Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. ágúst 2019 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. vísir/getty Þriðji dagurinn á heimsleikunum í Crossfit fer fram í dag en leikarnir fara fram í í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum. Björgvin Karl Guðmundsson er efstur íslensku keppendanna en hann er í áttunda sæti í karlaflokki. Einungis tuttugu keppendur eru eftir í karla- og kvennaflokki en skorið er niður eftir hvern dag. Þuríður Erla Helgadóttir er efst íslensku stelpnanna en hún er í tíunda sætinu. Annie Mist Þórisdóttir er ekki langt undan en Annie situr í tólfta sætinu. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórtánda sætinu og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í því 20. sæti. Rétt slapp hún því í gegnum niðurskurðinn. Stelpurnar hafa allar skilið eftir skilaboð fyrir aðdáendur sína á Instagram-síðum sínum sem má sjá hér að neðan. Keppni hefst um klukkan 15 að íslenskum tíma í dag og verður textalýsing sem og bein útsending hér á Vísi og á Stöð 2 Sport 3. View this post on InstagramIt’s all or nothing tomorrow. #crossfit #allornothing #crossfitgames #smallbutmighty A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 2, 2019 at 6:59pm PDT View this post on InstagramTime to turn on the BEASTMODE! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 2, 2019 at 6:07pm PDT View this post on InstagramI will leave NOTHING in the tank tomorrow Let’s GO! #dottir @bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 2, 2019 at 7:10pm PDT View this post on InstagramOn to the next. Let’s go day 3! Time to fight. // Good night. xxx - Photo: @antlucic A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 2, 2019 at 7:56pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30 Oddrún Eik dottin úr keppni á heimsleikunum Oddrún Eik hafnaði í 39.sæti eftir aðra keppnisgrein í dag og er hún því dottin út úr keppninni. 2. ágúst 2019 20:15 Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30 Ragnheiður Sara rétt slapp við niðurskurðinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hafnaði í 20..sæti eftir annan keppnisdag. 2. ágúst 2019 22:55 Íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram: „Get ekki beðið eftir degi 2“ 182 keppendur voru sendir heim af heimsleikunum í gær en allir sex íslensku keppendurnir fóru örugglega áfram. 2. ágúst 2019 11:00 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Þriðji dagurinn á heimsleikunum í Crossfit fer fram í dag en leikarnir fara fram í í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum. Björgvin Karl Guðmundsson er efstur íslensku keppendanna en hann er í áttunda sæti í karlaflokki. Einungis tuttugu keppendur eru eftir í karla- og kvennaflokki en skorið er niður eftir hvern dag. Þuríður Erla Helgadóttir er efst íslensku stelpnanna en hún er í tíunda sætinu. Annie Mist Þórisdóttir er ekki langt undan en Annie situr í tólfta sætinu. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórtánda sætinu og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í því 20. sæti. Rétt slapp hún því í gegnum niðurskurðinn. Stelpurnar hafa allar skilið eftir skilaboð fyrir aðdáendur sína á Instagram-síðum sínum sem má sjá hér að neðan. Keppni hefst um klukkan 15 að íslenskum tíma í dag og verður textalýsing sem og bein útsending hér á Vísi og á Stöð 2 Sport 3. View this post on InstagramIt’s all or nothing tomorrow. #crossfit #allornothing #crossfitgames #smallbutmighty A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 2, 2019 at 6:59pm PDT View this post on InstagramTime to turn on the BEASTMODE! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 2, 2019 at 6:07pm PDT View this post on InstagramI will leave NOTHING in the tank tomorrow Let’s GO! #dottir @bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 2, 2019 at 7:10pm PDT View this post on InstagramOn to the next. Let’s go day 3! Time to fight. // Good night. xxx - Photo: @antlucic A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 2, 2019 at 7:56pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30 Oddrún Eik dottin úr keppni á heimsleikunum Oddrún Eik hafnaði í 39.sæti eftir aðra keppnisgrein í dag og er hún því dottin út úr keppninni. 2. ágúst 2019 20:15 Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30 Ragnheiður Sara rétt slapp við niðurskurðinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hafnaði í 20..sæti eftir annan keppnisdag. 2. ágúst 2019 22:55 Íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram: „Get ekki beðið eftir degi 2“ 182 keppendur voru sendir heim af heimsleikunum í gær en allir sex íslensku keppendurnir fóru örugglega áfram. 2. ágúst 2019 11:00 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30
Oddrún Eik dottin úr keppni á heimsleikunum Oddrún Eik hafnaði í 39.sæti eftir aðra keppnisgrein í dag og er hún því dottin út úr keppninni. 2. ágúst 2019 20:15
Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30
Ragnheiður Sara rétt slapp við niðurskurðinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hafnaði í 20..sæti eftir annan keppnisdag. 2. ágúst 2019 22:55
Íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram: „Get ekki beðið eftir degi 2“ 182 keppendur voru sendir heim af heimsleikunum í gær en allir sex íslensku keppendurnir fóru örugglega áfram. 2. ágúst 2019 11:00