Actavis var einn stærsti söluaðili ópíóða í Bandaríkjunum á hápunkti faraldurs Elísabet Inga Sigurðardóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 28. júlí 2019 20:59 Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar segir markaðsleyfishafa bera ábyrgð. Stöð 2 Lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum báðu Actavis um að draga úr framleiðslu ópíóðalyfja árið 2012, en fyrirtækið var meðal þeirra söluhæstu á lyfjunum um árabil. Forstjóri Lyfjastofunar segir markaðsleyfishafa bera ábyrgð, sem er andstætt því sem fyrrverandi framkvæmdastjóri Actavis heldur fram. Washington Post hefur birt ítarlega umfjöllun um mál sem höfðuð voru á hendur lyfjafyrirtækja vegna ópíóðfaraldursins. En RÚV greindi frá, fyrst íslenskra miðla. Málaferlin snúa að framgöngu lyfjafyrirtækja við sölu ópíóðlyfja. Lyfin voru markaðssett á þann veg að þau væru ekki ávanabindandi en raunin reyndist önnur. Þá vildu lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum að Actavis minnkaði framleiðslu lyfjanna árið 2012. Fyrrum framkvæmdastjóra Actavis neitar því, að fyrirtækið beri ábyrgð enda framleiði þeir einungis lyfið og geti ekki stjórnað því hvernig þau eru notuð. Forstjóri Lyfjastofnunar segir ábyrgðina ekki einungis liggja hjá neytendum lyfjanna. „Jú þessi fyrirtæki bera ábyrgð. Markaðsleyfishafarnir, sem eru þeir sem eiga markaðsleyfin, þeir bera ábyrgð á því að þeirra markaðssetning sé í samræmi við upplýsingar um lyfið,“ sagði Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar. Í umfjöllun Washington Post kemur fram að á meðan faraldurinn stóð sem hæst á árunum 2006-2012 hafi Actavis verið eitt þeirra fyrirtækja sem seldi flesta skammta af lyfjunum. Actavis er nú í eigu ísraelsk fyrirtækis en fyrirtækið var í eigu Íslendinga þegar faraldurinn stóð sem hæst. Robert Wessman var forstjóri fyrirtækisins en Björgólfur Thor eignaðist það árið 2007. Rúna segir ópíóðvandann vaxandi hérlendis og lagði Lyfjastofnun fram tillögur í vinnuhópi hjá heilbrigðisráðherra þess efnis að takmarka magn lyfja í notkun og reyna að takmarka það hverjir ávísa lyfjunum, með því væri minna magn í umferð sem hægt væri að misnota. „Við vorum að horfa á misnotkun en við vorum líka að horfa á það að setja ekki þannig hindranir að fólk sem klárlega þurfi lyfin lendi ekki í vindræðum,“ sagði Rúna. Bandaríkin Lyf Tengdar fréttir Bandaríska lyfjaeftirlitið bað Actavis um að draga úr framleiðslu á ópíóðalyfjum Actavis var árið 2011 annar stærsti framleiðandi ópíóðalyfja á bandarískum markaði. 28. júlí 2019 14:03 „Kvalabandalagið“ greiddi lækni til að gera lítið úr hættu ópíóíða Hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóíðafaraldrinum síðustu áratugi. Fyrirtæki sem var sektað um tugi milljarða vegna hans beitir nú sömu brögðum til að selja lyfin í Evrópu og víðar. 2. júní 2019 11:00 Ópíóðar stærsta heilbrigðisógn í sögu ríkisins Lyfjaframleiðandinn Johnson & Johnson kom fyrir dóm í Oklahoma í dag en fyrirtækið er ákært fyrir að hafa vísvitandi gefið ópíóðafaraldrinum svokallaða byr undir báða vængi, notað rangar upplýsingar við markaðssetningu verkjalyfja og að hafa lagt lítið upp úr hættu á fíkn. 28. maí 2019 23:46 Ópíóðar markvisst seldir þeim sem veikastir voru fyrir Lyfjaframleiðendur og dreifingarfyrirtæki dreifðu meira en 75 milljörðum ópíóða pilla í Bandaríkjunum á árunum þegar ópíóðafaraldur landsins varð sem alvarlegastur. 17. júlí 2019 23:25 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum báðu Actavis um að draga úr framleiðslu ópíóðalyfja árið 2012, en fyrirtækið var meðal þeirra söluhæstu á lyfjunum um árabil. Forstjóri Lyfjastofunar segir markaðsleyfishafa bera ábyrgð, sem er andstætt því sem fyrrverandi framkvæmdastjóri Actavis heldur fram. Washington Post hefur birt ítarlega umfjöllun um mál sem höfðuð voru á hendur lyfjafyrirtækja vegna ópíóðfaraldursins. En RÚV greindi frá, fyrst íslenskra miðla. Málaferlin snúa að framgöngu lyfjafyrirtækja við sölu ópíóðlyfja. Lyfin voru markaðssett á þann veg að þau væru ekki ávanabindandi en raunin reyndist önnur. Þá vildu lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum að Actavis minnkaði framleiðslu lyfjanna árið 2012. Fyrrum framkvæmdastjóra Actavis neitar því, að fyrirtækið beri ábyrgð enda framleiði þeir einungis lyfið og geti ekki stjórnað því hvernig þau eru notuð. Forstjóri Lyfjastofnunar segir ábyrgðina ekki einungis liggja hjá neytendum lyfjanna. „Jú þessi fyrirtæki bera ábyrgð. Markaðsleyfishafarnir, sem eru þeir sem eiga markaðsleyfin, þeir bera ábyrgð á því að þeirra markaðssetning sé í samræmi við upplýsingar um lyfið,“ sagði Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar. Í umfjöllun Washington Post kemur fram að á meðan faraldurinn stóð sem hæst á árunum 2006-2012 hafi Actavis verið eitt þeirra fyrirtækja sem seldi flesta skammta af lyfjunum. Actavis er nú í eigu ísraelsk fyrirtækis en fyrirtækið var í eigu Íslendinga þegar faraldurinn stóð sem hæst. Robert Wessman var forstjóri fyrirtækisins en Björgólfur Thor eignaðist það árið 2007. Rúna segir ópíóðvandann vaxandi hérlendis og lagði Lyfjastofnun fram tillögur í vinnuhópi hjá heilbrigðisráðherra þess efnis að takmarka magn lyfja í notkun og reyna að takmarka það hverjir ávísa lyfjunum, með því væri minna magn í umferð sem hægt væri að misnota. „Við vorum að horfa á misnotkun en við vorum líka að horfa á það að setja ekki þannig hindranir að fólk sem klárlega þurfi lyfin lendi ekki í vindræðum,“ sagði Rúna.
Bandaríkin Lyf Tengdar fréttir Bandaríska lyfjaeftirlitið bað Actavis um að draga úr framleiðslu á ópíóðalyfjum Actavis var árið 2011 annar stærsti framleiðandi ópíóðalyfja á bandarískum markaði. 28. júlí 2019 14:03 „Kvalabandalagið“ greiddi lækni til að gera lítið úr hættu ópíóíða Hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóíðafaraldrinum síðustu áratugi. Fyrirtæki sem var sektað um tugi milljarða vegna hans beitir nú sömu brögðum til að selja lyfin í Evrópu og víðar. 2. júní 2019 11:00 Ópíóðar stærsta heilbrigðisógn í sögu ríkisins Lyfjaframleiðandinn Johnson & Johnson kom fyrir dóm í Oklahoma í dag en fyrirtækið er ákært fyrir að hafa vísvitandi gefið ópíóðafaraldrinum svokallaða byr undir báða vængi, notað rangar upplýsingar við markaðssetningu verkjalyfja og að hafa lagt lítið upp úr hættu á fíkn. 28. maí 2019 23:46 Ópíóðar markvisst seldir þeim sem veikastir voru fyrir Lyfjaframleiðendur og dreifingarfyrirtæki dreifðu meira en 75 milljörðum ópíóða pilla í Bandaríkjunum á árunum þegar ópíóðafaraldur landsins varð sem alvarlegastur. 17. júlí 2019 23:25 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Bandaríska lyfjaeftirlitið bað Actavis um að draga úr framleiðslu á ópíóðalyfjum Actavis var árið 2011 annar stærsti framleiðandi ópíóðalyfja á bandarískum markaði. 28. júlí 2019 14:03
„Kvalabandalagið“ greiddi lækni til að gera lítið úr hættu ópíóíða Hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóíðafaraldrinum síðustu áratugi. Fyrirtæki sem var sektað um tugi milljarða vegna hans beitir nú sömu brögðum til að selja lyfin í Evrópu og víðar. 2. júní 2019 11:00
Ópíóðar stærsta heilbrigðisógn í sögu ríkisins Lyfjaframleiðandinn Johnson & Johnson kom fyrir dóm í Oklahoma í dag en fyrirtækið er ákært fyrir að hafa vísvitandi gefið ópíóðafaraldrinum svokallaða byr undir báða vængi, notað rangar upplýsingar við markaðssetningu verkjalyfja og að hafa lagt lítið upp úr hættu á fíkn. 28. maí 2019 23:46
Ópíóðar markvisst seldir þeim sem veikastir voru fyrir Lyfjaframleiðendur og dreifingarfyrirtæki dreifðu meira en 75 milljörðum ópíóða pilla í Bandaríkjunum á árunum þegar ópíóðafaraldur landsins varð sem alvarlegastur. 17. júlí 2019 23:25