Lars Løkke hættir sem formaður Venstre Sylvía Hall skrifar 31. ágúst 2019 09:48 Rasmussen hefur tvisvar gegnt embætti forsætisráðherra Danmerkur. Vísir/EPA Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Venstre-flokksins í Danmörku, tilkynnti í dag að hann hygðist hætta sem formaður flokksins vegna eigin óánægju innan flokksins. Frá þessu er greint á vef danska ríkisútvarpsins. Í færslu á Twitter-síðu sinni þakkar Løkke fyrir góð ár sem formaður flokksins. Hann segist þó ekki geta setið sem formaður áfram þegar hann fái ekki tækifæri til þess að ræða þau stefnumál sem hann hefur sett á dagskrá og halda áfram að fylgja þeirri stefnu innan flokksins.Vigtigt at holde fast i sin selvrespekt. Kan ikke være formand for et parti, hvor jeg som formand afskæres fra min mulighed for at få diskuteret og afprøvet den politiske linje, jeg har lagt, i det landsmøde-forum, hvor jeg er valgt. Tak for mange gode år. — Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) August 31, 2019 „Það er mikilvægt að halda fast í sjálfsvirðingu sína,“ skrifar fráfarandi formaðurinn í færslunni. Løkke hefur verið formaður Venstre frá árinu 2009 og tók við af Anders Fogh Rasmussen, fyrrum forsætisráðherra landsins og fyrrverandi framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Þá var Løkke forsætisráðherra Danmerkur árin 2009 til 2011 og aftur frá árinu 2015 þar til í ár þegar bláa blokkin, hægri flokkarnir á danska þinginu, misstu meirihluta sinn í þingkosningum í vor og Mette Frederiksen, formaður Jafnaðarmannaflokksins, tók við embættinu. Danmörk Tengdar fréttir Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5. júní 2019 22:23 Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. 6. júní 2019 00:01 Mette Frederiksen fer fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn jafnaðarmanna Mette Fredriksen, formaður danska jafnaðarmannaflokksins, mun fara fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn Danmerkur. 25. júní 2019 22:39 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Venstre-flokksins í Danmörku, tilkynnti í dag að hann hygðist hætta sem formaður flokksins vegna eigin óánægju innan flokksins. Frá þessu er greint á vef danska ríkisútvarpsins. Í færslu á Twitter-síðu sinni þakkar Løkke fyrir góð ár sem formaður flokksins. Hann segist þó ekki geta setið sem formaður áfram þegar hann fái ekki tækifæri til þess að ræða þau stefnumál sem hann hefur sett á dagskrá og halda áfram að fylgja þeirri stefnu innan flokksins.Vigtigt at holde fast i sin selvrespekt. Kan ikke være formand for et parti, hvor jeg som formand afskæres fra min mulighed for at få diskuteret og afprøvet den politiske linje, jeg har lagt, i det landsmøde-forum, hvor jeg er valgt. Tak for mange gode år. — Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) August 31, 2019 „Það er mikilvægt að halda fast í sjálfsvirðingu sína,“ skrifar fráfarandi formaðurinn í færslunni. Løkke hefur verið formaður Venstre frá árinu 2009 og tók við af Anders Fogh Rasmussen, fyrrum forsætisráðherra landsins og fyrrverandi framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Þá var Løkke forsætisráðherra Danmerkur árin 2009 til 2011 og aftur frá árinu 2015 þar til í ár þegar bláa blokkin, hægri flokkarnir á danska þinginu, misstu meirihluta sinn í þingkosningum í vor og Mette Frederiksen, formaður Jafnaðarmannaflokksins, tók við embættinu.
Danmörk Tengdar fréttir Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5. júní 2019 22:23 Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. 6. júní 2019 00:01 Mette Frederiksen fer fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn jafnaðarmanna Mette Fredriksen, formaður danska jafnaðarmannaflokksins, mun fara fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn Danmerkur. 25. júní 2019 22:39 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5. júní 2019 22:23
Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. 6. júní 2019 00:01
Mette Frederiksen fer fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn jafnaðarmanna Mette Fredriksen, formaður danska jafnaðarmannaflokksins, mun fara fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn Danmerkur. 25. júní 2019 22:39