Stoppuð fyrir of hægan akstur Tinni Sveinsson skrifar 21. ágúst 2019 12:30 Sara Djeddou Baldursdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Sara Djeddou Baldursdóttir er meðal þátttakenda. Sara er alin upp í Mosfellsbæ og Bandaríkjunum. Á tíðum ferðalögum víða um heim hefur hún kynnst ólíkum menningarheimum og segir heiminn í raun betri stað en sjáist í fréttum. Sara vinnur með einhverfum börnum og stefnir á nám í hagfræði. Lífið yfirheyrði Söru.Morgunmaturinn? Misjafnt eftir dögum, en uppáhalds er próteinpönnsur með Walden Farms sírópi frá Fitness sport.Helsta freistingin? Að kaupa flugmiða í skyndi.Á tíðum ferðalögum víða um heim hefur Sara kynnst ólíkum menningarheimum.Hvaða bók er á náttborðinu? Unshakeable eftir Tony Robbins.Hver er þín fyrirmynd? Er svo heppin að geta sagt foreldrar mínir.Uppáhaldsmatur? Er hægt að svara þessari spurningu? Er mikill sælkeri og get ekki gert upp á milli.Uppáhaldsdrykkur? Ripped Bluerazz, en ekki hvað?Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Tiesto í Vegas.Hvað hræðistu mest? Köngulær.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég var stoppuð af lögreglunni fyrir að keyra of hægt. Ég er vissulega ekki besti ökumaður landsins.Hverju ertu stoltust af? Hvað ég á frábæra fjölskyldu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Jafn furðulegt og þetta hljómar þá já, ég get snúið úlnliðnum í heilan hring.Hundar eða kettir? Kettir.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ekkert er leiðinlegt með réttu hugafari.En það skemmtilegasta? Lífið er svo mikið ævintýri. Gæti nefnt margt en að ferðast og upplifa nýja hluti er ofarlega á listanum.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég veit að keppnin mun skila mér reynslu sem nýtist á mörgum sviðum í framtíðinni og nýrri vináttu.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Búin að mennta mig, búin að ferðast meira, heilbrigð og hamingjusöm.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18. ágúst 2019 12:00 Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00 Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Sara Djeddou Baldursdóttir er meðal þátttakenda. Sara er alin upp í Mosfellsbæ og Bandaríkjunum. Á tíðum ferðalögum víða um heim hefur hún kynnst ólíkum menningarheimum og segir heiminn í raun betri stað en sjáist í fréttum. Sara vinnur með einhverfum börnum og stefnir á nám í hagfræði. Lífið yfirheyrði Söru.Morgunmaturinn? Misjafnt eftir dögum, en uppáhalds er próteinpönnsur með Walden Farms sírópi frá Fitness sport.Helsta freistingin? Að kaupa flugmiða í skyndi.Á tíðum ferðalögum víða um heim hefur Sara kynnst ólíkum menningarheimum.Hvaða bók er á náttborðinu? Unshakeable eftir Tony Robbins.Hver er þín fyrirmynd? Er svo heppin að geta sagt foreldrar mínir.Uppáhaldsmatur? Er hægt að svara þessari spurningu? Er mikill sælkeri og get ekki gert upp á milli.Uppáhaldsdrykkur? Ripped Bluerazz, en ekki hvað?Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Tiesto í Vegas.Hvað hræðistu mest? Köngulær.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég var stoppuð af lögreglunni fyrir að keyra of hægt. Ég er vissulega ekki besti ökumaður landsins.Hverju ertu stoltust af? Hvað ég á frábæra fjölskyldu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Jafn furðulegt og þetta hljómar þá já, ég get snúið úlnliðnum í heilan hring.Hundar eða kettir? Kettir.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ekkert er leiðinlegt með réttu hugafari.En það skemmtilegasta? Lífið er svo mikið ævintýri. Gæti nefnt margt en að ferðast og upplifa nýja hluti er ofarlega á listanum.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég veit að keppnin mun skila mér reynslu sem nýtist á mörgum sviðum í framtíðinni og nýrri vináttu.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Búin að mennta mig, búin að ferðast meira, heilbrigð og hamingjusöm.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18. ágúst 2019 12:00 Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00 Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18. ágúst 2019 12:00
Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00
Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00
Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00