Ronaldo lofar því að Juventus vinni Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2019 12:30 Cristiano Ronaldo hefur unnið Meistaradeildina fimm sinnum. Getty/ Angel Martinez Juventus keypti Cristiano Ronaldo frá Real Madrid meðal annars til að hjálpa ítalska liðinu að vinna loksins Meistaradeildina. Ronaldo vann Meistaradeildina fimm sinum með Manchester UNited (2008) og Real Madrid (2014, 2016, 2017, 2018) áður en hann kom til Juve en Juventus hefur ekki unnið Meistaradeildina í 23 ár eða síðan 1996. Síðan að Gianluca Vialli lyfti Meistaradeildarbikarnum eftir sigur Juventus á Ajax í úrslitaleiknum í Róm í maí 1996 hefur Juventus liðið tapað fimm úrslitaleikjum í röð í Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo ætlar að gera sitt í að enda þá bið og portúgalski snillingurinn hefur nú lofað því að Juventus vinni Meistaradeildina. Hann sagði í viðtali að þetta sé ekki spurning um hvort heldur hvenær.Big talk pic.twitter.com/UU5UKgBqR2 — B/R Football (@brfootball) July 30, 2019„Juventus mun vinna Meistaradeildina. Ég veit ekki hvort að það verði á þessu ári eða því næsta en bikarinn er á leiðinni,“ hefur B/R Football eftir Cristiano Ronaldo. Það hefur vissulega verið öllu til tjaldað hjá Juventus undanfarin ár og í sumar hafa bæst við hópinn leikmenn eins og Matthijs de Ligt, Aaron Ramsey, Adrien Rabiot, Luca Pellegrini og svo auðvitað er Gianluigi Buffon kominn aftur. Maurizio Sarri hefur tekið við liðinu og hann hefur úr ótrúlegri breidd að velja eins og sjá má hér fyrir neðan. Sarri hefur þar marga klassa leikmenn í hverri stöðu. Það er óhætt að sjá liði með svona breidd góðu gengi á komandi leiktíð.Juventus' squad depth is an absolute JOKE. pic.twitter.com/trCqDrLD9l — Footy Accumulators (@FootyAccums) July 24, 2019 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu hvernig Ísland komst yfir og bjargaði á línu Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Sjá meira
Juventus keypti Cristiano Ronaldo frá Real Madrid meðal annars til að hjálpa ítalska liðinu að vinna loksins Meistaradeildina. Ronaldo vann Meistaradeildina fimm sinum með Manchester UNited (2008) og Real Madrid (2014, 2016, 2017, 2018) áður en hann kom til Juve en Juventus hefur ekki unnið Meistaradeildina í 23 ár eða síðan 1996. Síðan að Gianluca Vialli lyfti Meistaradeildarbikarnum eftir sigur Juventus á Ajax í úrslitaleiknum í Róm í maí 1996 hefur Juventus liðið tapað fimm úrslitaleikjum í röð í Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo ætlar að gera sitt í að enda þá bið og portúgalski snillingurinn hefur nú lofað því að Juventus vinni Meistaradeildina. Hann sagði í viðtali að þetta sé ekki spurning um hvort heldur hvenær.Big talk pic.twitter.com/UU5UKgBqR2 — B/R Football (@brfootball) July 30, 2019„Juventus mun vinna Meistaradeildina. Ég veit ekki hvort að það verði á þessu ári eða því næsta en bikarinn er á leiðinni,“ hefur B/R Football eftir Cristiano Ronaldo. Það hefur vissulega verið öllu til tjaldað hjá Juventus undanfarin ár og í sumar hafa bæst við hópinn leikmenn eins og Matthijs de Ligt, Aaron Ramsey, Adrien Rabiot, Luca Pellegrini og svo auðvitað er Gianluigi Buffon kominn aftur. Maurizio Sarri hefur tekið við liðinu og hann hefur úr ótrúlegri breidd að velja eins og sjá má hér fyrir neðan. Sarri hefur þar marga klassa leikmenn í hverri stöðu. Það er óhætt að sjá liði með svona breidd góðu gengi á komandi leiktíð.Juventus' squad depth is an absolute JOKE. pic.twitter.com/trCqDrLD9l — Footy Accumulators (@FootyAccums) July 24, 2019
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu hvernig Ísland komst yfir og bjargaði á línu Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Sjá meira