Börnin á Laufásborg ánægð með saltfiskinn Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. september 2019 20:00 Börnin á Laufásborg voru sátt með saltfiskinn, en ítalski landsliðskokkurinn Lorenzo Alessio eldaði fyrir börnin. EGILL AÐALSTEINSSON Saltfiskvika fer nú fram á veitingastöðum um land allt. Markmið vikunnar er að vekja athygli á salfisknum heima fyrir. Landsliðskokkur eldaði saltfisk með ítölsku sniði fyrir börnin á leikskólanum Laufásborg í dag og voru þau flest ánægð með þann sælkeramat. Markmið vikunnar er að gera saltfisknum hærra undir höfði og auka vægi hans heima fyrir en saltfiskurinn er vinsæl útflutningsafurð. „Það eru allt of fáir sem eru að borða saltfisk og elda saltfisk heima. Við vonum að með þessu átaki verði meira um það,“ sagði Björgvin Þór Björgvinsson, verkefnastjóri hjá Íslandssstofu. Alls taka þrettán veitingastaðir þátt í vikunni sem stendur til 15 september. Gestakokkar frá Ítalíu, Spáni og Portúgal koma hingað til lands og elda á völdum stöðum. Börnin á Laufásborg eru meðal þeirra sem taka þátt í vikunni en í dag eldaði ítalskur landsliðskokkur saltfisk ofan í börnin. Hann segir einstaklega gaman að elda fyrir börn sér í lagi vegna þess hve hreinskilin þau eru. Það var ekki hægt að sjá annað en að börnin væru hæst ánægð með saltfiskinn samkvæmt myndbandinu. Fiskur Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Sjá meira
Saltfiskvika fer nú fram á veitingastöðum um land allt. Markmið vikunnar er að vekja athygli á salfisknum heima fyrir. Landsliðskokkur eldaði saltfisk með ítölsku sniði fyrir börnin á leikskólanum Laufásborg í dag og voru þau flest ánægð með þann sælkeramat. Markmið vikunnar er að gera saltfisknum hærra undir höfði og auka vægi hans heima fyrir en saltfiskurinn er vinsæl útflutningsafurð. „Það eru allt of fáir sem eru að borða saltfisk og elda saltfisk heima. Við vonum að með þessu átaki verði meira um það,“ sagði Björgvin Þór Björgvinsson, verkefnastjóri hjá Íslandssstofu. Alls taka þrettán veitingastaðir þátt í vikunni sem stendur til 15 september. Gestakokkar frá Ítalíu, Spáni og Portúgal koma hingað til lands og elda á völdum stöðum. Börnin á Laufásborg eru meðal þeirra sem taka þátt í vikunni en í dag eldaði ítalskur landsliðskokkur saltfisk ofan í börnin. Hann segir einstaklega gaman að elda fyrir börn sér í lagi vegna þess hve hreinskilin þau eru. Það var ekki hægt að sjá annað en að börnin væru hæst ánægð með saltfiskinn samkvæmt myndbandinu.
Fiskur Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Sjá meira