Hanna Rún og Nikita eiga von á barni: „Bazev fjölskyldan stækkar“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. ágúst 2019 11:26 Næsti meðlimur Bazev-fjölskyldunnar er væntanlegur um áramótin. Instagram/Hannabazev Dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev eiga von á barni. Þetta tilkynnti Hanna Rún á Instagram í gær. Fyrir eiga þau Hanna Rún og Nikita soninn Vladimir Óla, sem fæddist í júní árið 2014. Nú eiga þau von á sínu öðru barni, sem að þessu sinni er stelpa, eftir því sem fram kemur á Instagram-reikningi Hönnu Rúnar. View this post on InstagramBazev Family getting BIGGER !!! #bazevfamily#gettingbigger#wearesoexited#cantwait#family#endlesslove#myloves @nikitabazev A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Aug 15, 2019 at 11:39am PDT Hanna Rún segir Vladimir Óla afar spenntan fyrir því að taka að sér hlutverk stóra bróður. „Settur dagur er 30.desember. Vladimir spyr reglulega hvort að jólin komi bráðum, hann er mjög spenntur að hitta litlu systir og gefa henni allar fallegu myndirnar sem hann er búinn að teikna handa henni,“ skrifar Hanna Rún meðal annars á Instagram. View this post on InstagramFallega gullið mitt sem hlakka mikið til að verða loksinn stóri bróði Settur dagur er 30.desember Vladimir spyr reglulega hvort að jólin komi bráðum hann er mjög spenntur að hitta litlu systir og gefa henni allar fallegu myndirnar sem hann er búinn að teikna handa henni Frá því að hann fékk að vita að það væri lítið barn í maganum á mömmu hefur hann passað vel uppá bumbuna hennar mömmu sinnar, syngur og les fyrir litla barnið á daginn og kvöldin og segir sögur litla prinsessan verður mjög heppin að eiga svona yndislegan og góðan stóra bróðir #myboy#thebest#mylove#wecantwait#soonbigbrother#biggerfamily#endlesslove @nikitabazev @heidahb A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Aug 15, 2019 at 6:08pm PDT Hér að neðan má svo sjá myndband sem Hanna Rún af svokallaðri kynafhjúpun (e. gender reveal) þar sem í ljós kom að barnið sem er væntanlegt í kring um áramótin er stelpa. View this post on InstagramBOY or GIRL ??? #boyorgirl#wecantwait#soexited#family#gettingbigger @nikitabazev A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Aug 15, 2019 at 3:41pm PDT Ástin og lífið Börn og uppeldi Dans Tímamót Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
Dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev eiga von á barni. Þetta tilkynnti Hanna Rún á Instagram í gær. Fyrir eiga þau Hanna Rún og Nikita soninn Vladimir Óla, sem fæddist í júní árið 2014. Nú eiga þau von á sínu öðru barni, sem að þessu sinni er stelpa, eftir því sem fram kemur á Instagram-reikningi Hönnu Rúnar. View this post on InstagramBazev Family getting BIGGER !!! #bazevfamily#gettingbigger#wearesoexited#cantwait#family#endlesslove#myloves @nikitabazev A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Aug 15, 2019 at 11:39am PDT Hanna Rún segir Vladimir Óla afar spenntan fyrir því að taka að sér hlutverk stóra bróður. „Settur dagur er 30.desember. Vladimir spyr reglulega hvort að jólin komi bráðum, hann er mjög spenntur að hitta litlu systir og gefa henni allar fallegu myndirnar sem hann er búinn að teikna handa henni,“ skrifar Hanna Rún meðal annars á Instagram. View this post on InstagramFallega gullið mitt sem hlakka mikið til að verða loksinn stóri bróði Settur dagur er 30.desember Vladimir spyr reglulega hvort að jólin komi bráðum hann er mjög spenntur að hitta litlu systir og gefa henni allar fallegu myndirnar sem hann er búinn að teikna handa henni Frá því að hann fékk að vita að það væri lítið barn í maganum á mömmu hefur hann passað vel uppá bumbuna hennar mömmu sinnar, syngur og les fyrir litla barnið á daginn og kvöldin og segir sögur litla prinsessan verður mjög heppin að eiga svona yndislegan og góðan stóra bróðir #myboy#thebest#mylove#wecantwait#soonbigbrother#biggerfamily#endlesslove @nikitabazev @heidahb A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Aug 15, 2019 at 6:08pm PDT Hér að neðan má svo sjá myndband sem Hanna Rún af svokallaðri kynafhjúpun (e. gender reveal) þar sem í ljós kom að barnið sem er væntanlegt í kring um áramótin er stelpa. View this post on InstagramBOY or GIRL ??? #boyorgirl#wecantwait#soexited#family#gettingbigger @nikitabazev A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Aug 15, 2019 at 3:41pm PDT
Ástin og lífið Börn og uppeldi Dans Tímamót Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira