Tala látinna komin upp í 43 eftir Dorian og sjötíu þúsund hafa misst heimili sín Eiður Þór Árnason skrifar 7. september 2019 15:59 Gríðarleg eyðilegging er á svæðinu. Getty/Jose Jimenez Minnst 43 eru taldir látnir á Bahamaeyjum vegna fellibyljarins Dorian og er óttast að sú tala eigi eftir að hækka til muna, samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum. Hundruðum íbúa er sárt saknað og telja viðbragðsaðilar að stór hluti þeirra sé fastur undir húsarústum á Abaco eyjum og eyjunni Grand Bahama, sem eru staðsettar norðarlega á Bahamaeyjum. Sameinuðu þjóðirnar gáfu út í morgun að minnst sjötíu þúsund manns séu talin hafa misst heimili sitt á svæðinu í kjölfar fellibyljarins, sem er sá allra öflugasti sem skekið hefur eyjaklasann. Fólks er nú leitað í rústum með hjálp leitarhunda og hafa embættismenn lýst ástandinu á svæðinu sem „mannúðarkrísu.“ Alþjóðastofnanir eru í kappi við tímann og reyna nú að koma íbúum í skjól ásamt því að færa þeim mat og nauðsynjar. Unnið er að því að koma fólki í öruggt skjól með ýmsum leiðum en illa farnir innviðir hafa hamlað leitun og björgun. „Svæðið er rústir einar. Hvert einasta hús, mannvirki og líf á svæðinu hefur í meginatriðum verið rústað,“ sagði Patrick Oppmann, fréttamaður CNN sjónvarpsstöðvarinnar, sem lýsti ástandinu á áhrifamikinn hátt. Fjölmargir hafa einnig lýst því að hafa fundið „lykt af dauðanum“ á svæðinu. Duane Sands, heilbrigðisráðherra Bahamaeyja, hefur miklar áhyggjur af ástandinu og segir að almenningur ætti að búa sig undir „ólýsanlegar fregnir af dauðsfalli og mannlegum þjáningum“ af völdum fellibyljarins. Bahamaeyjar Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir Myndbönd af skemmdunum: Minnst tuttugu látin og óttast að þau séu fleiri Umfangsmikið björgunarstarf á sér nú stað á Great Abaco og Grand Bahama-eyjunum eftir að fellibylurinn Dorian olli þar miklum skaða. 5. september 2019 09:41 Óttast að endanleg tala látinna verði sláandi Þrjátíu eru látin og jafnvel þúsunda enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir. Hefur valdið flóðum í Bandaríkjunum í dag. 6. september 2019 19:00 Leifar Dorian til Íslands á þriðjudaginn Þegar fellibyljir úr Karíbahafi berast norður Atlantshafið dregur verulega úr styrk þeirra. 7. september 2019 07:08 Dorian mættur að ströndum Bandaríkjanna Búist er við hættulegum flóðum en fellibylurinn safnaði krafti á ferðinni til Bandaríkjanna og er nú aftur orðinn þriggja stigs fellibylur. 5. september 2019 07:52 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Minnst 43 eru taldir látnir á Bahamaeyjum vegna fellibyljarins Dorian og er óttast að sú tala eigi eftir að hækka til muna, samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum. Hundruðum íbúa er sárt saknað og telja viðbragðsaðilar að stór hluti þeirra sé fastur undir húsarústum á Abaco eyjum og eyjunni Grand Bahama, sem eru staðsettar norðarlega á Bahamaeyjum. Sameinuðu þjóðirnar gáfu út í morgun að minnst sjötíu þúsund manns séu talin hafa misst heimili sitt á svæðinu í kjölfar fellibyljarins, sem er sá allra öflugasti sem skekið hefur eyjaklasann. Fólks er nú leitað í rústum með hjálp leitarhunda og hafa embættismenn lýst ástandinu á svæðinu sem „mannúðarkrísu.“ Alþjóðastofnanir eru í kappi við tímann og reyna nú að koma íbúum í skjól ásamt því að færa þeim mat og nauðsynjar. Unnið er að því að koma fólki í öruggt skjól með ýmsum leiðum en illa farnir innviðir hafa hamlað leitun og björgun. „Svæðið er rústir einar. Hvert einasta hús, mannvirki og líf á svæðinu hefur í meginatriðum verið rústað,“ sagði Patrick Oppmann, fréttamaður CNN sjónvarpsstöðvarinnar, sem lýsti ástandinu á áhrifamikinn hátt. Fjölmargir hafa einnig lýst því að hafa fundið „lykt af dauðanum“ á svæðinu. Duane Sands, heilbrigðisráðherra Bahamaeyja, hefur miklar áhyggjur af ástandinu og segir að almenningur ætti að búa sig undir „ólýsanlegar fregnir af dauðsfalli og mannlegum þjáningum“ af völdum fellibyljarins.
Bahamaeyjar Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir Myndbönd af skemmdunum: Minnst tuttugu látin og óttast að þau séu fleiri Umfangsmikið björgunarstarf á sér nú stað á Great Abaco og Grand Bahama-eyjunum eftir að fellibylurinn Dorian olli þar miklum skaða. 5. september 2019 09:41 Óttast að endanleg tala látinna verði sláandi Þrjátíu eru látin og jafnvel þúsunda enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir. Hefur valdið flóðum í Bandaríkjunum í dag. 6. september 2019 19:00 Leifar Dorian til Íslands á þriðjudaginn Þegar fellibyljir úr Karíbahafi berast norður Atlantshafið dregur verulega úr styrk þeirra. 7. september 2019 07:08 Dorian mættur að ströndum Bandaríkjanna Búist er við hættulegum flóðum en fellibylurinn safnaði krafti á ferðinni til Bandaríkjanna og er nú aftur orðinn þriggja stigs fellibylur. 5. september 2019 07:52 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Myndbönd af skemmdunum: Minnst tuttugu látin og óttast að þau séu fleiri Umfangsmikið björgunarstarf á sér nú stað á Great Abaco og Grand Bahama-eyjunum eftir að fellibylurinn Dorian olli þar miklum skaða. 5. september 2019 09:41
Óttast að endanleg tala látinna verði sláandi Þrjátíu eru látin og jafnvel þúsunda enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir. Hefur valdið flóðum í Bandaríkjunum í dag. 6. september 2019 19:00
Leifar Dorian til Íslands á þriðjudaginn Þegar fellibyljir úr Karíbahafi berast norður Atlantshafið dregur verulega úr styrk þeirra. 7. september 2019 07:08
Dorian mættur að ströndum Bandaríkjanna Búist er við hættulegum flóðum en fellibylurinn safnaði krafti á ferðinni til Bandaríkjanna og er nú aftur orðinn þriggja stigs fellibylur. 5. september 2019 07:52