Meint fórnarlamb Spacey neitaði að bera vitni Kjartan Kjartansson skrifar 18. júlí 2019 08:04 Spacey lýsti sig saklausan af því að hafa áreitt átján ára gamlan karlmann í Nantucket. Vísir/EPA Saksóknarar í Massachusetts í Bandaríkjunum hafa fellt niður ákæru á hendur leikaranum Kevin Spacey sem var sakaður um að hafa áreitt átján ára gamlan karlmann á öldurhúsi árið 2016. Meint fórnarlamb Spacey neitaði að bera vitni í málinu. Spacey hafði lýst sig saklausan af ásökununum og sökuðu lögmenn hans unga manninn um að hafa eytt smáskilaboðum sem þeir fullyrtu að hefðu hjálpað málsvörn leikarans, að því er segir í frétt Reuters. Ungi maðurinn sagði lögreglu upphaflega að Spacey hefði keypt handa honum áfengi á bar í Nantucket í júlí árið 2016. Leikarinn hafi svo þuklað á unga manninum sem var þá átján ára. Hann kærði Spacey í júní en dró kæruna til baka í byrjun júlí áður en taka átti fyrir atriði sem tengdust síma hans. Lögmaður hans sagði að maðurinn fyndi ekki símann þegar honum var skipað að afhenda lögmönnum Spacey hann. Nýtti ungi maðurinn sér stjórnarskrárvarinn rétt sinn til að bendla sjálfan sig ekki við glæp þegar lögmenn Spacey spurðu hann hvort hann hefði eytt smáskilaboðum af símanum. Spacey var fyrst sakaður um kynferðislegt misferli í október árið 2017. Þá sakaði leikarinn Anthony Rapp hann um að hafa reynt að draga sig á tálar þegar hann var fjórtán ára gamall fyrir um þrjátíu árum. Spacey var í kjölfarið rekinn úr Netflix-þáttaröðinni „Spilaborginni“. Bandaríkin MeToo Mál Kevin Spacey Tengdar fréttir Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27. desember 2018 19:40 Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25. desember 2018 08:41 Kevin Spacey mætti í dómssal vegna kynferðisbrotaákæru Leikarinn Kevin Spacey mætti fyrir dóm á mánudag í Massachusetts þar sem þingfesting dómsmáls gegn honum fór fram. 3. júní 2019 20:11 Spacey segist saklaus Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. 7. janúar 2019 19:51 Mest lesið Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Sjá meira
Saksóknarar í Massachusetts í Bandaríkjunum hafa fellt niður ákæru á hendur leikaranum Kevin Spacey sem var sakaður um að hafa áreitt átján ára gamlan karlmann á öldurhúsi árið 2016. Meint fórnarlamb Spacey neitaði að bera vitni í málinu. Spacey hafði lýst sig saklausan af ásökununum og sökuðu lögmenn hans unga manninn um að hafa eytt smáskilaboðum sem þeir fullyrtu að hefðu hjálpað málsvörn leikarans, að því er segir í frétt Reuters. Ungi maðurinn sagði lögreglu upphaflega að Spacey hefði keypt handa honum áfengi á bar í Nantucket í júlí árið 2016. Leikarinn hafi svo þuklað á unga manninum sem var þá átján ára. Hann kærði Spacey í júní en dró kæruna til baka í byrjun júlí áður en taka átti fyrir atriði sem tengdust síma hans. Lögmaður hans sagði að maðurinn fyndi ekki símann þegar honum var skipað að afhenda lögmönnum Spacey hann. Nýtti ungi maðurinn sér stjórnarskrárvarinn rétt sinn til að bendla sjálfan sig ekki við glæp þegar lögmenn Spacey spurðu hann hvort hann hefði eytt smáskilaboðum af símanum. Spacey var fyrst sakaður um kynferðislegt misferli í október árið 2017. Þá sakaði leikarinn Anthony Rapp hann um að hafa reynt að draga sig á tálar þegar hann var fjórtán ára gamall fyrir um þrjátíu árum. Spacey var í kjölfarið rekinn úr Netflix-þáttaröðinni „Spilaborginni“.
Bandaríkin MeToo Mál Kevin Spacey Tengdar fréttir Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27. desember 2018 19:40 Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25. desember 2018 08:41 Kevin Spacey mætti í dómssal vegna kynferðisbrotaákæru Leikarinn Kevin Spacey mætti fyrir dóm á mánudag í Massachusetts þar sem þingfesting dómsmáls gegn honum fór fram. 3. júní 2019 20:11 Spacey segist saklaus Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. 7. janúar 2019 19:51 Mest lesið Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Sjá meira
Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27. desember 2018 19:40
Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25. desember 2018 08:41
Kevin Spacey mætti í dómssal vegna kynferðisbrotaákæru Leikarinn Kevin Spacey mætti fyrir dóm á mánudag í Massachusetts þar sem þingfesting dómsmáls gegn honum fór fram. 3. júní 2019 20:11
Spacey segist saklaus Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. 7. janúar 2019 19:51