Meta Arion 15 prósentum yfir markaðsgengi Hörður Ægisson skrifar 28. ágúst 2019 09:00 Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion. Arion Fjárfestar eru ekki að taka að fullu tillit til líklegrar sölu á Valitor ásamt frekari arðgreiðslum og endurkaupum á eigin bréfum í verðlagningu sinni á Arion banka. Þetta kemur fram í nýju verðmati Hagfræðideildar Landsbankans sem Markaðurinn hefur undir höndum og var sent á viðskiptavini bankans í gær. Greinendur Landsbankans meta þannig gengi hlutabréfa í Arion banka á 86,3 krónur á hlut sem er tæplega 15 prósentum yfir markaðsgengi. Mæla þeir með kaupum á bréfum í bankanum. Í verðmatinu segir að merkja hafi mátt jákvæða þróun í grunnrekstri bankans á síðustu ársfjórðungum sem gefi vonir um að hægt verði að bæta arðsemi þrátt fyrir aukin vanskil og virðisrýrnun útlána. Þá hafa greinendur trú á því að nýir stjórnendur Arion banka – Benedikt Gíslason og Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason hafa tekið við sem annars vegar bankastjóri og hins vegar aðstoðarbankastjóri – muni kynna skýrari og árangursríkari leið að hagkvæmari fjármagnsskipan og hagræðingar í rekstri bankans. Samkvæmt verðmatinu er gert ráð fyrir því að Valitor, dótturfélag Arion banka, verði selt að fullu sem muni skila sér í verulegum arðgreiðslum til hluthafa. Valitor var sett í formlegt söluferli fyrr á árinu og áhugasamir fjárfestar skiluðu inn óskuldbindandi tilboðum í félagið um miðjan síðasta mánuð. Greinendur Landsbankans, sem taka fram að þeir framkvæmi ekki sjálfstætt verðmat á Valitor, áætla að virði Valitor nemi um 150 prósentum af bókfærðu eigin fé þess í reikningum Arion banka en um mitt þetta ár stóð það í 13,2 milljörðum króna. Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Fjárfestar eru ekki að taka að fullu tillit til líklegrar sölu á Valitor ásamt frekari arðgreiðslum og endurkaupum á eigin bréfum í verðlagningu sinni á Arion banka. Þetta kemur fram í nýju verðmati Hagfræðideildar Landsbankans sem Markaðurinn hefur undir höndum og var sent á viðskiptavini bankans í gær. Greinendur Landsbankans meta þannig gengi hlutabréfa í Arion banka á 86,3 krónur á hlut sem er tæplega 15 prósentum yfir markaðsgengi. Mæla þeir með kaupum á bréfum í bankanum. Í verðmatinu segir að merkja hafi mátt jákvæða þróun í grunnrekstri bankans á síðustu ársfjórðungum sem gefi vonir um að hægt verði að bæta arðsemi þrátt fyrir aukin vanskil og virðisrýrnun útlána. Þá hafa greinendur trú á því að nýir stjórnendur Arion banka – Benedikt Gíslason og Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason hafa tekið við sem annars vegar bankastjóri og hins vegar aðstoðarbankastjóri – muni kynna skýrari og árangursríkari leið að hagkvæmari fjármagnsskipan og hagræðingar í rekstri bankans. Samkvæmt verðmatinu er gert ráð fyrir því að Valitor, dótturfélag Arion banka, verði selt að fullu sem muni skila sér í verulegum arðgreiðslum til hluthafa. Valitor var sett í formlegt söluferli fyrr á árinu og áhugasamir fjárfestar skiluðu inn óskuldbindandi tilboðum í félagið um miðjan síðasta mánuð. Greinendur Landsbankans, sem taka fram að þeir framkvæmi ekki sjálfstætt verðmat á Valitor, áætla að virði Valitor nemi um 150 prósentum af bókfærðu eigin fé þess í reikningum Arion banka en um mitt þetta ár stóð það í 13,2 milljörðum króna.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira