Ákærður fyrir brot gegn konum sömu nótt á Akranesi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2019 14:00 Meint brot átti sér stað í apríl í fyrra. Fréttablaðið Karlmaður á fimmtugsaldri sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir brot gegn konum. Annars vegar er um að ræða ákæru fyrir kynferðislega áreitni og hins vegar fyrir líkamsárásir. Málið verður þingfest við Héraðsdóm Vesturlands í næstu viku. Bæði brotin sem ákært er fyrir áttu sér stað í húsnæði á Akranesi aðfaranótt 17. apríl í fyrra. Brotið gegn fyrri konunni snýr að kynferðislegri áreitni en manninum er gefið að sök að hafa káfað á brjóstum hennar innanklæða. Brotið gegn síðari konunni er gróf líkamsárás. Maðurinn er sakaður um að hafa skallað konuna ítrekað í andlitið og slegið hana með ól með kúlu á endanum. Þá á hann að hafa snúið upp á handlegg hennar, slegið ítrekað í bringu og skorið löngutöng vinstri handar með oddhvössum hlut. Hlaut hún skurð á löngutöng, mar á hægri framhandlegg og vinstra brjóst, skurð ofan hægri augabrúnar, sár í hársverði á hnakka og mar við vinstra eya auk fleiri áverka. Fyrri konan gerir kröfu um 2,1 milljónir króna í skaða- og miskabætur auk lögmannskostnaðar úr hendi ákærða upp á tæpar 300 þúsund krónur. Síðari konan gerir kröfu um þrjár milljónir í miskabætur. Akranes Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Karlmaður á fimmtugsaldri sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir brot gegn konum. Annars vegar er um að ræða ákæru fyrir kynferðislega áreitni og hins vegar fyrir líkamsárásir. Málið verður þingfest við Héraðsdóm Vesturlands í næstu viku. Bæði brotin sem ákært er fyrir áttu sér stað í húsnæði á Akranesi aðfaranótt 17. apríl í fyrra. Brotið gegn fyrri konunni snýr að kynferðislegri áreitni en manninum er gefið að sök að hafa káfað á brjóstum hennar innanklæða. Brotið gegn síðari konunni er gróf líkamsárás. Maðurinn er sakaður um að hafa skallað konuna ítrekað í andlitið og slegið hana með ól með kúlu á endanum. Þá á hann að hafa snúið upp á handlegg hennar, slegið ítrekað í bringu og skorið löngutöng vinstri handar með oddhvössum hlut. Hlaut hún skurð á löngutöng, mar á hægri framhandlegg og vinstra brjóst, skurð ofan hægri augabrúnar, sár í hársverði á hnakka og mar við vinstra eya auk fleiri áverka. Fyrri konan gerir kröfu um 2,1 milljónir króna í skaða- og miskabætur auk lögmannskostnaðar úr hendi ákærða upp á tæpar 300 þúsund krónur. Síðari konan gerir kröfu um þrjár milljónir í miskabætur.
Akranes Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira