Átta leikmenn Man. City og sjö leikmenn Liverpool tilnefndir í heimslið FIFPro Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 15:00 Liverpool menn fagna sigri í Meistaradeildinni með Virgil van Dijk í fararbroddi. Getty/ Burak Akbulut Átta leikmenn Englandsmeistara Manchester City og sjö leikmenn Evrópumeistara Liverpool eru meðal þeirra 55 sem eru tilnefndir í úrvalslið ársins hjá FIFA og Alþjóða leikmannasamtökunum FIFPro. Það eru þó spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid sem eiga flesta leikmenn á listanum eða samanlagt 20 af 55 mönnum. Framganga leikmanna Manchester City og Liverpool sér þó til þess að enska úrvalsdeildin á flesta leikmenn í fyrsta sinn í tíu ár. 23 þúsund fótboltamenn kusu og niðurstaðan úr kosningu þeirra er þessi 55 leikmanna listi. Allir völdu þeir einn markvörð, fjóra varnarmenn. þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Þeir ellefu leikmenn sem fengu flest atkvæði í hverja stöðu komast síðan í ellefu manna úrvalslið sem verður tilkynnt 23. september á Best FIFA Football Awards hátíðinni í Mílanó á Ítalíu. 21 þjóð á leikmann á listanum þar af eru tíu Brasilíumenn, sjö Frakkar og sex Spánverjar. 35 leikmannanna spila með fjórum liðum eða Barcelona (11), Real Madrid (9), Manchester City (8) og Liverpool (7). Hinir tuttugu leikmennirnir koma frá ellefu félögum. Manchester City mennirnir sem eru tilefndir eru Ederson Moraes, Joao Cancelo (farinn til Juventus), Aymeric Laporte, Kyle Walker, Kevin de Bruyne, Bernardo Silva, Sergio Aguero og Raheem Sterling. Liverpool mennirnir sem eru tilefnir eru Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold, Andy Robertson, Virgil van Dijk, Roberto Firmino, Sadio Mane og Mohamed Salah.The shortlist for the men’s FIFPro #WorldXI is here pic.twitter.com/tm0lPmbkAb — B/R Football (@brfootball) September 5, 2019Allur 55 manna listinn er hér fyrir neðan.Markverðir (5) Alisson Becker (BRA) - Liverpool FC David De Gea (ESP) - Manchester United Ederson Moraes (BRA) - Manchester City Jan Oblak (SVN) - Atletico Madrid Marc-Andre ter Stegen (GER) - FC BarcelonaVarnarmenn (20) Jordi Alba (ESP) - FC Barcelona Trent Alexander-Arnold (ENG) - Liverpool FC Dani Alves (BRA) - Paris Saint-Germain / Sao Paulo FC Joao Cancelo (POR) - Juventus / Manchester City Daniel Carvajal (ESP) - Real Madrid Giorgio Chiellini (ITA) - Juventus Matthijs de Ligt (NED) - Ajax / Juventus Diego Godin (URU) - Atletico Madrid / Internazionale Joshua Kimmich (GER) - Bayern Munich Kalidou Koulibaly (SEN) - SSC Napoli Aymeric Laporte (FRA) - Manchester City Marcelo (BRA) - Real Madrid Gerard Pique (ESP) - FC Barcelona Sergio Ramos (ESP) - Real Madrid Andrew Robertson (SCO) - Liverpool FC Alex Sandro (BRA) - Juventus Thiago Silva (BRA) - Paris Saint-Germain Virgil van Dijk (NED) - Liverpool FC Raphael Varane (FRA) - Real Madrid Kyle Walker (ENG) - Manchester CityMiðjumenn (15) Sergio Busquets (ESP) - FC Barcelona Casemiro (BRA) - Real Madrid Kevin de Bruyne (BEL) - Manchester City Frenkie de Jong (NED) - Ajax / FC Barcelona Christian Eriksen (DEN) - Tottenham Hotspur Eden Hazard (BEL) - Chelsea FC / Real Madrid N'Golo Kante (FRA) - Chelsea FC Toni Kroos (GER) - Real Madrid Arthur Melo (BRA) - FC Barcelona Luka Modric (CRO) - Real Madrid Paul Pogba (FRA) - Manchester United Ivan Rakitic (CRO) - FC Barcelona Bernardo Silva (POR) - Manchester City Dusan Tadic (SRB) - Ajax Arturo Vidal (CHI) - FC BarcelonaFramherjar (15) Sergio Aguero (ARG) - Manchester City Karim Benzema (FRA) - Real Madrid Cristiano Ronaldo (POR) - Juventus Roberto Firmino (BRA) - Liverpool FC Antoine Griezmann (FRA) - Atletico Madrid / FC Barcelona Son Heungmin (KOR) - Tottenham Hotspur Harry Kane (ENG) - Tottenham Hotspur Robert Lewandowski (POL) - Bayern Munich Sadio Mane (SEN) - Liverpool FC Kylian Mbappe (FRA) - Paris Saint-Germain Lionel Messi (ARG) - FC Barcelona Neymar (BRA) - Paris Saint-Germain Mohamed Salah (EGY) - Liverpool FC Raheem Sterling (ENG) - Manchester City Luis Suarez (URU) - FC Barcelona@FIFPro together with @FIFAcom proudly presents the men's #World11 of 2019 For the first time in years the @premierleague has the most shortlisted players... Read more here https://t.co/Ma85gvdRXa#FIFAFootballAwards#TheBest#OneStagepic.twitter.com/UhE3qHK0uz — FIFPRO (@FIFPro) September 5, 2019 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Átta leikmenn Englandsmeistara Manchester City og sjö leikmenn Evrópumeistara Liverpool eru meðal þeirra 55 sem eru tilnefndir í úrvalslið ársins hjá FIFA og Alþjóða leikmannasamtökunum FIFPro. Það eru þó spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid sem eiga flesta leikmenn á listanum eða samanlagt 20 af 55 mönnum. Framganga leikmanna Manchester City og Liverpool sér þó til þess að enska úrvalsdeildin á flesta leikmenn í fyrsta sinn í tíu ár. 23 þúsund fótboltamenn kusu og niðurstaðan úr kosningu þeirra er þessi 55 leikmanna listi. Allir völdu þeir einn markvörð, fjóra varnarmenn. þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Þeir ellefu leikmenn sem fengu flest atkvæði í hverja stöðu komast síðan í ellefu manna úrvalslið sem verður tilkynnt 23. september á Best FIFA Football Awards hátíðinni í Mílanó á Ítalíu. 21 þjóð á leikmann á listanum þar af eru tíu Brasilíumenn, sjö Frakkar og sex Spánverjar. 35 leikmannanna spila með fjórum liðum eða Barcelona (11), Real Madrid (9), Manchester City (8) og Liverpool (7). Hinir tuttugu leikmennirnir koma frá ellefu félögum. Manchester City mennirnir sem eru tilefndir eru Ederson Moraes, Joao Cancelo (farinn til Juventus), Aymeric Laporte, Kyle Walker, Kevin de Bruyne, Bernardo Silva, Sergio Aguero og Raheem Sterling. Liverpool mennirnir sem eru tilefnir eru Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold, Andy Robertson, Virgil van Dijk, Roberto Firmino, Sadio Mane og Mohamed Salah.The shortlist for the men’s FIFPro #WorldXI is here pic.twitter.com/tm0lPmbkAb — B/R Football (@brfootball) September 5, 2019Allur 55 manna listinn er hér fyrir neðan.Markverðir (5) Alisson Becker (BRA) - Liverpool FC David De Gea (ESP) - Manchester United Ederson Moraes (BRA) - Manchester City Jan Oblak (SVN) - Atletico Madrid Marc-Andre ter Stegen (GER) - FC BarcelonaVarnarmenn (20) Jordi Alba (ESP) - FC Barcelona Trent Alexander-Arnold (ENG) - Liverpool FC Dani Alves (BRA) - Paris Saint-Germain / Sao Paulo FC Joao Cancelo (POR) - Juventus / Manchester City Daniel Carvajal (ESP) - Real Madrid Giorgio Chiellini (ITA) - Juventus Matthijs de Ligt (NED) - Ajax / Juventus Diego Godin (URU) - Atletico Madrid / Internazionale Joshua Kimmich (GER) - Bayern Munich Kalidou Koulibaly (SEN) - SSC Napoli Aymeric Laporte (FRA) - Manchester City Marcelo (BRA) - Real Madrid Gerard Pique (ESP) - FC Barcelona Sergio Ramos (ESP) - Real Madrid Andrew Robertson (SCO) - Liverpool FC Alex Sandro (BRA) - Juventus Thiago Silva (BRA) - Paris Saint-Germain Virgil van Dijk (NED) - Liverpool FC Raphael Varane (FRA) - Real Madrid Kyle Walker (ENG) - Manchester CityMiðjumenn (15) Sergio Busquets (ESP) - FC Barcelona Casemiro (BRA) - Real Madrid Kevin de Bruyne (BEL) - Manchester City Frenkie de Jong (NED) - Ajax / FC Barcelona Christian Eriksen (DEN) - Tottenham Hotspur Eden Hazard (BEL) - Chelsea FC / Real Madrid N'Golo Kante (FRA) - Chelsea FC Toni Kroos (GER) - Real Madrid Arthur Melo (BRA) - FC Barcelona Luka Modric (CRO) - Real Madrid Paul Pogba (FRA) - Manchester United Ivan Rakitic (CRO) - FC Barcelona Bernardo Silva (POR) - Manchester City Dusan Tadic (SRB) - Ajax Arturo Vidal (CHI) - FC BarcelonaFramherjar (15) Sergio Aguero (ARG) - Manchester City Karim Benzema (FRA) - Real Madrid Cristiano Ronaldo (POR) - Juventus Roberto Firmino (BRA) - Liverpool FC Antoine Griezmann (FRA) - Atletico Madrid / FC Barcelona Son Heungmin (KOR) - Tottenham Hotspur Harry Kane (ENG) - Tottenham Hotspur Robert Lewandowski (POL) - Bayern Munich Sadio Mane (SEN) - Liverpool FC Kylian Mbappe (FRA) - Paris Saint-Germain Lionel Messi (ARG) - FC Barcelona Neymar (BRA) - Paris Saint-Germain Mohamed Salah (EGY) - Liverpool FC Raheem Sterling (ENG) - Manchester City Luis Suarez (URU) - FC Barcelona@FIFPro together with @FIFAcom proudly presents the men's #World11 of 2019 For the first time in years the @premierleague has the most shortlisted players... Read more here https://t.co/Ma85gvdRXa#FIFAFootballAwards#TheBest#OneStagepic.twitter.com/UhE3qHK0uz — FIFPRO (@FIFPro) September 5, 2019
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira