Gæti orðið dýralæknalaust í dreifbýli Kristinn Haukur Guðnason skrifar 4. september 2019 06:15 Charlotta segir að tíminn til breytinga sé naumur. Fréttablaðið/GVA. Charlotta Oddsdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands, segir að núverandi starfsumhverfi þeirra sem sinna dreifbýlum svæðum sé óviðunandi og samningar úreltir. Eru þetta svæði á borð við Ísafjörð, Dalabyggð, Húsavík og Egilsstaði. Charlotta segir að dýralæknaskortur sé í landinu og samningar séu ekki nægilega háir til að halda fólki á þessum svæðum. „Þetta eru verktakagreiðslur og dýralæknar eru að fá rúmlega 400 þúsund krónur í laun. Samt eru þeir á vakt allan sólarhringinn, allt árið um kring og þurfa sjálfir að finna afleysingar.“ Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað hóp til þess að leggja til breytingar á kerfinu en Charlotta óttast að það takist ekki áður en samningar renna út í lok október. Þegar er búið að bjóða dýralæknum óbreytta samninga en óvíst hvort þeir taki þeim. Þá gæti orðið dýralæknalaust á þessum svæðum. „Það er skelfileg tilhugsun,“ segir Charlotta. „Þá verður mjög langt fyrir bændur að sækja þjónustu, eða ekki hægt. Tilkostnaður verður meiri og samgöngur eru oft óvissar.“ Birtist í Fréttablaðinu Byggðamál Kjaramál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Charlotta Oddsdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands, segir að núverandi starfsumhverfi þeirra sem sinna dreifbýlum svæðum sé óviðunandi og samningar úreltir. Eru þetta svæði á borð við Ísafjörð, Dalabyggð, Húsavík og Egilsstaði. Charlotta segir að dýralæknaskortur sé í landinu og samningar séu ekki nægilega háir til að halda fólki á þessum svæðum. „Þetta eru verktakagreiðslur og dýralæknar eru að fá rúmlega 400 þúsund krónur í laun. Samt eru þeir á vakt allan sólarhringinn, allt árið um kring og þurfa sjálfir að finna afleysingar.“ Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað hóp til þess að leggja til breytingar á kerfinu en Charlotta óttast að það takist ekki áður en samningar renna út í lok október. Þegar er búið að bjóða dýralæknum óbreytta samninga en óvíst hvort þeir taki þeim. Þá gæti orðið dýralæknalaust á þessum svæðum. „Það er skelfileg tilhugsun,“ segir Charlotta. „Þá verður mjög langt fyrir bændur að sækja þjónustu, eða ekki hægt. Tilkostnaður verður meiri og samgöngur eru oft óvissar.“
Birtist í Fréttablaðinu Byggðamál Kjaramál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira