Leikarinn sem er að stíga sín fyrstu skref í Olís deildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 12:30 Blær Hinriksson í búningi HK í auglýsingunni. Skjámynd/Á allra vörum - Eitt líf Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. Það vita kannski ekki allir en Blær Hinriksson er líka leikari og hefur þegar leikið aðalhlutverk í myndinni Hjartasteinn. Var hann í ítarlegu viðtali við fréttastofuna af því tilefni en Blær hlaut Edduna fyrir leik sinn í myndinni. Blær er ekki aðeins góður leikari því hann er einnig öflugur handboltamaður sem skoraði 4,0 mörk að meðaltali í leik með HK liðinu í úrslitakeppni Grill 66 deildar karla síðasta vor. Það hefur verið í nægu að snúast hjá HK-ingnum í haust því auk þess að vera að undirbúa sig fyrir fyrsta tímabilið í efstu deild þá lék hann einnig í risastórri auglýsingu á vegum átaksins „Á allra vörum“. Sjónvarpsauglýsinguna má sjá í fullri lengd má sjá hér fyrir neðan. Blær Hinriksson hefur góðan undirbúning fyrir hlutverk sitt í þessari auglýsingu enda að leika handboltamann í HK en að þessu sinni er það átakið „Eitt líf“ sem nýtur stuðnings og ágóða samtakanna. Fyrsti leikurinn hjá HK-ingum verður á móti Haukum 11. september næstkomandi. Það verður fyrsti leikur félagsins í þrjú og hálft ár. Blær er enn bara átján ára gamall og var því tiltölulega nýfermdur þegar HK féll úr deildinni vorið 2016. Bíó og sjónvarp Kópavogur Olís-deild karla Tengdar fréttir Frumsýnir mynd á tvítugsafmælinu sínu Tvítugur kvikmyndagerðamaður frumsýnir stuttmynd sína Skeljar í kvöld en myndin var alveg fjármögnuð í gegnum Karolina Fund. 10. nóvember 2017 20:30 Sigurför Hjartasteins Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. 16. nóvember 2016 11:00 Fannst geggjað að fá tilnefningu og verðlaunin voru bónus Blær Hinriksson hlaut Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Hjartasteini. Verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir hann, einkum í ljósi þess að hann er rétt að byrja feril sinn í leiklist. 6. mars 2017 11:45 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. Það vita kannski ekki allir en Blær Hinriksson er líka leikari og hefur þegar leikið aðalhlutverk í myndinni Hjartasteinn. Var hann í ítarlegu viðtali við fréttastofuna af því tilefni en Blær hlaut Edduna fyrir leik sinn í myndinni. Blær er ekki aðeins góður leikari því hann er einnig öflugur handboltamaður sem skoraði 4,0 mörk að meðaltali í leik með HK liðinu í úrslitakeppni Grill 66 deildar karla síðasta vor. Það hefur verið í nægu að snúast hjá HK-ingnum í haust því auk þess að vera að undirbúa sig fyrir fyrsta tímabilið í efstu deild þá lék hann einnig í risastórri auglýsingu á vegum átaksins „Á allra vörum“. Sjónvarpsauglýsinguna má sjá í fullri lengd má sjá hér fyrir neðan. Blær Hinriksson hefur góðan undirbúning fyrir hlutverk sitt í þessari auglýsingu enda að leika handboltamann í HK en að þessu sinni er það átakið „Eitt líf“ sem nýtur stuðnings og ágóða samtakanna. Fyrsti leikurinn hjá HK-ingum verður á móti Haukum 11. september næstkomandi. Það verður fyrsti leikur félagsins í þrjú og hálft ár. Blær er enn bara átján ára gamall og var því tiltölulega nýfermdur þegar HK féll úr deildinni vorið 2016.
Bíó og sjónvarp Kópavogur Olís-deild karla Tengdar fréttir Frumsýnir mynd á tvítugsafmælinu sínu Tvítugur kvikmyndagerðamaður frumsýnir stuttmynd sína Skeljar í kvöld en myndin var alveg fjármögnuð í gegnum Karolina Fund. 10. nóvember 2017 20:30 Sigurför Hjartasteins Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. 16. nóvember 2016 11:00 Fannst geggjað að fá tilnefningu og verðlaunin voru bónus Blær Hinriksson hlaut Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Hjartasteini. Verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir hann, einkum í ljósi þess að hann er rétt að byrja feril sinn í leiklist. 6. mars 2017 11:45 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Frumsýnir mynd á tvítugsafmælinu sínu Tvítugur kvikmyndagerðamaður frumsýnir stuttmynd sína Skeljar í kvöld en myndin var alveg fjármögnuð í gegnum Karolina Fund. 10. nóvember 2017 20:30
Sigurför Hjartasteins Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. 16. nóvember 2016 11:00
Fannst geggjað að fá tilnefningu og verðlaunin voru bónus Blær Hinriksson hlaut Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Hjartasteini. Verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir hann, einkum í ljósi þess að hann er rétt að byrja feril sinn í leiklist. 6. mars 2017 11:45