Makríl var mokað upp í Keflavíkurhöfn í dag Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 22. júlí 2019 20:45 Makríll. Stöð 2 Makríl var mokað upp við Keflavíkurhöfn í dag en vertíðin hófst nokkrum vikum fyrr en vanalega. Makrílvertíðin á Reykjanesi hófst mun fyrr en venjulega íár en talið er að hægt megi rekja það til þess að sjávarhitinn er um tveimur gráðum hærri nú en í venjulegu árferði. „Undanfarin ár höfum við ekki verið byrjaðir áþessum tíma og þegar við höfum verið byrjaðir áþessum tíma, í samanburði við magnið sem er að veiðast núna er þetta mjög gott,“ segir Axel Helgason, smábátaeigandi á Sunnu Rós og formaður Landssambands smábátaeigenda „Þetta eru tæp fimm tonn fráþvíí morgun fram að hádegi.“ Og það þarf ekki að fara langt eftir fisknum. „Þetta er mjög skrítið, hann er mest hérna mjög nálægt landi, alveg með Reykjanesskaganum og út að Garði. Þetta eru svona þrír, fjórir blettir. Megnið af þessum fimm tonnum sem ég var að landa kom á einum stað, inni í Helguvíkurhöfn. Axel segir að hluti makrílsins fari í beitu. „Hann er mest lausfrystur og fer á hágæðamarkaði,“ segir Axel. Hann var svo rokinn í næsta túr enda mokveiði. Það er líka nóg af makríl við höfnina og fólk mokaði upp afla.Hvaðhefurðu veitt marga fiskaídag?„Um það bil 150, kannski 200. [Ég byrjaði að veiða] um klukkan ellefu,“ segir Robert James en hann var að veiða við höfnina. Hann bætti við að hann hygðist ekki eiga fiskinn sjálfur enda hafði hann verið að gefa hann allan daginn. Reykjanesbær Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira
Makríl var mokað upp við Keflavíkurhöfn í dag en vertíðin hófst nokkrum vikum fyrr en vanalega. Makrílvertíðin á Reykjanesi hófst mun fyrr en venjulega íár en talið er að hægt megi rekja það til þess að sjávarhitinn er um tveimur gráðum hærri nú en í venjulegu árferði. „Undanfarin ár höfum við ekki verið byrjaðir áþessum tíma og þegar við höfum verið byrjaðir áþessum tíma, í samanburði við magnið sem er að veiðast núna er þetta mjög gott,“ segir Axel Helgason, smábátaeigandi á Sunnu Rós og formaður Landssambands smábátaeigenda „Þetta eru tæp fimm tonn fráþvíí morgun fram að hádegi.“ Og það þarf ekki að fara langt eftir fisknum. „Þetta er mjög skrítið, hann er mest hérna mjög nálægt landi, alveg með Reykjanesskaganum og út að Garði. Þetta eru svona þrír, fjórir blettir. Megnið af þessum fimm tonnum sem ég var að landa kom á einum stað, inni í Helguvíkurhöfn. Axel segir að hluti makrílsins fari í beitu. „Hann er mest lausfrystur og fer á hágæðamarkaði,“ segir Axel. Hann var svo rokinn í næsta túr enda mokveiði. Það er líka nóg af makríl við höfnina og fólk mokaði upp afla.Hvaðhefurðu veitt marga fiskaídag?„Um það bil 150, kannski 200. [Ég byrjaði að veiða] um klukkan ellefu,“ segir Robert James en hann var að veiða við höfnina. Hann bætti við að hann hygðist ekki eiga fiskinn sjálfur enda hafði hann verið að gefa hann allan daginn.
Reykjanesbær Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira