Tómas Sturluson leikstýrir myndbandinu og eru það þau Berglind Alda Ástþórsdóttir og Ísak Emanúel Róbertsson Glad sem fara með hlutverk í myndbandinu ásamt þeim JóaPé og Króla.
Myndbandið hefur fengið góðar viðtökur en þegar þetta er skrifað hefur verið horft á það um það bil 1.500 frá því að það var frumsýnt fyrir klukkustund.
Hér að neðan má sjá myndbandið.