Mike Pence lentur Birgir Olgeirsson skrifar 4. september 2019 13:00 Air Force Two lenti á Keflavíkurflugvelli rétt eftir klukkan eitt. Hér má sjá Mike og Karen Pence veifa fólki við komuna. Hari Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, er kominn til Íslands ásamt eiginkonu sinni Karen Pence. Komu þau til landsins með flugvélinni Air Force Two sem lenti á Keflavíkurflugvelli un klukkan eitt í dag. Hjónanna bíður mikil dagskrá í dag en þau byrja á að drekka kaffi með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid forsetafrú klukkan 14. Talið er að það kaffiboð muni fara fram í Höfða. Að kaffidrykkju lokinni með forsetahjónunum tekur Mike Pence þátt í viðskiptaþingi í Höfða sem hefst klukkan 14:30.Air Force Two á Keflavíkurflugvelli.JóiKRúmum klukkutíma síðar mun varaforsetinn fara í skoðunarferð um Höfða en þaðan heldur hann út á varnarsvæðið í Keflavík þar sem hann kynnir sér öryggismál við Norður-Atlantshaf. Klukkan 18:45 á hann síðan tvíhliða fund með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á Keflavíkurflugvelli áður en hann og Karen, kona hans, halda af landi brott tæpum klukkutíma síðar. Fylgjast má með beinni útsendingu frá heimsókn varaforseta Bandaríkjanna til Íslands hér. Georg Lárusson hjá Landhelgisgæslunni bíður Pence velkominn.HariPence og Karen fengu góðar móttökur.HariHandabönin voru fjölmörg og verða eflaust fleiri í dag.HariAir Force Two á Keflavíkurflugvelli.HariPence er í dökkbláum jakkafötum og með rautt bindi.Hari Heimsókn Mike Pence Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Vaktin: Íslandsheimsókn Mike Pence Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, er væntanlegur til landsins í dag ásamt eiginkonu sinni, Karen Pence. 4. september 2019 09:00 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, er kominn til Íslands ásamt eiginkonu sinni Karen Pence. Komu þau til landsins með flugvélinni Air Force Two sem lenti á Keflavíkurflugvelli un klukkan eitt í dag. Hjónanna bíður mikil dagskrá í dag en þau byrja á að drekka kaffi með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid forsetafrú klukkan 14. Talið er að það kaffiboð muni fara fram í Höfða. Að kaffidrykkju lokinni með forsetahjónunum tekur Mike Pence þátt í viðskiptaþingi í Höfða sem hefst klukkan 14:30.Air Force Two á Keflavíkurflugvelli.JóiKRúmum klukkutíma síðar mun varaforsetinn fara í skoðunarferð um Höfða en þaðan heldur hann út á varnarsvæðið í Keflavík þar sem hann kynnir sér öryggismál við Norður-Atlantshaf. Klukkan 18:45 á hann síðan tvíhliða fund með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á Keflavíkurflugvelli áður en hann og Karen, kona hans, halda af landi brott tæpum klukkutíma síðar. Fylgjast má með beinni útsendingu frá heimsókn varaforseta Bandaríkjanna til Íslands hér. Georg Lárusson hjá Landhelgisgæslunni bíður Pence velkominn.HariPence og Karen fengu góðar móttökur.HariHandabönin voru fjölmörg og verða eflaust fleiri í dag.HariAir Force Two á Keflavíkurflugvelli.HariPence er í dökkbláum jakkafötum og með rautt bindi.Hari
Heimsókn Mike Pence Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Vaktin: Íslandsheimsókn Mike Pence Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, er væntanlegur til landsins í dag ásamt eiginkonu sinni, Karen Pence. 4. september 2019 09:00 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Vaktin: Íslandsheimsókn Mike Pence Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, er væntanlegur til landsins í dag ásamt eiginkonu sinni, Karen Pence. 4. september 2019 09:00