Gillibrand dregur framboð sitt til baka Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2019 08:27 Gillibrand segir krafta sína betur nýtta í að sigra Trump árið 2020. Vísir/Getty Enn fækkar í hópi frambjóðenda í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar árið 2020 en öldungadeildarþingkonan Kirsten Gillibrand frá New York hefur dregið framboð sitt til baka. Þingkonan hefur átt erfitt með að skera sig úr breiðum hópi frambjóðenda. Þetta tilkynnti Gillibrand í myndbandi á Twitter-síðu sinni eftir að ljóst varð að hún næði ekki að uppfylla þær kröfur sem settar eru fyrir þriðju umferð kappræðna Demókrataflokksins. Í grófum dráttum er kveðið á um að frambjóðendur nái að minnsta kosti tveggja prósenta fylgi í fjórum skoðanakönnunum yfir sumarið og séu með í það minnsta 130 þúsund einstaka styrktaraðila. „Ég er svo stolt af þessu teymi og öllu því sem við höfum áorkað. En ég held að það sé mikilvægt að vita hvernig þú getur þjónað best,“ skrifar Gillibrand við færsluna þar sem hún þakkar stuðningsmönnum sínum. „Nú skulum við fara að sigra Trump og vinna aftur þingið.“Today, I am ending my campaign for president. I am so proud of this team and all we've accomplished. But I think it’s important to know how you can best serve. To our supporters: Thank you, from the bottom of my heart. Now, let's go beat Donald Trump and win back the Senate. pic.twitter.com/xM5NGfgFGT — Kirsten Gillibrand (@SenGillibrand) August 28, 2019 Gillibrand er 52 ára gömul og hefur verið ötull talsmaður kvenréttinda allan sinn feril. Hún hefur notið mikilla vinsælda í kjördæmi sínu sem og fylki og sagði Kamala Harris, mótframbjóðandi hennar í forvalinu, hana vera hugrakka og gagnrýna á ein stærstu vandamál nútímasamfélags. Hún væri hvergi nærri hætt að berjast fyrir konur og fjölskyldur í landinu.My friend @SenGillibrand is a brave voice on some of the most critical issues facing our country today — from childcare to sexual assault. She is a champion and I know she’s not done fighting for women and families everywhere. — Kamala Harris (@KamalaHarris) August 28, 2019 Þá tjáði Donald Trump Bandaríkjaforseti sig um tíðindin og sagði þetta vera dapran dag fyrir Demókrataflokkinn. „Ég er glaður að þau komust aldrei að því að hún var sú sem ég var raunverulega hræddur við,“ skrifaði forsetinn, líklega í hæðnistón þar sem Gillibrand hefur gagnrýnt forsetann harðlega í gegnum tíðina.A sad day for the Democrats, Kirsten Gillibrand has dropped out of the Presidential Primary. I’m glad they never found out that she was the one I was really afraid of! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 28, 2019 Nýlega var Gillibrand gagnrýnd af fyrrum starfsmönnum sínum sem þóttu kraftar hennar vera betur nýttir á þingi og sögðu framboð hennar vera of æft og hrokafullt. Eftir átta mánaða baráttu hefur Gillibrand því sagt skilið við forvalið og hyggst einbeita sér að þingstörfum í öldungadeild Bandaríkjaþings. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gillibrand tilkynnir formlega um forsetaframboð Bandaríska öldungadeildarþingkonan Kirsten Gillibrand hefur formlega boðið sig fram til embættis Bandaríkjaforseta. Gillibrand varð því fjórtandi frambjóðandinn sem sækist eftir tilnefningu Demókrataflokksins. 17. mars 2019 15:36 Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum 28. ágúst 2019 08:00 Kosningastjóri Obama segir heiðarleika lykilinn að árangursríkri kosningabaráttu Fyrrverandi kosningastjóri Baracks Obama, segir heiðarleika vera lykilinn að árangursríkri kosningabaráttu. Hann vill ekki gefa upp hver úr röðum Demókrata hann telur líklegastan til að hafa betur en Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2020. 3. apríl 2019 12:00 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
Enn fækkar í hópi frambjóðenda í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar árið 2020 en öldungadeildarþingkonan Kirsten Gillibrand frá New York hefur dregið framboð sitt til baka. Þingkonan hefur átt erfitt með að skera sig úr breiðum hópi frambjóðenda. Þetta tilkynnti Gillibrand í myndbandi á Twitter-síðu sinni eftir að ljóst varð að hún næði ekki að uppfylla þær kröfur sem settar eru fyrir þriðju umferð kappræðna Demókrataflokksins. Í grófum dráttum er kveðið á um að frambjóðendur nái að minnsta kosti tveggja prósenta fylgi í fjórum skoðanakönnunum yfir sumarið og séu með í það minnsta 130 þúsund einstaka styrktaraðila. „Ég er svo stolt af þessu teymi og öllu því sem við höfum áorkað. En ég held að það sé mikilvægt að vita hvernig þú getur þjónað best,“ skrifar Gillibrand við færsluna þar sem hún þakkar stuðningsmönnum sínum. „Nú skulum við fara að sigra Trump og vinna aftur þingið.“Today, I am ending my campaign for president. I am so proud of this team and all we've accomplished. But I think it’s important to know how you can best serve. To our supporters: Thank you, from the bottom of my heart. Now, let's go beat Donald Trump and win back the Senate. pic.twitter.com/xM5NGfgFGT — Kirsten Gillibrand (@SenGillibrand) August 28, 2019 Gillibrand er 52 ára gömul og hefur verið ötull talsmaður kvenréttinda allan sinn feril. Hún hefur notið mikilla vinsælda í kjördæmi sínu sem og fylki og sagði Kamala Harris, mótframbjóðandi hennar í forvalinu, hana vera hugrakka og gagnrýna á ein stærstu vandamál nútímasamfélags. Hún væri hvergi nærri hætt að berjast fyrir konur og fjölskyldur í landinu.My friend @SenGillibrand is a brave voice on some of the most critical issues facing our country today — from childcare to sexual assault. She is a champion and I know she’s not done fighting for women and families everywhere. — Kamala Harris (@KamalaHarris) August 28, 2019 Þá tjáði Donald Trump Bandaríkjaforseti sig um tíðindin og sagði þetta vera dapran dag fyrir Demókrataflokkinn. „Ég er glaður að þau komust aldrei að því að hún var sú sem ég var raunverulega hræddur við,“ skrifaði forsetinn, líklega í hæðnistón þar sem Gillibrand hefur gagnrýnt forsetann harðlega í gegnum tíðina.A sad day for the Democrats, Kirsten Gillibrand has dropped out of the Presidential Primary. I’m glad they never found out that she was the one I was really afraid of! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 28, 2019 Nýlega var Gillibrand gagnrýnd af fyrrum starfsmönnum sínum sem þóttu kraftar hennar vera betur nýttir á þingi og sögðu framboð hennar vera of æft og hrokafullt. Eftir átta mánaða baráttu hefur Gillibrand því sagt skilið við forvalið og hyggst einbeita sér að þingstörfum í öldungadeild Bandaríkjaþings.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gillibrand tilkynnir formlega um forsetaframboð Bandaríska öldungadeildarþingkonan Kirsten Gillibrand hefur formlega boðið sig fram til embættis Bandaríkjaforseta. Gillibrand varð því fjórtandi frambjóðandinn sem sækist eftir tilnefningu Demókrataflokksins. 17. mars 2019 15:36 Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum 28. ágúst 2019 08:00 Kosningastjóri Obama segir heiðarleika lykilinn að árangursríkri kosningabaráttu Fyrrverandi kosningastjóri Baracks Obama, segir heiðarleika vera lykilinn að árangursríkri kosningabaráttu. Hann vill ekki gefa upp hver úr röðum Demókrata hann telur líklegastan til að hafa betur en Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2020. 3. apríl 2019 12:00 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
Gillibrand tilkynnir formlega um forsetaframboð Bandaríska öldungadeildarþingkonan Kirsten Gillibrand hefur formlega boðið sig fram til embættis Bandaríkjaforseta. Gillibrand varð því fjórtandi frambjóðandinn sem sækist eftir tilnefningu Demókrataflokksins. 17. mars 2019 15:36
Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum 28. ágúst 2019 08:00
Kosningastjóri Obama segir heiðarleika lykilinn að árangursríkri kosningabaráttu Fyrrverandi kosningastjóri Baracks Obama, segir heiðarleika vera lykilinn að árangursríkri kosningabaráttu. Hann vill ekki gefa upp hver úr röðum Demókrata hann telur líklegastan til að hafa betur en Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2020. 3. apríl 2019 12:00