Börnin á Laufásborg ánægð með saltfiskinn Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. september 2019 20:00 Börnin á Laufásborg voru sátt með saltfiskinn, en ítalski landsliðskokkurinn Lorenzo Alessio eldaði fyrir börnin. EGILL AÐALSTEINSSON Saltfiskvika fer nú fram á veitingastöðum um land allt. Markmið vikunnar er að vekja athygli á salfisknum heima fyrir. Landsliðskokkur eldaði saltfisk með ítölsku sniði fyrir börnin á leikskólanum Laufásborg í dag og voru þau flest ánægð með þann sælkeramat. Markmið vikunnar er að gera saltfisknum hærra undir höfði og auka vægi hans heima fyrir en saltfiskurinn er vinsæl útflutningsafurð. „Það eru allt of fáir sem eru að borða saltfisk og elda saltfisk heima. Við vonum að með þessu átaki verði meira um það,“ sagði Björgvin Þór Björgvinsson, verkefnastjóri hjá Íslandssstofu. Alls taka þrettán veitingastaðir þátt í vikunni sem stendur til 15 september. Gestakokkar frá Ítalíu, Spáni og Portúgal koma hingað til lands og elda á völdum stöðum. Börnin á Laufásborg eru meðal þeirra sem taka þátt í vikunni en í dag eldaði ítalskur landsliðskokkur saltfisk ofan í börnin. Hann segir einstaklega gaman að elda fyrir börn sér í lagi vegna þess hve hreinskilin þau eru. Það var ekki hægt að sjá annað en að börnin væru hæst ánægð með saltfiskinn samkvæmt myndbandinu. Fiskur Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Saltfiskvika fer nú fram á veitingastöðum um land allt. Markmið vikunnar er að vekja athygli á salfisknum heima fyrir. Landsliðskokkur eldaði saltfisk með ítölsku sniði fyrir börnin á leikskólanum Laufásborg í dag og voru þau flest ánægð með þann sælkeramat. Markmið vikunnar er að gera saltfisknum hærra undir höfði og auka vægi hans heima fyrir en saltfiskurinn er vinsæl útflutningsafurð. „Það eru allt of fáir sem eru að borða saltfisk og elda saltfisk heima. Við vonum að með þessu átaki verði meira um það,“ sagði Björgvin Þór Björgvinsson, verkefnastjóri hjá Íslandssstofu. Alls taka þrettán veitingastaðir þátt í vikunni sem stendur til 15 september. Gestakokkar frá Ítalíu, Spáni og Portúgal koma hingað til lands og elda á völdum stöðum. Börnin á Laufásborg eru meðal þeirra sem taka þátt í vikunni en í dag eldaði ítalskur landsliðskokkur saltfisk ofan í börnin. Hann segir einstaklega gaman að elda fyrir börn sér í lagi vegna þess hve hreinskilin þau eru. Það var ekki hægt að sjá annað en að börnin væru hæst ánægð með saltfiskinn samkvæmt myndbandinu.
Fiskur Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira