Framkoma með Fannari Sveinssyni á Stöð 2 í september Andri Eysteinsson skrifar 30. ágúst 2019 19:30 Framkoma hefst áttunda september. Stöð 2 Ísland er stútfullt af hæfileikafólki á ýmsum sviðum og fjöldi Íslendinga starfar við að koma fram á sviði. Fannar Sveinsson setti sér það markmið að kynnast betur því sem til þarf og ákvað því að fylgja þjóðþekktum Íslendingum í starfi þeirra. Manneskjurnar og störfin eru ólík, allt frá tónlistarfólkinu Ragga Bjarna og GDRN til athafnamannsins Magnúsar Scheving og forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttir. Öll stunda þau atvinnu þar sem krafa er gerð um framkomu. Fannar, og áhorfendur sjónvarpsþáttanna Framkomu, kynnast þessum þjóðþekktu Íslendingum og sjá hvað fer fram í þeirra daglega lífi. Í þáttunum fylgjumst við með Magnúsi Scheving ganga á höndum, Margréti Maack í kabarett sýningu og sjáum fréttaþulinn Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur undirbúa sig fyrir beina útsendingu.Þættirnir heita eins og áður segir Framkoma og hefjast á Stöð 2 sunnudaginn 8. September næstkomandi.Hér að neðan má sjá glæsilegt sýnishorn úr þáttunum Framkoma. Bíó og sjónvarp Framkoma Þættir á Stöð 2 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Ísland er stútfullt af hæfileikafólki á ýmsum sviðum og fjöldi Íslendinga starfar við að koma fram á sviði. Fannar Sveinsson setti sér það markmið að kynnast betur því sem til þarf og ákvað því að fylgja þjóðþekktum Íslendingum í starfi þeirra. Manneskjurnar og störfin eru ólík, allt frá tónlistarfólkinu Ragga Bjarna og GDRN til athafnamannsins Magnúsar Scheving og forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttir. Öll stunda þau atvinnu þar sem krafa er gerð um framkomu. Fannar, og áhorfendur sjónvarpsþáttanna Framkomu, kynnast þessum þjóðþekktu Íslendingum og sjá hvað fer fram í þeirra daglega lífi. Í þáttunum fylgjumst við með Magnúsi Scheving ganga á höndum, Margréti Maack í kabarett sýningu og sjáum fréttaþulinn Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur undirbúa sig fyrir beina útsendingu.Þættirnir heita eins og áður segir Framkoma og hefjast á Stöð 2 sunnudaginn 8. September næstkomandi.Hér að neðan má sjá glæsilegt sýnishorn úr þáttunum Framkoma.
Bíó og sjónvarp Framkoma Þættir á Stöð 2 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein