Kanna hvort áfengi hafi verið bætt út í Caprisun-drykki eða hvort gerjun hafi átt sér stað Birgir Olgeirsson skrifar 27. ágúst 2019 10:08 Hagkaup er með verslun í Spönginni í Grafarvogi. FBL/ERNIR Starfsmenn Hagkaups kanna nú hvort einhver óprúttinn aðili hafi átt við fernur af Caprisun-svaladrykkjum. Greint var frá því í Facebook-hópi sem er tileinkaður íbúum Grafarvogs í gærkvöldi að grunur væri um að einhver hafi rofið innsigli á fernum sem voru til sölu í verslun Hagkaups í Spönginni. Fullyrt var í þessum Facebook-hópi að búið væri að bæta áfengi út í safann og íbúar hvattir til að skoða vel innsigli á matvælum. Svanberg Halldórsson, rekstrarstjóri verslana Hagkaups, segist í samtali við Vísi hafa fengið fregnir af þessu seint í gærkvöldi. Hann hafi rætt við verslunarstjórann í Spönginni og nú sé hafin rannsókn á málinu. Hefur verið tekin ákvörðun um að taka Caprisun-drykkina úr sölu á meðan því stendur. Þá sé ekki vitað hvort áfengi hafi verið bætt út í drykkina eða hvort að varan hafi einfaldlega verið skemmd og gerjun átt sér stað. Svanberg hafði ekki frekari upplýsingar að veita á þessari stundu en send verður tilkynning þegar þær liggja fyrir. Heilbrigðismál Matur Reykjavík Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Starfsmenn Hagkaups kanna nú hvort einhver óprúttinn aðili hafi átt við fernur af Caprisun-svaladrykkjum. Greint var frá því í Facebook-hópi sem er tileinkaður íbúum Grafarvogs í gærkvöldi að grunur væri um að einhver hafi rofið innsigli á fernum sem voru til sölu í verslun Hagkaups í Spönginni. Fullyrt var í þessum Facebook-hópi að búið væri að bæta áfengi út í safann og íbúar hvattir til að skoða vel innsigli á matvælum. Svanberg Halldórsson, rekstrarstjóri verslana Hagkaups, segist í samtali við Vísi hafa fengið fregnir af þessu seint í gærkvöldi. Hann hafi rætt við verslunarstjórann í Spönginni og nú sé hafin rannsókn á málinu. Hefur verið tekin ákvörðun um að taka Caprisun-drykkina úr sölu á meðan því stendur. Þá sé ekki vitað hvort áfengi hafi verið bætt út í drykkina eða hvort að varan hafi einfaldlega verið skemmd og gerjun átt sér stað. Svanberg hafði ekki frekari upplýsingar að veita á þessari stundu en send verður tilkynning þegar þær liggja fyrir.
Heilbrigðismál Matur Reykjavík Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent