Serena Williams í úrslitaleikinn á Wimbledon Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 15:23 Serena Williams fagnar sigri í dag. Getty/Clive Brunskill Bandaríska tenniskonan Serena Williams er komin alla leið í úrslitaleikinn á Wimbledon mótinu í tennis þar sem hún mætir Simona Halep frá Rúmeníu. Serena Williams vann öruggan sigur á hinni tékknesku Barbora Strýcová í undanúrslitum í dag en Serena vann hrinurnar 6-1 og 6-2. Simona Halep hafði áður slegið út Elinu Svitolina frá Úkraínu, 6-1 og 6-3. Hin 33 ára gamla Barbora Strýcová var að spila í fyrsta sinn í undanúrslitum á risamóti en átti fá svör við leik Serenu Williams sem kláraði leikinn á aðeins 59 mínútum.An 11th #Wimbledon singles final awaits for @serenawilliams... pic.twitter.com/xLuOIPR7z3 — Wimbledon (@Wimbledon) July 11, 2019„Ég elska það sem ég geri og að fá að spila fyrir áhorfendur eins og hér á Wimbledon. Það geta ekki allir. Ég er enn þá nokkuð góð í því sem ég geri og það er alltaf frábær lífsreynsla að komast alla leið í úrslitaleik,“ sagði Serena Williams eftir sigurinn. Serena Williams býst við erfiðum úrslitaleik á móti Simonu Halep. „Þetta eru alltaf erfiðir leikir á móti henni en ég hlakka til,“ sagði Serena. Serena Williams er nú aðeins einum sigri frá því að vinna sinn 24 risatitil á ferlinum. Hún vann síðast risatitil á Opna ástralska mótinu í ársbyrjun 2017. Serena Williams hefur unnið Wimbledon mótið sjö sinnum síðast árið 2016. Serena Williams eignaðist dóttir í september 2017 og er að reyna að vinna fyrsta risamótið síðan hún varð mamma í fyrsta sinn. Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Bandaríska tenniskonan Serena Williams er komin alla leið í úrslitaleikinn á Wimbledon mótinu í tennis þar sem hún mætir Simona Halep frá Rúmeníu. Serena Williams vann öruggan sigur á hinni tékknesku Barbora Strýcová í undanúrslitum í dag en Serena vann hrinurnar 6-1 og 6-2. Simona Halep hafði áður slegið út Elinu Svitolina frá Úkraínu, 6-1 og 6-3. Hin 33 ára gamla Barbora Strýcová var að spila í fyrsta sinn í undanúrslitum á risamóti en átti fá svör við leik Serenu Williams sem kláraði leikinn á aðeins 59 mínútum.An 11th #Wimbledon singles final awaits for @serenawilliams... pic.twitter.com/xLuOIPR7z3 — Wimbledon (@Wimbledon) July 11, 2019„Ég elska það sem ég geri og að fá að spila fyrir áhorfendur eins og hér á Wimbledon. Það geta ekki allir. Ég er enn þá nokkuð góð í því sem ég geri og það er alltaf frábær lífsreynsla að komast alla leið í úrslitaleik,“ sagði Serena Williams eftir sigurinn. Serena Williams býst við erfiðum úrslitaleik á móti Simonu Halep. „Þetta eru alltaf erfiðir leikir á móti henni en ég hlakka til,“ sagði Serena. Serena Williams er nú aðeins einum sigri frá því að vinna sinn 24 risatitil á ferlinum. Hún vann síðast risatitil á Opna ástralska mótinu í ársbyrjun 2017. Serena Williams hefur unnið Wimbledon mótið sjö sinnum síðast árið 2016. Serena Williams eignaðist dóttir í september 2017 og er að reyna að vinna fyrsta risamótið síðan hún varð mamma í fyrsta sinn.
Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira