Styttu leið dagsins til þess að minnast unga hjólreiðamannsins sem lést Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2019 23:15 Lotto liðið í heild sinni. vísir/getty Það var ekki mikil stemning yfir fjórða deginum á Tour de Pologne í Póllandi eftir fréttirnar skelfilegu í gær er staðfest var að einn keppandinn hafi látist eftir slys. Belginn, Bjorg Lambrecht, lést eftir árekstur við steypuklump er um 50 kílómetrar voru eftir af degi þrjú í gær. Í dag tóku forráðamenn keppninnar þá ákvörðun um að stytta leið dagsins úr 173 kílómetrum niður í 133,7 kílómetra til þess að minnast Bjorg.An emotional tribute to our @bjorg_lambrecht today. We can no longer see you with our eyes, but we will feel you in our hearts forever! pic.twitter.com/s4lBHVKSTq — Lotto Soudal (@Lotto_Soudal) August 6, 2019 Mínútu þögn var haldinn í upphafi dagsins í dag og einnig á þeim stað sem atvikið átti sér stað í gær sem leiddi til dauða Belgans unga. Fyrrum liðsfélagar Bjorg, hjá Lotto-Soudal, voru með sorgarbönd en Bjorg var talinn einn efnilegasti hjólreiðamaður Belga áður en atvikið hræðilega átti sér stað í gær. Belgía Hjólreiðar Pólland Tengdar fréttir Einn efnilegasti hjólareiðakappi Belga lést eftir árekstur við steypuklump Hjólreiðaliðið, Lotto Soudal, staðfesti nú í kvöld að liðsmaður Lotto, Belginn Bjorg Lambrecht, hafi látist í hjólareiðakeppninni Tour de Pologne í dag. 5. ágúst 2019 22:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira
Það var ekki mikil stemning yfir fjórða deginum á Tour de Pologne í Póllandi eftir fréttirnar skelfilegu í gær er staðfest var að einn keppandinn hafi látist eftir slys. Belginn, Bjorg Lambrecht, lést eftir árekstur við steypuklump er um 50 kílómetrar voru eftir af degi þrjú í gær. Í dag tóku forráðamenn keppninnar þá ákvörðun um að stytta leið dagsins úr 173 kílómetrum niður í 133,7 kílómetra til þess að minnast Bjorg.An emotional tribute to our @bjorg_lambrecht today. We can no longer see you with our eyes, but we will feel you in our hearts forever! pic.twitter.com/s4lBHVKSTq — Lotto Soudal (@Lotto_Soudal) August 6, 2019 Mínútu þögn var haldinn í upphafi dagsins í dag og einnig á þeim stað sem atvikið átti sér stað í gær sem leiddi til dauða Belgans unga. Fyrrum liðsfélagar Bjorg, hjá Lotto-Soudal, voru með sorgarbönd en Bjorg var talinn einn efnilegasti hjólreiðamaður Belga áður en atvikið hræðilega átti sér stað í gær.
Belgía Hjólreiðar Pólland Tengdar fréttir Einn efnilegasti hjólareiðakappi Belga lést eftir árekstur við steypuklump Hjólreiðaliðið, Lotto Soudal, staðfesti nú í kvöld að liðsmaður Lotto, Belginn Bjorg Lambrecht, hafi látist í hjólareiðakeppninni Tour de Pologne í dag. 5. ágúst 2019 22:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira
Einn efnilegasti hjólareiðakappi Belga lést eftir árekstur við steypuklump Hjólreiðaliðið, Lotto Soudal, staðfesti nú í kvöld að liðsmaður Lotto, Belginn Bjorg Lambrecht, hafi látist í hjólareiðakeppninni Tour de Pologne í dag. 5. ágúst 2019 22:00