Júní á enn þá vinninginn þrátt fyrir sólina í dag Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2019 23:00 Sumir nýttu sólina í dag til líkamsræktar. Vísir/vilhelm Veðrið lék við íbúa höfuðborgarsvæðisins í dag. Hiti fór hæst í 19,9 stig klukkan þrjú síðdegis, sem telst afar hlýtt, en náði þó ekki að slá hitametið á höfuðborgarsvæðinu það sem af er ári, að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Páll Ágúst Þórarinsson veðurfræðingur segir í samtali við Vísi að hiti hafi farið yfir tuttugu stig á höfuðborgarsvæðinu í júní. Það met stendur því enn fyrir árið þó að dagurinn í dag hafi verið afar hlýr. „Hiti var kominn í sextán gráður strax klukkan tíu í morgun og svo stígur hann upp í 19 um klukkan þrjú og fer eiginlega ekki niður fyrir það fyrr en klukkan átta,“ segir Páll. Þá segir hann afar góða daga í vændum á höfuðborgarsvæðinu en á morgun má búast við 16-18 stiga hita og 17-19 stigum á laugardag. „Næstu tveir dagar verða allavega hlýir. Það verður svolítið af sólskini og hlýtt á höfuðborgarsvæðinu, og eitthvað á Suðvestur- og Vesturlandi líka,“ segir Páll.Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis var á ferðinni í góða veðrinu í höfuðborginni í dag og myndaði borgarbúa í blíðunni. Afraksturinn má sjá hér að neðan.Flatmagað í sólinni.Vísir/vilhelmHundar hafa líklega víða verið viðraðir.Vísir/VilhelmÞað er fátt huggulegra en að leggjast í grasið og vinna í sólbrúnkunni.Vísir/vilhelmSvaladrykkur á Kaffi París í sólskininu. Kunnuglegt stef.Vísir/VilhelmSólarþyrstir borgarbúar þyrptust á ylströndina í Nauthólsvík í hitanum.Vísir/Vilhelm Reykjavík Veður Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira
Veðrið lék við íbúa höfuðborgarsvæðisins í dag. Hiti fór hæst í 19,9 stig klukkan þrjú síðdegis, sem telst afar hlýtt, en náði þó ekki að slá hitametið á höfuðborgarsvæðinu það sem af er ári, að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Páll Ágúst Þórarinsson veðurfræðingur segir í samtali við Vísi að hiti hafi farið yfir tuttugu stig á höfuðborgarsvæðinu í júní. Það met stendur því enn fyrir árið þó að dagurinn í dag hafi verið afar hlýr. „Hiti var kominn í sextán gráður strax klukkan tíu í morgun og svo stígur hann upp í 19 um klukkan þrjú og fer eiginlega ekki niður fyrir það fyrr en klukkan átta,“ segir Páll. Þá segir hann afar góða daga í vændum á höfuðborgarsvæðinu en á morgun má búast við 16-18 stiga hita og 17-19 stigum á laugardag. „Næstu tveir dagar verða allavega hlýir. Það verður svolítið af sólskini og hlýtt á höfuðborgarsvæðinu, og eitthvað á Suðvestur- og Vesturlandi líka,“ segir Páll.Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis var á ferðinni í góða veðrinu í höfuðborginni í dag og myndaði borgarbúa í blíðunni. Afraksturinn má sjá hér að neðan.Flatmagað í sólinni.Vísir/vilhelmHundar hafa líklega víða verið viðraðir.Vísir/VilhelmÞað er fátt huggulegra en að leggjast í grasið og vinna í sólbrúnkunni.Vísir/vilhelmSvaladrykkur á Kaffi París í sólskininu. Kunnuglegt stef.Vísir/VilhelmSólarþyrstir borgarbúar þyrptust á ylströndina í Nauthólsvík í hitanum.Vísir/Vilhelm
Reykjavík Veður Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira