Kvartaði til umboðsmanns Alþingis eftir að varaþingmaður blokkaði hann á Facebook Sylvía Hall skrifar 1. september 2019 11:31 381 kvörtun barst umboðsmanni Alþingis á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Í ársskýrslu fyrir árið 2018 kemur fram að 381 kvörtun barst umboðsmanni Alþingis á síðasta ári. Að þeim kvörtunum stóðu 414 aðilar, 369 einstaklingar og 45 lögaðilar. Karlar voru í meirihluta þeirra sem kvörtuðu eða 246 samanborið við 123 konur. Aðeins þrjár kvartanir bárust frá einstaklingum 20 ára eða yngri, og sú yngsta frá átta ára barni. Flestar mál sneru að ráðuneytum eða ríkisstofnunum eða þrjú hundruð af þeim 386 málum sem bárust umboðsmanni í heildina. Því næst koma sveitarfélög en kvartanir vegna þeirra voru sextíu talsins. Viðfangsefni málanna var fjölbreytt. Flest sneru þau að töfum stjórnvalda vegna afgreiðslu mála en alls voru 79 mál skráð vegna þess. Því næst koma kvartanir vegna opinberra starfsmanna, 44 talsins og 24 vegna almannatrygginga.FBL/GVAKvörtun sem barst umboðsmanni vegna varaþingmanns sem hafði blokkað viðkomandi á Facebook féll ekki innan starfssviðs umboðsmanns. Benti umboðsmaður á að það sé ekki hlutverk sitt að hafa eftirlit með opinberri framgöngu þingmanna enda nær starfsviðið ekki til starfa Alþingis og stofnanna þess. Starfsvið umboðsmanns Alþingis nær til stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga með ákveðnum undantekningum. Þær undantekningar eru meðal annars störf Alþingis og nefnda á þeirra vegum sem háð eftirliti þings og þingforseta, starfsmenn Ríkisendurskoðunar, dómsathafna, ákvarðana og annarra athafna stjórnvalda sem falla innan sviðs dómstóla samkvæmt lögum. Alþingi Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Í ársskýrslu fyrir árið 2018 kemur fram að 381 kvörtun barst umboðsmanni Alþingis á síðasta ári. Að þeim kvörtunum stóðu 414 aðilar, 369 einstaklingar og 45 lögaðilar. Karlar voru í meirihluta þeirra sem kvörtuðu eða 246 samanborið við 123 konur. Aðeins þrjár kvartanir bárust frá einstaklingum 20 ára eða yngri, og sú yngsta frá átta ára barni. Flestar mál sneru að ráðuneytum eða ríkisstofnunum eða þrjú hundruð af þeim 386 málum sem bárust umboðsmanni í heildina. Því næst koma sveitarfélög en kvartanir vegna þeirra voru sextíu talsins. Viðfangsefni málanna var fjölbreytt. Flest sneru þau að töfum stjórnvalda vegna afgreiðslu mála en alls voru 79 mál skráð vegna þess. Því næst koma kvartanir vegna opinberra starfsmanna, 44 talsins og 24 vegna almannatrygginga.FBL/GVAKvörtun sem barst umboðsmanni vegna varaþingmanns sem hafði blokkað viðkomandi á Facebook féll ekki innan starfssviðs umboðsmanns. Benti umboðsmaður á að það sé ekki hlutverk sitt að hafa eftirlit með opinberri framgöngu þingmanna enda nær starfsviðið ekki til starfa Alþingis og stofnanna þess. Starfsvið umboðsmanns Alþingis nær til stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga með ákveðnum undantekningum. Þær undantekningar eru meðal annars störf Alþingis og nefnda á þeirra vegum sem háð eftirliti þings og þingforseta, starfsmenn Ríkisendurskoðunar, dómsathafna, ákvarðana og annarra athafna stjórnvalda sem falla innan sviðs dómstóla samkvæmt lögum.
Alþingi Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira