Vínylplötur að taka fram úr geisladiskum í fyrsta sinn frá 1986 Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2019 21:14 Sala vínylplatna jókst um 12,8 prósent á seinni hluta síðasta árs og um 12,9 prósent á fyrri hluta 2019. EPA/JEREMY NG Útlit er fyrir að stutt sé í að vínylplötur muni seljast betur en geisladiskar í Bandaríkjunum en það hefur ekki gerst síðan 1986. Sala vínylplatna hefur aukist stöðugt á undanförnum árum og á sama tíma hefur sala geisladiska dregist saman á gífurlegum hraða. Í umfjöllun Rolling Stone segir að í nýrri skýrslu samtaka bandarískra útgefenda komi fram að 8,6 milljónir vínylplatna hafi verið seldar á fyrri hluta þessa árs og það samsvari 224,1 milljón dala. Á sama tíma hafa selst 18,6 milljónir geisladiska fyrir 247,9 milljónir dala. Sala vínylplatna jókst um 12,8 prósent á seinni hluta síðasta árs og um 12,9 prósent á fyrri hluta 2019. Þó kemur fram að plötusala var einungis um fjögur prósent af heildartekjum tónlistariðnaðarins á fyrri helmingi þessa árs. Á sama tíma var komu 62 prósent hagnaðarins í gegn áskriftir að tónlistarveitum. Tónlist Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Útlit er fyrir að stutt sé í að vínylplötur muni seljast betur en geisladiskar í Bandaríkjunum en það hefur ekki gerst síðan 1986. Sala vínylplatna hefur aukist stöðugt á undanförnum árum og á sama tíma hefur sala geisladiska dregist saman á gífurlegum hraða. Í umfjöllun Rolling Stone segir að í nýrri skýrslu samtaka bandarískra útgefenda komi fram að 8,6 milljónir vínylplatna hafi verið seldar á fyrri hluta þessa árs og það samsvari 224,1 milljón dala. Á sama tíma hafa selst 18,6 milljónir geisladiska fyrir 247,9 milljónir dala. Sala vínylplatna jókst um 12,8 prósent á seinni hluta síðasta árs og um 12,9 prósent á fyrri hluta 2019. Þó kemur fram að plötusala var einungis um fjögur prósent af heildartekjum tónlistariðnaðarins á fyrri helmingi þessa árs. Á sama tíma var komu 62 prósent hagnaðarins í gegn áskriftir að tónlistarveitum.
Tónlist Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira