Guardiola og Klopp meðal þeirra sem eru tilnefndir sem þjálfari ársins hjá FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2019 13:45 Pep Guardiola og Jürgen Klopp. Getty/ Clive Brunskill Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út hvaða tíu þjálfarar hjá körlum og konum eru tilnefndir sem besti þjálfarar ársins hjá FIFA. Hjá körlunum koma þrír þjálfarar/knattspyrnustjórar úr ensku úrvalsdeildinni eða þeir Pep Guardiola hjá Manchester City, Jürgen Klopp hjá Liverpool og Mauricio Pochettino hjá Tottenham. Hjá konunum eru landsliðsþjálfarnir frá HM í sumar sigurstranglegastir og þar stendur fráfarandi þjálfari heimsmeistaranna, Jill Ellis hjá Bandaríkjunum, mjög ofarlega. Peter Gerhardsson þjálfari Svía, Phil Neville þjálfari Englendinga og Sarina Wiegman, þjálfari Hollendinga eru öll tilnefnd líka en þessar þjóðir fóru alla leið í undanúrslitin á HM. Meðal landsliðsþjálfara karla sem eru tilnefndir eru Ricardo Gareca sem kom Perú í úrslitaleik Copa America og Djamel Belmadi sem gerði Alsír að Afríkumeisturum. Þar eru líka Erik ten Hag sem gerði ótrúlega hluti með Ajax í Meistaradeildinni sem og þeir Fernando Santos sem vann Þjóðadeildina með Portúgal og Tite sem vann Copa America með Brasilíu. Þeir síðustu eru síðan Marcelo Gallardo hjá River Plate og Didier Deschamps hjá franska landsliðinu. Pep Guardiola og Jürgen Klopp eru báðir ofarlega á blaði hjá flestum. Klopp vann Meistaradeildina með Liverpool en Pep Guardiola heima-þrennuna með Manchester City. FIFA mun tilkynna það 23. september næstkomandi hver hlýtur hnossið. Það má sjá allar þjálfaratilnefningarnar hér fyrir neðan en það er hægt að kjósa á heimsíðu FIFA.Our first announcement today! #TheBest Women's Coach nominees:@milebertolini Jill Ellis Peter Gerhardsson Futoshi Ikeda@is_tona@MontemurroJoe Phil Neville@ReynaldPedros@prileyfury4life@wiegman_s Voting NOW OPEN https://t.co/MPUnRRrU4Q — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) July 31, 2019Meet the coaching candidates! #TheBest Men's Coach nominees: Djamel Belmadi Didier Deschamps Marcelo Gallardo Ricardo Gareca@PepTeam Jurgen Klopp Mauricio Pochettino Fernando Santos Erik ten Hag Tite Voting OPEN https://t.co/NRJ9Nz40FC — FIFA.com (@FIFAcom) July 31, 2019 Enski boltinn HM 2019 í Frakklandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út hvaða tíu þjálfarar hjá körlum og konum eru tilnefndir sem besti þjálfarar ársins hjá FIFA. Hjá körlunum koma þrír þjálfarar/knattspyrnustjórar úr ensku úrvalsdeildinni eða þeir Pep Guardiola hjá Manchester City, Jürgen Klopp hjá Liverpool og Mauricio Pochettino hjá Tottenham. Hjá konunum eru landsliðsþjálfarnir frá HM í sumar sigurstranglegastir og þar stendur fráfarandi þjálfari heimsmeistaranna, Jill Ellis hjá Bandaríkjunum, mjög ofarlega. Peter Gerhardsson þjálfari Svía, Phil Neville þjálfari Englendinga og Sarina Wiegman, þjálfari Hollendinga eru öll tilnefnd líka en þessar þjóðir fóru alla leið í undanúrslitin á HM. Meðal landsliðsþjálfara karla sem eru tilnefndir eru Ricardo Gareca sem kom Perú í úrslitaleik Copa America og Djamel Belmadi sem gerði Alsír að Afríkumeisturum. Þar eru líka Erik ten Hag sem gerði ótrúlega hluti með Ajax í Meistaradeildinni sem og þeir Fernando Santos sem vann Þjóðadeildina með Portúgal og Tite sem vann Copa America með Brasilíu. Þeir síðustu eru síðan Marcelo Gallardo hjá River Plate og Didier Deschamps hjá franska landsliðinu. Pep Guardiola og Jürgen Klopp eru báðir ofarlega á blaði hjá flestum. Klopp vann Meistaradeildina með Liverpool en Pep Guardiola heima-þrennuna með Manchester City. FIFA mun tilkynna það 23. september næstkomandi hver hlýtur hnossið. Það má sjá allar þjálfaratilnefningarnar hér fyrir neðan en það er hægt að kjósa á heimsíðu FIFA.Our first announcement today! #TheBest Women's Coach nominees:@milebertolini Jill Ellis Peter Gerhardsson Futoshi Ikeda@is_tona@MontemurroJoe Phil Neville@ReynaldPedros@prileyfury4life@wiegman_s Voting NOW OPEN https://t.co/MPUnRRrU4Q — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) July 31, 2019Meet the coaching candidates! #TheBest Men's Coach nominees: Djamel Belmadi Didier Deschamps Marcelo Gallardo Ricardo Gareca@PepTeam Jurgen Klopp Mauricio Pochettino Fernando Santos Erik ten Hag Tite Voting OPEN https://t.co/NRJ9Nz40FC — FIFA.com (@FIFAcom) July 31, 2019
Enski boltinn HM 2019 í Frakklandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira