Liggur yfir Harry Potter Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. ágúst 2019 20:00 Birta hustar mest á Abba og Stuðmenn. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe sem fram fer í Suður-Kóreu í desember. Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019 . Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. Hún vill hvetj a krakka til þess að lesa meira og í framtíðinni ætlar hún sér að starfa sem rithöfundur og hefur þegar skrifað eina skáldsögu. Lífið yfirheyrði Birtu: Morgunmaturinn? Ristað brauð með smjöri og kakóbolla með þeyttum rjóma. Helsta freistingin? Að leggja mig á daginn. Hvað ertu að hlusta á? Mest alla 80’s tónlist en aðallega hlusta ég á Abba og Stuðmenn. Birta er einn af yngstu sjálfboðaliðum Rauða Krossins.Miss Universe Iceland Hvað sástu síðast í bíó? Toy Story 4.Hvaða bók er á náttborðinu? Ég er að lesa allar Harry Potter bækurnar, aftur.Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, æfa fyrir keppnina og eyða tíma með vinum mínum.Uppáhaldsmatur? Vegan burritos frá Serrano. Uppáhaldsdrykkur? Vatn.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Bogi Ágústsson. Hvað hræðistu mest? Að geimverur komi og taki mig. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á fyrsta grunnskóla ballinu mínu datt ég niður fullt af stigum fyrir framan alla. Hverju ertu stoltust af? Að vera ein af yngstu sjálfboðaliðum rauða krossins. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Það er ekki leyndur hæfileiki ef ég segi frá honum. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Það mun alltaf vera stærðfræði heimavinna. En það skemmtilegasta? Að kúra upp í rúmi og lesa góða bók. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vonast til geta orðið einskonar fyrirmynd fyrir aðrar stúlkur af blönduðum uppruna, eins og ég hefði viljað hafa haft þegar ég var yngri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég sé mig vera búna að gefa út allavegana þrjár bækur. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Suður-Kóreu í desember. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe sem fram fer í Suður-Kóreu í desember. Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019 . Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. Hún vill hvetj a krakka til þess að lesa meira og í framtíðinni ætlar hún sér að starfa sem rithöfundur og hefur þegar skrifað eina skáldsögu. Lífið yfirheyrði Birtu: Morgunmaturinn? Ristað brauð með smjöri og kakóbolla með þeyttum rjóma. Helsta freistingin? Að leggja mig á daginn. Hvað ertu að hlusta á? Mest alla 80’s tónlist en aðallega hlusta ég á Abba og Stuðmenn. Birta er einn af yngstu sjálfboðaliðum Rauða Krossins.Miss Universe Iceland Hvað sástu síðast í bíó? Toy Story 4.Hvaða bók er á náttborðinu? Ég er að lesa allar Harry Potter bækurnar, aftur.Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, æfa fyrir keppnina og eyða tíma með vinum mínum.Uppáhaldsmatur? Vegan burritos frá Serrano. Uppáhaldsdrykkur? Vatn.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Bogi Ágústsson. Hvað hræðistu mest? Að geimverur komi og taki mig. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á fyrsta grunnskóla ballinu mínu datt ég niður fullt af stigum fyrir framan alla. Hverju ertu stoltust af? Að vera ein af yngstu sjálfboðaliðum rauða krossins. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Það er ekki leyndur hæfileiki ef ég segi frá honum. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Það mun alltaf vera stærðfræði heimavinna. En það skemmtilegasta? Að kúra upp í rúmi og lesa góða bók. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vonast til geta orðið einskonar fyrirmynd fyrir aðrar stúlkur af blönduðum uppruna, eins og ég hefði viljað hafa haft þegar ég var yngri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég sé mig vera búna að gefa út allavegana þrjár bækur. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Suður-Kóreu í desember. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30