Í þættinum var víða komið við og Birna María Másdóttir fór meðal annars með Heiðari í fríköfun á Suðurnesjum.
Heiðar Logi skellti sér þá í Bjarnargjá nærri Grindavík þar sem hann æfir fríköfun en hún hjálpar honum að glíma við stórar öldur enda er hann atvinnumaður á brimbrettum.
Innslagið má sjá hér að neðan.