Systkinin mættu saman á fyrsta skóladegi Karlottu Atli Ísleifsson skrifar 5. september 2019 09:54 Karlotta, Katrín, Georg og Vilhjálmur í morgun. Getty Breska prinsessan Karlotta mætti í fylgd foreldra sinna og eldri bróður í grunnskólann Thomas's Battersea í suðurhluta Lundúna í morgun þar sem hún hóf skólagöngu sína. Karlotta hélt upp á fjögurra ára afmæli sitt í maí, en hinn sex ára bróðir hennar, Georg, hefur stundað nám við sama skóla um tveggja ára skeið. Ljósmyndarar náðu myndum af fjölskyldunni þar sem hún mætti á skólalóðina í morgun. Mátti þar sjá Karlottu leiða móður sína, Katrínu hertogaynju, en Georg föður sinn, Vilhjálm prins. Loðvík prins, yngsta barn Katrínar og Vilhjálms, var þó fjarri góðu gamni. Vilhjálmur sagði við fjölmiðla að Karlotta væri mjög spennt að hefja skólagönguna, og mátti fylgjast með henni taka í hönd skólastjórans. 581 nemandi stundar nám við skólann. Í frétt Sky segir að alls verði 21 nemandi í bekk Karlottu og mun hún meðal annars stunda nám í kínversku, frönsku, ballett, íþróttum og listum.Getty Bretland England Kóngafólk Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Sjá meira
Breska prinsessan Karlotta mætti í fylgd foreldra sinna og eldri bróður í grunnskólann Thomas's Battersea í suðurhluta Lundúna í morgun þar sem hún hóf skólagöngu sína. Karlotta hélt upp á fjögurra ára afmæli sitt í maí, en hinn sex ára bróðir hennar, Georg, hefur stundað nám við sama skóla um tveggja ára skeið. Ljósmyndarar náðu myndum af fjölskyldunni þar sem hún mætti á skólalóðina í morgun. Mátti þar sjá Karlottu leiða móður sína, Katrínu hertogaynju, en Georg föður sinn, Vilhjálm prins. Loðvík prins, yngsta barn Katrínar og Vilhjálms, var þó fjarri góðu gamni. Vilhjálmur sagði við fjölmiðla að Karlotta væri mjög spennt að hefja skólagönguna, og mátti fylgjast með henni taka í hönd skólastjórans. 581 nemandi stundar nám við skólann. Í frétt Sky segir að alls verði 21 nemandi í bekk Karlottu og mun hún meðal annars stunda nám í kínversku, frönsku, ballett, íþróttum og listum.Getty
Bretland England Kóngafólk Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Sjá meira