Bein útsending: Tekist á um þriðja orkupakkann á Alþingi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. ágúst 2019 10:00 Fáir þingmenn hafa hlýtt á umræður um þriðja orkupakkann. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 10.30 í dag þar sem á dagskrá er framhald síðari umræðu um þingsályktun um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn, betur þekkt sem þriðji orkupakkinn. Búast má við hitafundi sem horfa má á í beinni útsendingu hér að neðan. Sem kunnugt er var samið um að málið yrði tekið fyrir á Alþingi í dag og á morgun, eftir að málþóf Miðflokksins um málið kom í veg fyrir að hægt væri að greiða atkvæði um tillöguna í upphafi sumars. Þegar þetta er skrifað eru þingmenn Miðflokksins þeir einu sem skráð hafa sig á mælendaskrá en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagði fyrr í sumar að flokkurinn myndi virða samkomulagið sem gert var á milli þingflokka um að greitt yrði atkvæði um tillöguna þann 2. september næstkomandi. Eftir atkvæðagreiðslurnar næstkomandi mánudag verður þingi frestað að nýju, áður en nýtt þing kemur saman þann 10. september. Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Hugsanlegt að komið verði til móts við andstæðinga Orkupakkans Hugsanlega verður hægt að koma til móts við áhyggjur sem hafa sprottið upp vegna þriðja orkupakkans við stefnumótun í orkumálum, að sögn þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðismenn sem krefjast atkvæðagreiðslu innan flokksins um málið hafa framlengt undirskriftasöfnun. Tilskyldu marki hefur ekki verið náð en undirskriftum verður þó líklega skilað fyrir atkvæðagreiðslu á þingi eftir viku. 26. ágúst 2019 15:34 Alþingi kemur saman í dag Alþingi kemur saman í dag til þess að ræða þingsályktunartillögur og frumvörp tengd þriðja orkupakkanum og breytingu á raforkulögum. Stefnt er að því að klára umræðuna í dag. 28. ágúst 2019 06:00 Segir fjarstæðukennt að halda því fram að höfðað verði skaðabótamál gegn íslenska ríkinu Ekki verða haldnir fleiri fundir í utanríkismálanefnd um þriðja orkupakkann. 19. ágúst 2019 21:30 Líklega hávær umræða um orkupakkann fram undan Fundarhöld um þriðja orkupakkann héldu áfram í utanríkismálanefnd Alþingis í gær. Prófessor í stjórnmálafræði segir áhugavert að sjá hvar víglínan er dregin í málinu. 20. ágúst 2019 06:45 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira
Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 10.30 í dag þar sem á dagskrá er framhald síðari umræðu um þingsályktun um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn, betur þekkt sem þriðji orkupakkinn. Búast má við hitafundi sem horfa má á í beinni útsendingu hér að neðan. Sem kunnugt er var samið um að málið yrði tekið fyrir á Alþingi í dag og á morgun, eftir að málþóf Miðflokksins um málið kom í veg fyrir að hægt væri að greiða atkvæði um tillöguna í upphafi sumars. Þegar þetta er skrifað eru þingmenn Miðflokksins þeir einu sem skráð hafa sig á mælendaskrá en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagði fyrr í sumar að flokkurinn myndi virða samkomulagið sem gert var á milli þingflokka um að greitt yrði atkvæði um tillöguna þann 2. september næstkomandi. Eftir atkvæðagreiðslurnar næstkomandi mánudag verður þingi frestað að nýju, áður en nýtt þing kemur saman þann 10. september.
Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Hugsanlegt að komið verði til móts við andstæðinga Orkupakkans Hugsanlega verður hægt að koma til móts við áhyggjur sem hafa sprottið upp vegna þriðja orkupakkans við stefnumótun í orkumálum, að sögn þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðismenn sem krefjast atkvæðagreiðslu innan flokksins um málið hafa framlengt undirskriftasöfnun. Tilskyldu marki hefur ekki verið náð en undirskriftum verður þó líklega skilað fyrir atkvæðagreiðslu á þingi eftir viku. 26. ágúst 2019 15:34 Alþingi kemur saman í dag Alþingi kemur saman í dag til þess að ræða þingsályktunartillögur og frumvörp tengd þriðja orkupakkanum og breytingu á raforkulögum. Stefnt er að því að klára umræðuna í dag. 28. ágúst 2019 06:00 Segir fjarstæðukennt að halda því fram að höfðað verði skaðabótamál gegn íslenska ríkinu Ekki verða haldnir fleiri fundir í utanríkismálanefnd um þriðja orkupakkann. 19. ágúst 2019 21:30 Líklega hávær umræða um orkupakkann fram undan Fundarhöld um þriðja orkupakkann héldu áfram í utanríkismálanefnd Alþingis í gær. Prófessor í stjórnmálafræði segir áhugavert að sjá hvar víglínan er dregin í málinu. 20. ágúst 2019 06:45 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira
Hugsanlegt að komið verði til móts við andstæðinga Orkupakkans Hugsanlega verður hægt að koma til móts við áhyggjur sem hafa sprottið upp vegna þriðja orkupakkans við stefnumótun í orkumálum, að sögn þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðismenn sem krefjast atkvæðagreiðslu innan flokksins um málið hafa framlengt undirskriftasöfnun. Tilskyldu marki hefur ekki verið náð en undirskriftum verður þó líklega skilað fyrir atkvæðagreiðslu á þingi eftir viku. 26. ágúst 2019 15:34
Alþingi kemur saman í dag Alþingi kemur saman í dag til þess að ræða þingsályktunartillögur og frumvörp tengd þriðja orkupakkanum og breytingu á raforkulögum. Stefnt er að því að klára umræðuna í dag. 28. ágúst 2019 06:00
Segir fjarstæðukennt að halda því fram að höfðað verði skaðabótamál gegn íslenska ríkinu Ekki verða haldnir fleiri fundir í utanríkismálanefnd um þriðja orkupakkann. 19. ágúst 2019 21:30
Líklega hávær umræða um orkupakkann fram undan Fundarhöld um þriðja orkupakkann héldu áfram í utanríkismálanefnd Alþingis í gær. Prófessor í stjórnmálafræði segir áhugavert að sjá hvar víglínan er dregin í málinu. 20. ágúst 2019 06:45