Casillas fer í þjálfarateymi Porto Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júlí 2019 22:45 Casillas er einn þeirra sem hefur hlotnast sá heiður að lyfta heimsmeistarabikarnum Vísir/Getty Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall. Casillas, sem var um áraraðir einn besti markmaður heims, fékk hjartaáfall á æfingu með Porto í upphafi maímánaðar. Hann er ekki kominn með grænt ljós frá læknum að byrja á nýju að æfa en hefur heldur ekki tilkynnt neitt um að hann sé hættur í fótbolta. Í dag greindi Porto frá því að Casillas tæki við starfi hjá félaginu sem tryggir tengingu á milli leikmanna, þjálfara og stjórnenda. „Stjórinn kom til mín í vor þegar þetta gerðist og hann sagði mér að hann vildi að ég yrði áfram hjá þeim, nálægt leikmönnunum og sérstaklega þeim yngri, því það yrði mikið af breytingum,“ sagði Casillas á heimasíðu félagsins. „Ég mun gera mitt besta til þess að hjálpa liðsfélögum mínum.“ Casillas hefur unnið bæði HM og EM með Spánverjum, Meistaradeild Evrópu með Real Madrid og spilaði yfir 150 leiki fyrir Porto frá 2015. Fótbolti Portúgal Spánn Tengdar fréttir Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1. maí 2019 15:19 Casillas segist ekki vera hættur Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. 18. maí 2019 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall. Casillas, sem var um áraraðir einn besti markmaður heims, fékk hjartaáfall á æfingu með Porto í upphafi maímánaðar. Hann er ekki kominn með grænt ljós frá læknum að byrja á nýju að æfa en hefur heldur ekki tilkynnt neitt um að hann sé hættur í fótbolta. Í dag greindi Porto frá því að Casillas tæki við starfi hjá félaginu sem tryggir tengingu á milli leikmanna, þjálfara og stjórnenda. „Stjórinn kom til mín í vor þegar þetta gerðist og hann sagði mér að hann vildi að ég yrði áfram hjá þeim, nálægt leikmönnunum og sérstaklega þeim yngri, því það yrði mikið af breytingum,“ sagði Casillas á heimasíðu félagsins. „Ég mun gera mitt besta til þess að hjálpa liðsfélögum mínum.“ Casillas hefur unnið bæði HM og EM með Spánverjum, Meistaradeild Evrópu með Real Madrid og spilaði yfir 150 leiki fyrir Porto frá 2015.
Fótbolti Portúgal Spánn Tengdar fréttir Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1. maí 2019 15:19 Casillas segist ekki vera hættur Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. 18. maí 2019 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1. maí 2019 15:19
Casillas segist ekki vera hættur Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. 18. maí 2019 08:00