Fyrsti erlendi landsliðsþjálfari Brasilíu verður Svíi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2019 14:00 Pia Sundhage. Vísir/Getty Pia Sundhage er að skrifa nýjan kafla í fótboltasögu Brasilíu nú þegar hún tekur við landsliði Brasilíumanna. Sundhage er búin að ráða sig sem þjálfara kvennalandsliðs Brasilíu og mun nú undirbúa liðið fyrir Ólympíuleikanna á næsta ári.Brazil make history by hiring former USWNT boss Pia Sundhage. https://t.co/L5y6eSdJGH — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) July 25, 2019Með því verður hún fyrsti erlendi landsþjálfari Brasilíu frá upphafi en hingað til hafa aðeins Brassar fengið að þjálfa A-landslið þjóðarinnar. Brasilíska sambandið rak Vadao eftir HM kvenna í Frakklandi í sumar en brasilísku stelpurnar duttu þá út í sextán liða úrslitum á móti heimastúlkum. Í brasilíska liðinu voru margir eldri leikmenn og ljóst að öllu að liðið er að fara ganga í gegnum mikil kynslóðaskipti á næstunni.Primeiras palavras da nova técnica da Seleção Brasileira Feminina, Pia Sundhage, que fez questão de enviar um vídeo para a torcida verde-amarela! #JogaBola#GuerreirasDoBrasil#GigantesPorNaturezapic.twitter.com/4YMofMzJid — CBF Futebol (@CBF_Futebol) July 25, 2019 Pia Sundhage er 59 ára gömul og hefur náð eftirtektarverðum árangri með landslið Brasilíu og landslið Svíþjóðar. Sundhage hefur þannig tekið þátt í síðustu þremur úrslitaleikjum á Ólympíuleikum. Bandaríska landsliðið vann gull undir hennar stjórn 2008 og 2012 og á ÓL í Ríó 2016 fór hún með sænska landsliðið alla leið í úrslitaleikinn en varð þá að sætta sig við 2-1 tap á móti Þýskalandi. Pia Sundhage hætti með sænska landsliðið árið 2017 en hefur síðustu árin þjálfað sautján ára landslið Svía. Hún var með bandaríska landsliðið frá 2008 til 2012 en sárast var óvænta tapið á móti Japan í úrslitaleiknum á HM í Þýskalandi 2011. Bandaríska landsliðið vann 91 af 107 leikjum undir hennar stjórn og tapaði bara 6. Sænska landsliðið vann 20 af 39 leikjum í þjálfatíð Piu og tapaði 11. Brasilía HM 2019 í Frakklandi Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Pia Sundhage er að skrifa nýjan kafla í fótboltasögu Brasilíu nú þegar hún tekur við landsliði Brasilíumanna. Sundhage er búin að ráða sig sem þjálfara kvennalandsliðs Brasilíu og mun nú undirbúa liðið fyrir Ólympíuleikanna á næsta ári.Brazil make history by hiring former USWNT boss Pia Sundhage. https://t.co/L5y6eSdJGH — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) July 25, 2019Með því verður hún fyrsti erlendi landsþjálfari Brasilíu frá upphafi en hingað til hafa aðeins Brassar fengið að þjálfa A-landslið þjóðarinnar. Brasilíska sambandið rak Vadao eftir HM kvenna í Frakklandi í sumar en brasilísku stelpurnar duttu þá út í sextán liða úrslitum á móti heimastúlkum. Í brasilíska liðinu voru margir eldri leikmenn og ljóst að öllu að liðið er að fara ganga í gegnum mikil kynslóðaskipti á næstunni.Primeiras palavras da nova técnica da Seleção Brasileira Feminina, Pia Sundhage, que fez questão de enviar um vídeo para a torcida verde-amarela! #JogaBola#GuerreirasDoBrasil#GigantesPorNaturezapic.twitter.com/4YMofMzJid — CBF Futebol (@CBF_Futebol) July 25, 2019 Pia Sundhage er 59 ára gömul og hefur náð eftirtektarverðum árangri með landslið Brasilíu og landslið Svíþjóðar. Sundhage hefur þannig tekið þátt í síðustu þremur úrslitaleikjum á Ólympíuleikum. Bandaríska landsliðið vann gull undir hennar stjórn 2008 og 2012 og á ÓL í Ríó 2016 fór hún með sænska landsliðið alla leið í úrslitaleikinn en varð þá að sætta sig við 2-1 tap á móti Þýskalandi. Pia Sundhage hætti með sænska landsliðið árið 2017 en hefur síðustu árin þjálfað sautján ára landslið Svía. Hún var með bandaríska landsliðið frá 2008 til 2012 en sárast var óvænta tapið á móti Japan í úrslitaleiknum á HM í Þýskalandi 2011. Bandaríska landsliðið vann 91 af 107 leikjum undir hennar stjórn og tapaði bara 6. Sænska landsliðið vann 20 af 39 leikjum í þjálfatíð Piu og tapaði 11.
Brasilía HM 2019 í Frakklandi Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira