Ágúst að vonar munurinn verði ekki svo mikill á Val og Fram í vetur Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 3. september 2019 22:00 Gústi messar yfir sínum stelpum í kvöld. vísir/daníel Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, segir að liðið sé töluvert eftir á eins og staðan er núna og að liðið þurfi að nýta tímann vel til að vinna í sínum málum. „Ég vissi það alveg fyrir fram að þetta yrði erfitt, Fram er í fyrsta lagi með feikilega öflugt lið og svo vantaði leikmenn inní okkar hóp. Við erum að reyna að slípa liðið saman og með mikið af ungum leikmönnum í stórum hlutverkum, sem stóðu sig reyndar, margar hverjar, mjög vel í dag.“ sagði Gústi sem hrósaði ungu leikmönnum liðsins fyrir sína frammistöðu í 13 marka tapi liðsins gegn Fram í Meistarakeppni HSÍ. „Þetta tekur bara tíma, við erum aðeins á eftir en munum nota tímann núna fram til áramóta að pússa liðið saman.“ Það vantaði stórskyttur liðsins, þær Díönu Dögg Magnúsdóttir og Lovísu Thompson í liðið í dag en Gústi vill þó ekki meina að það sé svona svakalegur munur á liðinu þegar þær vanti. Leikur liðsins hafi heilt yfir bara gengið illa í dag. „Auðvitað munar gríðarlega mikið um þær en ekki svona mikið. Varnarleikurinn var ekki nægilega góður í dag, markvarslan var mjög slök og við fengum lítið af hraðaupphlaupum. Við áttum bara undir högg að sækja,“ sagði Gústi og bætir því við að hann voni innilega að munurinn verði ekki svona mikill á liði Vals og Fram í vetur. „Ég ætla að vona ekki, en við þurfum við að vinna í okkar málum og það er margt sem við þurfum að bæta. Við þurfum að nota tímann vel og vonandi hægt að rólega náum við að slípa okkar leik.“ Valur spilar mætir sænska liðinu, Skuru IK, í Evrópukeppni EHF um helgina, en eitt er víst að Gústi þarf að fá töluvert betri frammistöðu frá sínum stelpum í þeim leikjum „Já, það er margt sem þarf að laga fyrir það, við þurfum bara að reyna að vinna í okkar málum og nota þá daga sem við höfum til að hvíla okkar og koma ferskar til leiks á föstudaginn.“ En telur Gústi að Díana Dögg og Lovísa Thompson verði með um helgina? „Það er rosalega erfitt að segja til um það en ég er ekkert rosalega bjartsýnn á það, því miður.“ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. 3. september 2019 22:00 Steinunn Björns: Þetta endar vonandi betur en síðasta vetur Það var létt yfir Steinunni Björnsdóttur í leikslok eftir stórsigur á þreföldum meisturum Vals. 3. september 2019 21:28 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Fleiri fréttir Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Sjá meira
Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, segir að liðið sé töluvert eftir á eins og staðan er núna og að liðið þurfi að nýta tímann vel til að vinna í sínum málum. „Ég vissi það alveg fyrir fram að þetta yrði erfitt, Fram er í fyrsta lagi með feikilega öflugt lið og svo vantaði leikmenn inní okkar hóp. Við erum að reyna að slípa liðið saman og með mikið af ungum leikmönnum í stórum hlutverkum, sem stóðu sig reyndar, margar hverjar, mjög vel í dag.“ sagði Gústi sem hrósaði ungu leikmönnum liðsins fyrir sína frammistöðu í 13 marka tapi liðsins gegn Fram í Meistarakeppni HSÍ. „Þetta tekur bara tíma, við erum aðeins á eftir en munum nota tímann núna fram til áramóta að pússa liðið saman.“ Það vantaði stórskyttur liðsins, þær Díönu Dögg Magnúsdóttir og Lovísu Thompson í liðið í dag en Gústi vill þó ekki meina að það sé svona svakalegur munur á liðinu þegar þær vanti. Leikur liðsins hafi heilt yfir bara gengið illa í dag. „Auðvitað munar gríðarlega mikið um þær en ekki svona mikið. Varnarleikurinn var ekki nægilega góður í dag, markvarslan var mjög slök og við fengum lítið af hraðaupphlaupum. Við áttum bara undir högg að sækja,“ sagði Gústi og bætir því við að hann voni innilega að munurinn verði ekki svona mikill á liði Vals og Fram í vetur. „Ég ætla að vona ekki, en við þurfum við að vinna í okkar málum og það er margt sem við þurfum að bæta. Við þurfum að nota tímann vel og vonandi hægt að rólega náum við að slípa okkar leik.“ Valur spilar mætir sænska liðinu, Skuru IK, í Evrópukeppni EHF um helgina, en eitt er víst að Gústi þarf að fá töluvert betri frammistöðu frá sínum stelpum í þeim leikjum „Já, það er margt sem þarf að laga fyrir það, við þurfum bara að reyna að vinna í okkar málum og nota þá daga sem við höfum til að hvíla okkar og koma ferskar til leiks á föstudaginn.“ En telur Gústi að Díana Dögg og Lovísa Thompson verði með um helgina? „Það er rosalega erfitt að segja til um það en ég er ekkert rosalega bjartsýnn á það, því miður.“
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. 3. september 2019 22:00 Steinunn Björns: Þetta endar vonandi betur en síðasta vetur Það var létt yfir Steinunni Björnsdóttur í leikslok eftir stórsigur á þreföldum meisturum Vals. 3. september 2019 21:28 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Fleiri fréttir Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. 3. september 2019 22:00
Steinunn Björns: Þetta endar vonandi betur en síðasta vetur Það var létt yfir Steinunni Björnsdóttur í leikslok eftir stórsigur á þreföldum meisturum Vals. 3. september 2019 21:28