Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. ágúst 2019 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. vísir/getty Þriðji dagurinn á heimsleikunum í Crossfit fer fram í dag en leikarnir fara fram í í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum. Björgvin Karl Guðmundsson er efstur íslensku keppendanna en hann er í áttunda sæti í karlaflokki. Einungis tuttugu keppendur eru eftir í karla- og kvennaflokki en skorið er niður eftir hvern dag. Þuríður Erla Helgadóttir er efst íslensku stelpnanna en hún er í tíunda sætinu. Annie Mist Þórisdóttir er ekki langt undan en Annie situr í tólfta sætinu. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórtánda sætinu og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í því 20. sæti. Rétt slapp hún því í gegnum niðurskurðinn. Stelpurnar hafa allar skilið eftir skilaboð fyrir aðdáendur sína á Instagram-síðum sínum sem má sjá hér að neðan. Keppni hefst um klukkan 15 að íslenskum tíma í dag og verður textalýsing sem og bein útsending hér á Vísi og á Stöð 2 Sport 3. View this post on InstagramIt’s all or nothing tomorrow. #crossfit #allornothing #crossfitgames #smallbutmighty A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 2, 2019 at 6:59pm PDT View this post on InstagramTime to turn on the BEASTMODE! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 2, 2019 at 6:07pm PDT View this post on InstagramI will leave NOTHING in the tank tomorrow Let’s GO! #dottir @bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 2, 2019 at 7:10pm PDT View this post on InstagramOn to the next. Let’s go day 3! Time to fight. // Good night. xxx - Photo: @antlucic A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 2, 2019 at 7:56pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30 Oddrún Eik dottin úr keppni á heimsleikunum Oddrún Eik hafnaði í 39.sæti eftir aðra keppnisgrein í dag og er hún því dottin út úr keppninni. 2. ágúst 2019 20:15 Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30 Ragnheiður Sara rétt slapp við niðurskurðinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hafnaði í 20..sæti eftir annan keppnisdag. 2. ágúst 2019 22:55 Íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram: „Get ekki beðið eftir degi 2“ 182 keppendur voru sendir heim af heimsleikunum í gær en allir sex íslensku keppendurnir fóru örugglega áfram. 2. ágúst 2019 11:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Sjá meira
Þriðji dagurinn á heimsleikunum í Crossfit fer fram í dag en leikarnir fara fram í í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum. Björgvin Karl Guðmundsson er efstur íslensku keppendanna en hann er í áttunda sæti í karlaflokki. Einungis tuttugu keppendur eru eftir í karla- og kvennaflokki en skorið er niður eftir hvern dag. Þuríður Erla Helgadóttir er efst íslensku stelpnanna en hún er í tíunda sætinu. Annie Mist Þórisdóttir er ekki langt undan en Annie situr í tólfta sætinu. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórtánda sætinu og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í því 20. sæti. Rétt slapp hún því í gegnum niðurskurðinn. Stelpurnar hafa allar skilið eftir skilaboð fyrir aðdáendur sína á Instagram-síðum sínum sem má sjá hér að neðan. Keppni hefst um klukkan 15 að íslenskum tíma í dag og verður textalýsing sem og bein útsending hér á Vísi og á Stöð 2 Sport 3. View this post on InstagramIt’s all or nothing tomorrow. #crossfit #allornothing #crossfitgames #smallbutmighty A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 2, 2019 at 6:59pm PDT View this post on InstagramTime to turn on the BEASTMODE! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 2, 2019 at 6:07pm PDT View this post on InstagramI will leave NOTHING in the tank tomorrow Let’s GO! #dottir @bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 2, 2019 at 7:10pm PDT View this post on InstagramOn to the next. Let’s go day 3! Time to fight. // Good night. xxx - Photo: @antlucic A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 2, 2019 at 7:56pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30 Oddrún Eik dottin úr keppni á heimsleikunum Oddrún Eik hafnaði í 39.sæti eftir aðra keppnisgrein í dag og er hún því dottin út úr keppninni. 2. ágúst 2019 20:15 Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30 Ragnheiður Sara rétt slapp við niðurskurðinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hafnaði í 20..sæti eftir annan keppnisdag. 2. ágúst 2019 22:55 Íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram: „Get ekki beðið eftir degi 2“ 182 keppendur voru sendir heim af heimsleikunum í gær en allir sex íslensku keppendurnir fóru örugglega áfram. 2. ágúst 2019 11:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Sjá meira
Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30
Oddrún Eik dottin úr keppni á heimsleikunum Oddrún Eik hafnaði í 39.sæti eftir aðra keppnisgrein í dag og er hún því dottin út úr keppninni. 2. ágúst 2019 20:15
Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30
Ragnheiður Sara rétt slapp við niðurskurðinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hafnaði í 20..sæti eftir annan keppnisdag. 2. ágúst 2019 22:55
Íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram: „Get ekki beðið eftir degi 2“ 182 keppendur voru sendir heim af heimsleikunum í gær en allir sex íslensku keppendurnir fóru örugglega áfram. 2. ágúst 2019 11:00