Segir lærdóm dreginn af E.coli faraldrinum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. ágúst 2019 19:30 Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands segir að ekki hafi verið forsendur til að loka Efstadal II á sínum tíma vegna Ecoli faraldurs. Hún segir lærdóm hafa verið dreginn af faraldrinum. Reglur hafa verið hertar á ferðamannastöðum sem bjóða upp á veitingar og snertingu við dýr auk þess sem krafa er gerð um handþvottaaðstöðu. Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal2 sagði í fréttum okkar á sunnudag að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að tvö börn höfðu smitast þar. „Að viðskiptalegir hagsmunir skuli vera teknir fram fyrir líf og heilsu barna. Þetta er mín upplifun,“ segir Áslaug Fjóla Magnúsdóttir, móðir stúlkunnar. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands segir hlutverk eftirlitsins að gæta hagsmuna neytenda og það hafi verið leiðarljós þess allan tímann. „Mér þykir afar leitt ef móðirin hefur upplifað okkar viðbrögðá einhvern annan hátt,“ sagði Sigrún Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Etir á að hyggja, í ljósi alvarleikans, hefði þá ekki átt að grípa strax inn í og loka staðnum? „Við teljum ekki að við hefðum haft forsendur til að loka staðnum áþeim tímapunkti sem hún nefnir,“ sagði Sigrún. Hún segir að alltaf sé hægt að vera vitur eftir á en þar sem Heilbrigðiseftirlitið lúti stjórnsýslulögum þurfi að gæta jafnræðis og meðalhófs. Þá segir Sigrún að lærdómur hafi verið dregin af E.coli faraldrinum. Í nýjum reglum sem birtar verða á næstu dögum er sú krafa gerð að staðir sem bjóða upp á matvælaframleiðslu og dýrahald á sama staðþurfi að hafa handþvottaaðstöðu, aðra en inni á salerni. Auk þess er gerð ríkari krafa um aðskilnaðá milli veitingaaðstöðu og aðstöðu þar sem boðið er upp á að klappa dýrum. „Það er búið að herða reglur, það er búið að setja strangari skilyrði fyrir þetta fyrirtæki og önnur sambærileg og það er hreinlega búið að gefa út nýjar leiðbeiningar það er það sem við höfum lært af þessu atviki,“ sagði Sigrún. Bláskógabyggð E.coli á Efstadal II Heilbrigðismál Tengdar fréttir Segir viðskiptahagsmuni tekna fram yfir líf og heilsu barna Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal 2 segir að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að börn höfðu smitast þar. 4. ágúst 2019 18:48 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Sjá meira
Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands segir að ekki hafi verið forsendur til að loka Efstadal II á sínum tíma vegna Ecoli faraldurs. Hún segir lærdóm hafa verið dreginn af faraldrinum. Reglur hafa verið hertar á ferðamannastöðum sem bjóða upp á veitingar og snertingu við dýr auk þess sem krafa er gerð um handþvottaaðstöðu. Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal2 sagði í fréttum okkar á sunnudag að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að tvö börn höfðu smitast þar. „Að viðskiptalegir hagsmunir skuli vera teknir fram fyrir líf og heilsu barna. Þetta er mín upplifun,“ segir Áslaug Fjóla Magnúsdóttir, móðir stúlkunnar. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands segir hlutverk eftirlitsins að gæta hagsmuna neytenda og það hafi verið leiðarljós þess allan tímann. „Mér þykir afar leitt ef móðirin hefur upplifað okkar viðbrögðá einhvern annan hátt,“ sagði Sigrún Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Etir á að hyggja, í ljósi alvarleikans, hefði þá ekki átt að grípa strax inn í og loka staðnum? „Við teljum ekki að við hefðum haft forsendur til að loka staðnum áþeim tímapunkti sem hún nefnir,“ sagði Sigrún. Hún segir að alltaf sé hægt að vera vitur eftir á en þar sem Heilbrigðiseftirlitið lúti stjórnsýslulögum þurfi að gæta jafnræðis og meðalhófs. Þá segir Sigrún að lærdómur hafi verið dregin af E.coli faraldrinum. Í nýjum reglum sem birtar verða á næstu dögum er sú krafa gerð að staðir sem bjóða upp á matvælaframleiðslu og dýrahald á sama staðþurfi að hafa handþvottaaðstöðu, aðra en inni á salerni. Auk þess er gerð ríkari krafa um aðskilnaðá milli veitingaaðstöðu og aðstöðu þar sem boðið er upp á að klappa dýrum. „Það er búið að herða reglur, það er búið að setja strangari skilyrði fyrir þetta fyrirtæki og önnur sambærileg og það er hreinlega búið að gefa út nýjar leiðbeiningar það er það sem við höfum lært af þessu atviki,“ sagði Sigrún.
Bláskógabyggð E.coli á Efstadal II Heilbrigðismál Tengdar fréttir Segir viðskiptahagsmuni tekna fram yfir líf og heilsu barna Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal 2 segir að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að börn höfðu smitast þar. 4. ágúst 2019 18:48 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Sjá meira
Segir viðskiptahagsmuni tekna fram yfir líf og heilsu barna Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal 2 segir að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að börn höfðu smitast þar. 4. ágúst 2019 18:48