Stoltust af því hver hún er í dag Andri Eysteinsson skrifar 30. ágúst 2019 23:10 Tinna elskar hundana sína útaf lífinu Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Grindvíkingurinn Tinna Björk Stefánsdóttir er á meðal keppenda. Tinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar að fara í jógatíma og í ræktina. Tinna elskar hundana sína útaf lífinu og eyðir miklum tíma í návist fjölskyldu og vina. Tinna segir að hún sé jarðbundin og elskar að kynnast nýju fólki. Tinna segir að jákvæð líkamsímynd sé mikilvæg og vill breiða þeim boðskap til ungs fólks. Uppáhalds tilvitnun Tinnu er, snarað yfir á íslensku, „Fyrir mér snýst fegurð um að líða vel í eigin skinni. Fegurð snýst um að taka sér eins og maður er.“ Lífið náði tali af Tinnu:Morgunmaturinn? Fæ mér alltaf hafra,möndlumjólk, banana, rúsínur og súkkulaði próteinHelsta freistingin? Ísköld kók í dósHvað ertu að hlusta á? Byrja alltaf daginn á því að hlusta á tónlist og get hlustað á flest en spænsk tónlist er frekar ofarlega á lista hjá mér.Hvað sástu síðast í bíó? Aladdin með Miss Universe Iceland keppendunumHvaða bók er á náttborðinu? Engin, er meira að vafra á netinu.Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín, Ellen Degeneres og Jennifer LopezTinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar jóga og ræktina.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Sumarfríið mitt fer í æfingar og undirbúning fyrir Miss Universe Iceland keppnina.Uppáhaldsmatur? Humar og nautakjötUppáhaldsdrykkur? Coca ColaHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hef hitt nokkra fræga einstaklinga en Sir John stendur alltaf uppúr!Hvað hræðistu mest? Kakkalakkar og köngulær. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Er alltaf að lenda í einhverju og er hætt að finnast það vandræðalegt.Hverju ertu stoltust af? Hver ég er í dag.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Já get hrist augunHundar eða kettir? Eru hundar ekki bestu vinir mannsins?Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Þrífa bílinnEn það skemmtilegasta? Vera í góðum félagsskap, hafa gaman og njóta lífsins!Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Vera sterk fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina og vera mun sterkari útgáfa af sjálfum mér.Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Erfitt að segja margt getur breyst en sé mig hamingjusama sem er búin að upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum sem ég get nýtt mér í framtíðinni og hafa mótað mig í að verða besta útgáfan af sjálfri mér.Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Grindvíkingurinn Tinna Björk Stefánsdóttir er á meðal keppenda. Tinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar að fara í jógatíma og í ræktina. Tinna elskar hundana sína útaf lífinu og eyðir miklum tíma í návist fjölskyldu og vina. Tinna segir að hún sé jarðbundin og elskar að kynnast nýju fólki. Tinna segir að jákvæð líkamsímynd sé mikilvæg og vill breiða þeim boðskap til ungs fólks. Uppáhalds tilvitnun Tinnu er, snarað yfir á íslensku, „Fyrir mér snýst fegurð um að líða vel í eigin skinni. Fegurð snýst um að taka sér eins og maður er.“ Lífið náði tali af Tinnu:Morgunmaturinn? Fæ mér alltaf hafra,möndlumjólk, banana, rúsínur og súkkulaði próteinHelsta freistingin? Ísköld kók í dósHvað ertu að hlusta á? Byrja alltaf daginn á því að hlusta á tónlist og get hlustað á flest en spænsk tónlist er frekar ofarlega á lista hjá mér.Hvað sástu síðast í bíó? Aladdin með Miss Universe Iceland keppendunumHvaða bók er á náttborðinu? Engin, er meira að vafra á netinu.Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín, Ellen Degeneres og Jennifer LopezTinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar jóga og ræktina.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Sumarfríið mitt fer í æfingar og undirbúning fyrir Miss Universe Iceland keppnina.Uppáhaldsmatur? Humar og nautakjötUppáhaldsdrykkur? Coca ColaHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hef hitt nokkra fræga einstaklinga en Sir John stendur alltaf uppúr!Hvað hræðistu mest? Kakkalakkar og köngulær. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Er alltaf að lenda í einhverju og er hætt að finnast það vandræðalegt.Hverju ertu stoltust af? Hver ég er í dag.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Já get hrist augunHundar eða kettir? Eru hundar ekki bestu vinir mannsins?Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Þrífa bílinnEn það skemmtilegasta? Vera í góðum félagsskap, hafa gaman og njóta lífsins!Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Vera sterk fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina og vera mun sterkari útgáfa af sjálfum mér.Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Erfitt að segja margt getur breyst en sé mig hamingjusama sem er búin að upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum sem ég get nýtt mér í framtíðinni og hafa mótað mig í að verða besta útgáfan af sjálfri mér.Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið