Lukaku sannfærði Sanchez um að koma til Inter Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. september 2019 18:30 Sameinaðir á ný. vísir/getty Alexis Sanchez og Romelu Lukaku eiga það sameiginlegt að hafa ekki náð að slá í gegn á Old Trafford þar sem þeir léku saman með Manchester United. Þeir vonast líklega báðir eftir að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga í boltanum hjá Inter Milan en þeir færðu sig báðir um set frá Man Utd til Inter Milan í sumar. Inter er eitt af stóru liðunum í ítalska boltanum; hafa 18 sinnum orðið ítalskir meistarar en félagið hefur ekki unnið til verðlauna síðan það varð bikarmeistari vorið 2011. Er Lukaku og Sanchez ætlað að glæða sóknarleikinn nýju lífi en Sanchez þekkir til í Serie A þar sem hann sló fyrst í gegn í Evrópuboltanum með Udinese frá 2006-2011. „Ég er ánægður með að snúa aftur í ítalska boltann. Ég vil gera mitt besta; fyrir mig, fyrir liðið og fyrir stuðningsmenn Inter. Við getum talað um meistaratitilinn. Ég er hér til að vinna til verðlauna. Liðið hefur ekki unnið titil í átta ár en það er allt til staðar hér fyrir velgengni,“ segir Sanchez. Sílemaðurinn segist hafa rætt við Lukaku áður en hann ákvað að ganga í raðir Inter. „Hópurinn er bæði ungur og öflugur. Það er þjálfari sem vill vinna og framkoma Conte hafði mikil áhrif. Hann smitar sjálfstrausti í leikmannahópinn. Lukaku er ánægður að vera hér og hann sannfærði mig líka um að koma hingað,“ segir Sanchez. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
Alexis Sanchez og Romelu Lukaku eiga það sameiginlegt að hafa ekki náð að slá í gegn á Old Trafford þar sem þeir léku saman með Manchester United. Þeir vonast líklega báðir eftir að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga í boltanum hjá Inter Milan en þeir færðu sig báðir um set frá Man Utd til Inter Milan í sumar. Inter er eitt af stóru liðunum í ítalska boltanum; hafa 18 sinnum orðið ítalskir meistarar en félagið hefur ekki unnið til verðlauna síðan það varð bikarmeistari vorið 2011. Er Lukaku og Sanchez ætlað að glæða sóknarleikinn nýju lífi en Sanchez þekkir til í Serie A þar sem hann sló fyrst í gegn í Evrópuboltanum með Udinese frá 2006-2011. „Ég er ánægður með að snúa aftur í ítalska boltann. Ég vil gera mitt besta; fyrir mig, fyrir liðið og fyrir stuðningsmenn Inter. Við getum talað um meistaratitilinn. Ég er hér til að vinna til verðlauna. Liðið hefur ekki unnið titil í átta ár en það er allt til staðar hér fyrir velgengni,“ segir Sanchez. Sílemaðurinn segist hafa rætt við Lukaku áður en hann ákvað að ganga í raðir Inter. „Hópurinn er bæði ungur og öflugur. Það er þjálfari sem vill vinna og framkoma Conte hafði mikil áhrif. Hann smitar sjálfstrausti í leikmannahópinn. Lukaku er ánægður að vera hér og hann sannfærði mig líka um að koma hingað,“ segir Sanchez.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira