Ekkert lát á eldflaugatilraunum Norður-Kóreu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. ágúst 2019 12:45 Suðurkóresk eldflaug. Myndin tengist fréttinni ekki beint. getty/Jean Chung Norður-Kórea hefur skotið tveimur skotflaugum sem yfirvöld í Suður-Kóreu segja nýja tegund stuttdrægra skotflauga. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Þetta var þriðja skiptið í vikunni sem Norður Kórea prófar vopn utan af strönd sinni, en þessi vopnaprófun fór fram undan austurströnd landsins snemma í morgun. Talið er að þetta sé svar við skipulögðum heræfingum Suðurkóreska hersins og bandaríska hersins. Á fimmtudag hvöttu Bretland, Frakkland og Þýskaland Norður-Kóreu til að taka þátt í „þýðingarmiklum“ viðræðum við Bandaríkin.Sýnt frá eldflaugatilraununum í Norðurkóreska ríkissjónvarpinu.getty/Chung Sung-JunLönd öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sögðu eftir lokaðan fund ráðsins að alþjóðlegar viðskiptaþvinganir þyrftu að vera í fullu gildi þar til yfirvöld í Pyongyang upprættu kjarnorku- og skotflauga áætlanir sínar. Þessar nýjustu vopnaprófanir fóru fram klukkan 2:59 og 3:23 að staðartíma á Yonghung svæðinu í suður Hamgyong hérði og inn á Japanshaf samkvæmt herforingjaráði Suður Kóreu. Herforingjaráðið segir flaugina hafa flogið mjög lágt við jörðu, í 25 km. hæð, og hafi ferðast um 220 km. Sérfræðingar segja hana hafa ferðast óeðlilega hratt yfir. Talsmaður forsetaskrifstofu Suður-Kóreu segir miklar líkur á að þetta hafi verið ný tegund stuttdrægra eldflauga, svipaðar þeim sem var skotið í síðustu viku. Donald Trump, Bandaríkjaforseti segist ekki vera áhyggjufullur vegna eldflaugatilrauna sem hafa verið framkvæmdar síðustu vikur þar sem þær hafi verið „mjög eðlilegar.“ Bandaríkin Norður-Kórea Sameinuðu þjóðirnar Suður-Kórea Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Norður-Kórea hefur skotið tveimur skotflaugum sem yfirvöld í Suður-Kóreu segja nýja tegund stuttdrægra skotflauga. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Þetta var þriðja skiptið í vikunni sem Norður Kórea prófar vopn utan af strönd sinni, en þessi vopnaprófun fór fram undan austurströnd landsins snemma í morgun. Talið er að þetta sé svar við skipulögðum heræfingum Suðurkóreska hersins og bandaríska hersins. Á fimmtudag hvöttu Bretland, Frakkland og Þýskaland Norður-Kóreu til að taka þátt í „þýðingarmiklum“ viðræðum við Bandaríkin.Sýnt frá eldflaugatilraununum í Norðurkóreska ríkissjónvarpinu.getty/Chung Sung-JunLönd öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sögðu eftir lokaðan fund ráðsins að alþjóðlegar viðskiptaþvinganir þyrftu að vera í fullu gildi þar til yfirvöld í Pyongyang upprættu kjarnorku- og skotflauga áætlanir sínar. Þessar nýjustu vopnaprófanir fóru fram klukkan 2:59 og 3:23 að staðartíma á Yonghung svæðinu í suður Hamgyong hérði og inn á Japanshaf samkvæmt herforingjaráði Suður Kóreu. Herforingjaráðið segir flaugina hafa flogið mjög lágt við jörðu, í 25 km. hæð, og hafi ferðast um 220 km. Sérfræðingar segja hana hafa ferðast óeðlilega hratt yfir. Talsmaður forsetaskrifstofu Suður-Kóreu segir miklar líkur á að þetta hafi verið ný tegund stuttdrægra eldflauga, svipaðar þeim sem var skotið í síðustu viku. Donald Trump, Bandaríkjaforseti segist ekki vera áhyggjufullur vegna eldflaugatilrauna sem hafa verið framkvæmdar síðustu vikur þar sem þær hafi verið „mjög eðlilegar.“
Bandaríkin Norður-Kórea Sameinuðu þjóðirnar Suður-Kórea Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira