Eurovision verður haldið í Rotterdam eða Maastricht Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. júlí 2019 17:36 Maastricht (t.v.) og Rotterdam (t.h.) berjast um að fá að halda Eurovision keppnina að ári. getty/geography photos/Eurovision Í síðustu viku kynntu fimm hollenskar borgir kosti sína fyrir hollenska ríkisútvarpinu, NPO, til að halda Eurovision sem haldin verður þar í landi næsta vor. Nefnd NPO, í samráði við tækni sérfræðinga og Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, hefur ákveðið að skoða ekki frekar tillögur borganna Arnhem, Hertogenbosch og Utrecht. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að sterkustu kandídatarnir til að halda keppnina væru Rotterdam og Maastricht, þar sem til staðar er rétt aðstaða fyrir keppnina í báðum borgum, bæði fyrir aðal viðburðinn, sjálfa keppnina, en líka fyrir Eurovision þorpið, EuroClub og Opnunar hátíðina. Auk þess er fjöldi hótel herbergja í borginni fullnægjandi enda er hátíðin vel sótt á hverju ári og þurfa gestir hátíðarinnar samastað.Ekki skemmir fyrir að borgirnar eru báðar tilbúnar til að veita keppninni háa fjárstyrki til skipulagningar. „Allar borgirnar og tónleikastaðirnir hafa lagt mikla vinnu í kynningarnar sínar. Allar kynningarnar vöktu aðdáun okkar og við viljum þakka öllum sem hafa komið að verkefninu hingað til fyrir jákvæð áhrif þeirra og seiglu. Við erum handviss um að Maastricht og Rotterdam hafi upp á allt það að bjóða sem umsjónarborg þarf að búa yfir,“ sagði Sietse Bakker, aðalframleiðandi Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2020. Á næstu vikum munu skipuleggjendur hátíðarinnar fara til borganna tveggja sem koma til greina sem umsjónarborg til að meta tónleikastaðina sem hafa verið tilnefndir og aðra staði sem þarf til keppninnar. Til stendur að tilkynnt verði hvaða borg verði fyrir valinu sem umsjónarborg Eurovision 2020 um miðjan ágúst. Eurovision Holland Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Í síðustu viku kynntu fimm hollenskar borgir kosti sína fyrir hollenska ríkisútvarpinu, NPO, til að halda Eurovision sem haldin verður þar í landi næsta vor. Nefnd NPO, í samráði við tækni sérfræðinga og Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, hefur ákveðið að skoða ekki frekar tillögur borganna Arnhem, Hertogenbosch og Utrecht. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að sterkustu kandídatarnir til að halda keppnina væru Rotterdam og Maastricht, þar sem til staðar er rétt aðstaða fyrir keppnina í báðum borgum, bæði fyrir aðal viðburðinn, sjálfa keppnina, en líka fyrir Eurovision þorpið, EuroClub og Opnunar hátíðina. Auk þess er fjöldi hótel herbergja í borginni fullnægjandi enda er hátíðin vel sótt á hverju ári og þurfa gestir hátíðarinnar samastað.Ekki skemmir fyrir að borgirnar eru báðar tilbúnar til að veita keppninni háa fjárstyrki til skipulagningar. „Allar borgirnar og tónleikastaðirnir hafa lagt mikla vinnu í kynningarnar sínar. Allar kynningarnar vöktu aðdáun okkar og við viljum þakka öllum sem hafa komið að verkefninu hingað til fyrir jákvæð áhrif þeirra og seiglu. Við erum handviss um að Maastricht og Rotterdam hafi upp á allt það að bjóða sem umsjónarborg þarf að búa yfir,“ sagði Sietse Bakker, aðalframleiðandi Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2020. Á næstu vikum munu skipuleggjendur hátíðarinnar fara til borganna tveggja sem koma til greina sem umsjónarborg til að meta tónleikastaðina sem hafa verið tilnefndir og aðra staði sem þarf til keppninnar. Til stendur að tilkynnt verði hvaða borg verði fyrir valinu sem umsjónarborg Eurovision 2020 um miðjan ágúst.
Eurovision Holland Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira