Skúli gerir tæplega fjögurra milljarða kröfu í þrotabú WOW air Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. ágúst 2019 17:00 Skúli Mogensen hefur sagt að stærstu mistökin í rekstri WOW air hafi verið að horfa af leið WOW air sem lággjaldaflugfélags. Vísir/Vilhelm Skúli Mogensen, stofnandi og fyrrverandi og forstjóri WOW air, og félög tengd honum gera 3,8 milljarða króna kröfu í þrotabú WOW air. Þetta kemur fram í kröfuskrá þrotabúsins sem afhent var þeim kröfuhöfum sem óskuðu eftir í dag. Persónulega krafa Skúla hljóðar upp á tæplega 800 milljónir króna en fjárfestingarfélagið Títan og TF-KEF gera milljarðakröfur í búið.Viðskiptablaðið greinir frá stærstu kröfuhöfum í búið en alls nema kröfurnar 138 milljörðum króna. Stærsti kröfuhafinnar er CIT Aerospace International en Wow leigði Airbus breiðþoturnar af félaginu. Það lýsir 52,8 miljarða króna kröfu í búið. Næst stærsta einstaka krafan er frá Rolls-Royce plc upp á 22 milljarða króna. Flugvélaleigjandinn ALC, sem þurfti að sætta sig við kyrrsetta flugvéla í Keflavík eftir fall Wow air, lýsir 9 milljarða kröfu. Nordic Trustee & Agency AB lýsir 8,6 milljarða króna kröfu fyrir hönd skuldabréfaeigenda Wow air. Leigufélögin Sog Aviation Leasing Limited og Tungaaa Aviation Limited lýsa hvort um sig þremur milljörðum króna. RRPF Engine Leasing Limited gerir 6,3 milljarða króna kröfu og krafa Sky High Leasing Company nemur 3,8 milljörðum króna. Ríkisskattstjóri gerir 3,8 milljarða króna kröfu en eins og fram hefur komið sektaði Umhverfisstofnun flugfélagið um þá upphæð fyrir vanrækslu flugfélagsins á að standa skil á losunarheimildum árið 2018. Um er að ræða langhæstu sekt sem Umhverfisstofnun hefur lagt á. Auk þess gerir Umhverfisstofnun 800 milljóna kröfu í þrotabúið. Kröfur Eyktar og tengdra félaga nema tæplega hálfum milljarði króna. Wow hafði höfuðstöðvar í Höfðatorgi en húsnæðið er í eigu Eyktar. Airport Associates, þjónustufyrirtæki Wow á Keflavíkurflugvelli sem segja þurfti upp fjölda starfsmanna við gjaldþrotið, lýsir 140 milljón króna kröfu í búið. Deilur ISAVIA og ALC Fréttir af flugi Gjaldþrot WOW Air Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sjá meira
Skúli Mogensen, stofnandi og fyrrverandi og forstjóri WOW air, og félög tengd honum gera 3,8 milljarða króna kröfu í þrotabú WOW air. Þetta kemur fram í kröfuskrá þrotabúsins sem afhent var þeim kröfuhöfum sem óskuðu eftir í dag. Persónulega krafa Skúla hljóðar upp á tæplega 800 milljónir króna en fjárfestingarfélagið Títan og TF-KEF gera milljarðakröfur í búið.Viðskiptablaðið greinir frá stærstu kröfuhöfum í búið en alls nema kröfurnar 138 milljörðum króna. Stærsti kröfuhafinnar er CIT Aerospace International en Wow leigði Airbus breiðþoturnar af félaginu. Það lýsir 52,8 miljarða króna kröfu í búið. Næst stærsta einstaka krafan er frá Rolls-Royce plc upp á 22 milljarða króna. Flugvélaleigjandinn ALC, sem þurfti að sætta sig við kyrrsetta flugvéla í Keflavík eftir fall Wow air, lýsir 9 milljarða kröfu. Nordic Trustee & Agency AB lýsir 8,6 milljarða króna kröfu fyrir hönd skuldabréfaeigenda Wow air. Leigufélögin Sog Aviation Leasing Limited og Tungaaa Aviation Limited lýsa hvort um sig þremur milljörðum króna. RRPF Engine Leasing Limited gerir 6,3 milljarða króna kröfu og krafa Sky High Leasing Company nemur 3,8 milljörðum króna. Ríkisskattstjóri gerir 3,8 milljarða króna kröfu en eins og fram hefur komið sektaði Umhverfisstofnun flugfélagið um þá upphæð fyrir vanrækslu flugfélagsins á að standa skil á losunarheimildum árið 2018. Um er að ræða langhæstu sekt sem Umhverfisstofnun hefur lagt á. Auk þess gerir Umhverfisstofnun 800 milljóna kröfu í þrotabúið. Kröfur Eyktar og tengdra félaga nema tæplega hálfum milljarði króna. Wow hafði höfuðstöðvar í Höfðatorgi en húsnæðið er í eigu Eyktar. Airport Associates, þjónustufyrirtæki Wow á Keflavíkurflugvelli sem segja þurfti upp fjölda starfsmanna við gjaldþrotið, lýsir 140 milljón króna kröfu í búið.
Deilur ISAVIA og ALC Fréttir af flugi Gjaldþrot WOW Air Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sjá meira