Rúnar Kristinsson fimmtugur í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2019 11:00 Rúnar á góðri stund. vísir/daníel Rúnar Kristinsson, þjálfari KR og leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, fagnar 50 ára afmæli í dag.Einn af bestu sonum KR fagnar 50 ára stórafmæli í dag: Leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins Tvisvar Íslandsmeistari sem þjálfari KR Þekktur sem King Runar í Belgíu Til hamingju með daginn Rúnar Kristinsson! #allirsemeinn#stúkanhrististpic.twitter.com/RDlDIWPlEs — KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) September 5, 2019 Rúnar og strákarnir hans í KR eru með sjö stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildar karla þegar þrjár umferðir eru eftir. Vinni KR Val á Hlíðarenda mánudaginn 16. september verður liðið Íslandsmeistari í þriðja sinn undir stjórn Rúnars. KR-ingar tryggðu sér einmitt síðasta Íslandsmeistaratitil sinn, fyrir sex árum, á Hlíðarenda. Rúnar hefur einnig gert KR að bikarmeisturum í þrígang. Hann stýrði KR fyrst á árunum 2010-14 og tók svo aftur við uppeldisfélaginu fyrir síðasta tímabil.Rúnar er sá eini sem hefur leikið 100 leiki eða fleiri fyrir karlalandslið Íslands.mynd/hilmar þórRúnar lék 104 landsleiki á árunum 1987-2004 og skoraði þrjú mörk. Hann er sá eini sem hefur leikið 100 leiki eða fleiri fyrir karlalandsliðið. Hann hefur átt leikjamet þess í 20 ár. Rúnar hóf að leika með meistaraflokki KR 1986 og lék með liðinu til 1994. Það tímabil varð KR bikarmeistari eftir sigur á Grindavík, 2-0, í úrslitaleik. Rúnar skoraði annað mark KR-inga sem unnu þar sinn fyrsta stóra titil í 26 ár. Hann lék með Örgryte í Svíþjóð um tveggja ára skeið (1995-97) en færði sig svo um set til Lillestrøm í Noregi. Þar lék hann til 2000. Rúnar lék í sjö ár við góðan orðstír hjá Lokeren í Belgíu áður en hann kom heim og lauk ferlinum með KR 2007. Rúnar þjálfaði Lillestrøm 2014-16 og svo Lokeren 2016-17 áður en hann kom aftur heim.Rúnar hefur unnið fimm stóra titla sem þjálfari KR.vísir/vilhelm Pepsi Max-deild karla Tímamót Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR og leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, fagnar 50 ára afmæli í dag.Einn af bestu sonum KR fagnar 50 ára stórafmæli í dag: Leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins Tvisvar Íslandsmeistari sem þjálfari KR Þekktur sem King Runar í Belgíu Til hamingju með daginn Rúnar Kristinsson! #allirsemeinn#stúkanhrististpic.twitter.com/RDlDIWPlEs — KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) September 5, 2019 Rúnar og strákarnir hans í KR eru með sjö stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildar karla þegar þrjár umferðir eru eftir. Vinni KR Val á Hlíðarenda mánudaginn 16. september verður liðið Íslandsmeistari í þriðja sinn undir stjórn Rúnars. KR-ingar tryggðu sér einmitt síðasta Íslandsmeistaratitil sinn, fyrir sex árum, á Hlíðarenda. Rúnar hefur einnig gert KR að bikarmeisturum í þrígang. Hann stýrði KR fyrst á árunum 2010-14 og tók svo aftur við uppeldisfélaginu fyrir síðasta tímabil.Rúnar er sá eini sem hefur leikið 100 leiki eða fleiri fyrir karlalandslið Íslands.mynd/hilmar þórRúnar lék 104 landsleiki á árunum 1987-2004 og skoraði þrjú mörk. Hann er sá eini sem hefur leikið 100 leiki eða fleiri fyrir karlalandsliðið. Hann hefur átt leikjamet þess í 20 ár. Rúnar hóf að leika með meistaraflokki KR 1986 og lék með liðinu til 1994. Það tímabil varð KR bikarmeistari eftir sigur á Grindavík, 2-0, í úrslitaleik. Rúnar skoraði annað mark KR-inga sem unnu þar sinn fyrsta stóra titil í 26 ár. Hann lék með Örgryte í Svíþjóð um tveggja ára skeið (1995-97) en færði sig svo um set til Lillestrøm í Noregi. Þar lék hann til 2000. Rúnar lék í sjö ár við góðan orðstír hjá Lokeren í Belgíu áður en hann kom heim og lauk ferlinum með KR 2007. Rúnar þjálfaði Lillestrøm 2014-16 og svo Lokeren 2016-17 áður en hann kom aftur heim.Rúnar hefur unnið fimm stóra titla sem þjálfari KR.vísir/vilhelm
Pepsi Max-deild karla Tímamót Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira