Ragnhildur Ísaksdóttir hefur tekið við starfi sviðsstjóra starfsmannasviðs Háskóla Íslands. Hún mun leiða mannauðsmál skólans og vinna náið með rektor og öðrum stjórnendum að því að móta vinnustað í fremstu röð.
Ragnhildur hefur áralanga reynslu af mannauðsmálum og kemur til Háskóla Íslands frá Reykjavíkurborg þar sem hún var starfsmannastjóri. Hún hefur lokið meistaraprófi í mannauðsstjórnun, diplómaprófi í opinberri stjórnsýslu og BA-prófi í stjórnmálafræði, öllum frá Háskóla Íslands.
Ragnhildur nýr sviðsstjóri starfsmannasviðs HÍ
Birgir Olgeirsson skrifar

Mest lesið

Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu
Viðskipti innlent

Varað við svörtum eldhúsáhöldum
Neytendur

Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum
Viðskipti innlent

Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum
Atvinnulíf


Segir skilið við Grillmarkaðinn
Viðskipti innlent

Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri
Viðskipti innlent

Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair
Viðskipti innlent

Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair
Viðskipti innlent
