Nýir He-Man þættir væntanlegir á Netflix Andri Eysteinsson skrifar 19. ágúst 2019 13:36 Kevin Smith hefur máttinn. Getty/Rich Polk Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna. Þáttaröðin verður unnin í samstarfi við kvikmyndagerðarmanninn og grínistann Kevin Smith. Þættirnir eru byggðir á He-Man sem framleitt var af leikfangaframleiðandanum Mattel. Nýja teiknimyndaþáttaröðin mun bera heitið Masters of the Universe: Revelation og mun gerast eftir endalok upprunalegu þáttanna sem runnu sitt skeið árið 1985. Kvikmynd um He-Man með Dolph Lundgren í hlutverki He-Man/Adams prins, var gerð árið 1987.Get ready for Masters of the Universe: Revelation, an animated @netflix show from @ThatKevinSmith that will pick up where the 80s show left off! #MOTUpic.twitter.com/enQyRjGDjs — Masters of the Universe (@MastersOfficial) August 18, 2019 „Ég verð ævinlega þakklátur Mattel TV og Netflix fyrir að treysta mér fyrir leyndarmálum Grayskull og öllum He-Man heiminum,“ sagði Smith. Hollywood Netflix Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna. Þáttaröðin verður unnin í samstarfi við kvikmyndagerðarmanninn og grínistann Kevin Smith. Þættirnir eru byggðir á He-Man sem framleitt var af leikfangaframleiðandanum Mattel. Nýja teiknimyndaþáttaröðin mun bera heitið Masters of the Universe: Revelation og mun gerast eftir endalok upprunalegu þáttanna sem runnu sitt skeið árið 1985. Kvikmynd um He-Man með Dolph Lundgren í hlutverki He-Man/Adams prins, var gerð árið 1987.Get ready for Masters of the Universe: Revelation, an animated @netflix show from @ThatKevinSmith that will pick up where the 80s show left off! #MOTUpic.twitter.com/enQyRjGDjs — Masters of the Universe (@MastersOfficial) August 18, 2019 „Ég verð ævinlega þakklátur Mattel TV og Netflix fyrir að treysta mér fyrir leyndarmálum Grayskull og öllum He-Man heiminum,“ sagði Smith.
Hollywood Netflix Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira