyrluna og á leið til byggða Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. september 2019 15:10 Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna ferðamanna í bíl sem eru innlyksa á vegi við Langavatn. Vegurinn er næstum alfarið í sundur og vatnavextir miklir. Aðsend mynd Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna ferðamanna í bíl sem eru innlyksa á vegi við Langavatn. Vegurinn er næstum alfarið í sundur og vatnavextir miklir. Gul veðurviðvörun er í gildi á Vestfjörðum en appelsínugul úrkomuviðvörun er í gildi í Faxaflóa og Breiðafirði. Vatnavextir eru gríðarlegir og auknar líkur á skriðuföllum á vesturhelmingi landsins.Þyrlan á vettvangi í dag.LandhelgisgæslanAndrés Ólafsson, aðgerðarstjóri björgunarsveitarinnar á Vesturlandi, er á staðnum. Hann telur fólkið ekki í lífshættu. „Nei ég myndi ekki telja það, ekki að svo stöddu að minnsta kosti.“ Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni vestur en óvíst er hvort hún geti lent á svæðinu vegna erfiðra aðstæðna og veðurskilyrða, að sögn Andrésar.Eins og sjá má er vegurinn í sundur þar sem fólkið varð innlyksa.Uppfært klukkan 15:30 Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF lenti hjá fólkinu klukkan 15:05 en það var þá statt á brúnni yfir Beilá í Langavatnsdal. Fólkið var flutt um borð í þyrluna sem lagði af stað áleiðis til Reykjavíkur klukkan 15:17. Reiknað er með því að þyrlan lendi á Reykjavíkurflugvelli klukkan 15:45. Ekkert amaði að fólkinu að sögn Ásgeirs Erlendssonar upplýsingafulltrúa hjá Landhelgisgæslunni.Vísir tekur fagnandi við ábendingum, myndum eða myndböndum varðandi vatnavextina á Vesturlandi á ritstjorn(hja)visir.is. Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Landhelgisgæslan Veður Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna ferðamanna í bíl sem eru innlyksa á vegi við Langavatn. Vegurinn er næstum alfarið í sundur og vatnavextir miklir. Gul veðurviðvörun er í gildi á Vestfjörðum en appelsínugul úrkomuviðvörun er í gildi í Faxaflóa og Breiðafirði. Vatnavextir eru gríðarlegir og auknar líkur á skriðuföllum á vesturhelmingi landsins.Þyrlan á vettvangi í dag.LandhelgisgæslanAndrés Ólafsson, aðgerðarstjóri björgunarsveitarinnar á Vesturlandi, er á staðnum. Hann telur fólkið ekki í lífshættu. „Nei ég myndi ekki telja það, ekki að svo stöddu að minnsta kosti.“ Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni vestur en óvíst er hvort hún geti lent á svæðinu vegna erfiðra aðstæðna og veðurskilyrða, að sögn Andrésar.Eins og sjá má er vegurinn í sundur þar sem fólkið varð innlyksa.Uppfært klukkan 15:30 Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF lenti hjá fólkinu klukkan 15:05 en það var þá statt á brúnni yfir Beilá í Langavatnsdal. Fólkið var flutt um borð í þyrluna sem lagði af stað áleiðis til Reykjavíkur klukkan 15:17. Reiknað er með því að þyrlan lendi á Reykjavíkurflugvelli klukkan 15:45. Ekkert amaði að fólkinu að sögn Ásgeirs Erlendssonar upplýsingafulltrúa hjá Landhelgisgæslunni.Vísir tekur fagnandi við ábendingum, myndum eða myndböndum varðandi vatnavextina á Vesturlandi á ritstjorn(hja)visir.is.
Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Landhelgisgæslan Veður Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent