Serena Williams í úrslitaleikinn á Wimbledon Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 15:23 Serena Williams fagnar sigri í dag. Getty/Clive Brunskill Bandaríska tenniskonan Serena Williams er komin alla leið í úrslitaleikinn á Wimbledon mótinu í tennis þar sem hún mætir Simona Halep frá Rúmeníu. Serena Williams vann öruggan sigur á hinni tékknesku Barbora Strýcová í undanúrslitum í dag en Serena vann hrinurnar 6-1 og 6-2. Simona Halep hafði áður slegið út Elinu Svitolina frá Úkraínu, 6-1 og 6-3. Hin 33 ára gamla Barbora Strýcová var að spila í fyrsta sinn í undanúrslitum á risamóti en átti fá svör við leik Serenu Williams sem kláraði leikinn á aðeins 59 mínútum.An 11th #Wimbledon singles final awaits for @serenawilliams... pic.twitter.com/xLuOIPR7z3 — Wimbledon (@Wimbledon) July 11, 2019„Ég elska það sem ég geri og að fá að spila fyrir áhorfendur eins og hér á Wimbledon. Það geta ekki allir. Ég er enn þá nokkuð góð í því sem ég geri og það er alltaf frábær lífsreynsla að komast alla leið í úrslitaleik,“ sagði Serena Williams eftir sigurinn. Serena Williams býst við erfiðum úrslitaleik á móti Simonu Halep. „Þetta eru alltaf erfiðir leikir á móti henni en ég hlakka til,“ sagði Serena. Serena Williams er nú aðeins einum sigri frá því að vinna sinn 24 risatitil á ferlinum. Hún vann síðast risatitil á Opna ástralska mótinu í ársbyrjun 2017. Serena Williams hefur unnið Wimbledon mótið sjö sinnum síðast árið 2016. Serena Williams eignaðist dóttir í september 2017 og er að reyna að vinna fyrsta risamótið síðan hún varð mamma í fyrsta sinn. Tennis Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Bayern kom til baka gegn Stuttgart Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Sjá meira
Bandaríska tenniskonan Serena Williams er komin alla leið í úrslitaleikinn á Wimbledon mótinu í tennis þar sem hún mætir Simona Halep frá Rúmeníu. Serena Williams vann öruggan sigur á hinni tékknesku Barbora Strýcová í undanúrslitum í dag en Serena vann hrinurnar 6-1 og 6-2. Simona Halep hafði áður slegið út Elinu Svitolina frá Úkraínu, 6-1 og 6-3. Hin 33 ára gamla Barbora Strýcová var að spila í fyrsta sinn í undanúrslitum á risamóti en átti fá svör við leik Serenu Williams sem kláraði leikinn á aðeins 59 mínútum.An 11th #Wimbledon singles final awaits for @serenawilliams... pic.twitter.com/xLuOIPR7z3 — Wimbledon (@Wimbledon) July 11, 2019„Ég elska það sem ég geri og að fá að spila fyrir áhorfendur eins og hér á Wimbledon. Það geta ekki allir. Ég er enn þá nokkuð góð í því sem ég geri og það er alltaf frábær lífsreynsla að komast alla leið í úrslitaleik,“ sagði Serena Williams eftir sigurinn. Serena Williams býst við erfiðum úrslitaleik á móti Simonu Halep. „Þetta eru alltaf erfiðir leikir á móti henni en ég hlakka til,“ sagði Serena. Serena Williams er nú aðeins einum sigri frá því að vinna sinn 24 risatitil á ferlinum. Hún vann síðast risatitil á Opna ástralska mótinu í ársbyrjun 2017. Serena Williams hefur unnið Wimbledon mótið sjö sinnum síðast árið 2016. Serena Williams eignaðist dóttir í september 2017 og er að reyna að vinna fyrsta risamótið síðan hún varð mamma í fyrsta sinn.
Tennis Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Bayern kom til baka gegn Stuttgart Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli